Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982
13
Þorlákshöfn
Egilsbraut
Einbýlishús 2x94 fm á tveimur hæöum ásamt innb. bílskúr. Á neðri
hæö er 2ja herb. sér íbúö ef vill. Fallega ræktuö lóö. Mikiö útsýni.
Ýsuberg
Einbýlishús ca. 120 fm.
Setberg
Glæsilegt 140 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bilskúr.
Selvogsbraut
Raðhús ca. 110 fm ásamt bílskúr.
Þorsteinn Gardaraaon,
vidakiptafr.
Kvöld- og helgarsími 99-3834.
Þetta hús
er til sölu
Þaö stendur viö sjóinn um 50
km frá Reykjavík í Hafnar-
hreppi. Húsiö er tæplega 70
fm aö grunnfleti. Aö mörgu
leyti endurnýjaö, en þarfnast
þó vissrar lagfæringar. Lágt
verö. Leigulóö til 35 ára.
Uppl. í síma 15841 milli 3 og 6
í dag og næstu daga.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
BEIN SALA
2ja herb.
Engihjalli
Mjög snotur ca. 55 fm íbúð á
jaröhæö. Sameign til fyrirmynd-
ar
Krummahólar
Mjög góö íbúö á 4. hæð. Tengi
fyrir þvottavél á baöi. Bílskýli.
Kambasel —
tilb. undir tréverk
2ja herb. íbúö á jaröhæö. Til-
búin undir tréverk og málningu.
Dregiö í fyrir rafmagn. Til af-
hendingar strax.
3ja herb.
Hjallabaut
Rúmgóö íbúð á 1. hæö. Góð
stofa, sjónvarpshol, stórar sól-
svalir. Parket. Þvottaherbergi
innan íbúðar.
Engihjalli
Falleg íbúð á 3. hæð.
Kársnesbraut
Góð íbúö á 1. hæö. Rúmgott
eldhús, nýtt gler og póstar í
gluggum. íbúöinni fylgir um 75
fm bílskúr meö 3ja fasa raflögn
og heitu og köldu vatni.
Flúðasel
Skemmtileg íbúö á 4. hæö.
íbúöin skiptist í hæö og pall
með setustofu og herbergi.
Tengt fyrir þvottavél á baði.
Smyrilshólar
Góö íbúö á 1. hæö. Tengi fyrir
þvottavél á baði.
Smyrilshólar
Góö kjallaraíbúö. Tengi fyrir
þvottavél innan íbúöar. Ný
eldhúsinnrétting.
Snorrabraut
Notaleg íbúö á 3. hæö. Nýtt
tvöfalt verksmiöjugler í öllum
gluggum og nýir póstar.
Austurberg
Rúmgóö ibúð á 4. hæð í blokk.
Góðar innréttingar og gott
skápapláss. Tengi fyrir þvotta-
vél á baði. Bílskúr.
4ra herb.
Seljabraut
Rúmgóö og falleg íbúö með
miklu skáparými. Þvottaher-
bergi innan íbúöar. Bílskýli og
suðursvalir.
Njálsgata
Stórglæsileg og hlýleg íbúö á 1.
hæð. Fallegar innréttingar. Ný
teppi og parket.
Lindargata
95 fm notaleg og falleg íbúö í
timburhúsi. Rúmgóö stofa og
herbergi, upprunaleg gólfborð
og panell.
Flúðasel
Um 100 fm góð íbúö á 3. hæð.
Parket á gólfum. Bílskýli.
Suðurhólar
Rúmgóð íbúð á 1. hæð. Gott
skápapláss. Suðursvalir. Park-
et. Tengi fyrir þvottavél á baði.
íbúð sem nýtist vel.
Flúöasel
Mjög góó íbúö á 2. hæö.
Þvottaherbergi innan íbúöar.
Fallegar sérsmíöaöar innrétt-
ingar og hurðir. Gott skápa-
rími.
4ra—5 herb.
Fífusel
Gullfalleg íbúð á 2. hæð.
Þvottaherbergi innan íbúöar.
Gott aukaherbergi í kjallara.
Mikiö skáparými. Ný teppi.
Mjög góö sameign.
Dalsel
Rúmgóö og falleg íbúö á 3.
hæö. Rúmgóö herbergi meö
skápum. Mjög fallegar innrétt-
ingar. Bílskýli.
Fífusel
Glæsileg íbúð á 1. hæö. Gott
aukaherbergi í kjallara sem
hægt er að tengja viö tbúóina.
Þvottaherbergi innan íbúðar.
Góöir skápar. Sameign til fyrir-
myndar.
Dalsel
Snotur íbúö á 3. hæö. Þvotta-
herbergi innan íbúöar. Parket á
stofum. Bílskýli.
5 herb.
Háaleitisbraut
Rúmgóð íbúö á 3. hæö. Þvotta-
herbergi innan íbúöar. Mikiö
skápapláss. Bílskúr.
Raðhús
Brattholt, Mos.
120 fm gott raóhús á 2 hæöum
ásamt bílskúr.
FasteignamaiKaður
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðirtgur: Pétur Þór Stgurðsson
Allir þurfa híbýli
26277
OPIÐ 1—3
26277
Opiö 12—16
í dag.
KRUMMAHÓLAR
Góö 2ja herb. ca. 55 fm ibúö.
ÞINGHOLTIN
Vel staösett 3ja herb. 85 fm
íbúö á jaröh. Lítiö áhvil. Laus
eftir samkomul.
HRAUNKAMBUR HF.
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á neðri
hæð í tvíbýlishúsi.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
Sérstaklega vönduö nýleg 3ja
herb. íbúö á 1. hæö. JP innrétt-
ingar. Góö teppi. Sér hiti. Litað
gler. 2 svalir, 2 geymsluherb.,
bílskúr. Einkasala.
BUGÐULÆKUR
Vönduö 3ja til 4ra herb. 95 fm
íbúð. Góðar innréttingar.
HAFNARFJÖRÐUR
4ra til 5 herb. sér hæö í tvíbýl-
ishúsi. Góö eign. Bílskúrsréttur.
AUSTURBÆR — RVÍK.
Einbýlishús á tveim hæöum,
bílskúr. Stór lóö. Húsinu má
skipta í tvær íbúðir.
Óskum eftir fasteignum á
söluskrá.
Óskum eftir fasteignum
á söluskrá.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10B, 2. h.
Friörik Sigurbjörnston, lógm.
Fridbort Niálston, tölumaOur.
★ Sæviöarsund —
4ra herb.
Glæsileg íbúö meö bílskúr.
Stofa, 3 svefnherb., nýtt eldhús,
flísalagt baö. Ný teppi, sér hiti.
Mjög falleg ræktuö lóð. Akv. sala
★ Fornhagi — 4ra herb.
Góö jaröhæð, tvær stofur, tvö
svefnherb., eldhús og baö. Sér
inngangur, sér hiti og rafmagn.
Falleg lóö. Ákv. sala.
★ Lundarbrekka —
4ra herb.
Falleg íbúö á 2. hæö. 3 svefn-
herb., stofa, eldhús, búr og
þvottur, baö. Tvennar svalir,
aukaherb. á jarðhæð. Ákveöin
sala.
★ Raðhús —
Otrateigur
Snyrtileg eign á tveim hæöum.
4 svefnherb. og baö á annarri
hæö. Tvær stofur, eldhús og
snyrting. Á fyrstu hæö auka
möguleiki á 2ja herb. íbúö í
kjallara. Bílskúr. Akveöin sala.
★ Raðhús —
Unufell
Raóhús á einni hæð. 4 svefn-
herb. tvær stofur, skáli, eldhús,
baó, sér þvottaherb. Ræktuó
lóö. Skipti möguleg á 4ra—5
herb. íbúð í Breiöholti.
★ Asvallagata —
4ja herb.
Mjög falleg íbúð á 1. hæð, 3
svefnherb., stofa, eldhús og
bað. Ný máluö og uppgerö,
ákv. sala. Lyklar á skrifstofunni.
Eignin er laus.
★ Tvíbýlishús —
Mosfellssveit
í húsinu eru tvær fimm herb-
íbúöir. Húsið selst fokhelt.
Teikningar til sýnis á skrifstof-
unni.
★ Víðihvammur —
sérhæð
Sérhæð í tvíbylishúsi. ibúöin er
2 stofur, 3 svefnherb., eldhús
og baö. Sér þvottahús. Bilskúr.
Frágengin lóð. Mjög falleg eign.
Ákveöin sala.
★ Kleppsvegur 5 herb.
Ca. 117 fm íbúö á 1. hæð 3
svefnherb., tvær stofur, eldhús
og baö. íbúöin þarfnast stand-
setningar. Gott verö. Ákveöin
sala.
★ Sérhæð —
Arnarhraun Hf.
4ra herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýl-
ishúsi, tvær stofur, skáli, 2
svefnherb., eldhús og baö.
Bílskúrsréttur. Ákv. sala, getur
verið 1aus fljótlega.
HIBYLI & SKIP
Sölustj.: Hjörlaifur Garðastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
Opið frá kl. 1—5.
Elnbýlishús —
Lindargata
Húsið er tvær hæöir, kjallari og
ris. Möguleiki á sér ibúö í kjall-
ara. Mögulegt aö taka 100 fm
íbúö í vesturbæ upp í kaupin.
Raðhús — Eiösgrandi
Fokhelt raöhús, sem er 2 hæöir
og kjallari, ca. 300 fm. Inn-
byggöur bílskur. Skipti möguleg
á góöri íbúö meö bílskúr í
Reykjavík. Verð 1.300—1.350
þús.
Raðhús —
Skeiöarvogur
160 fm raöhús á 3 hæðum.
Hægt aó hafa litla íbúó í kjall-
ara. Verð 1,7 millj.
Sérhæð —
Mávahlíð
140 fm risíbúó í tvíbýlishúsi, allt
nýstandsett, bílskúrsréttur.
Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö
í Breióholti eöa Hraunbæ. Verö
1,5 millj.
Sérhæð —
Móabarö Hf.
Ca. 103 fm efri hæö í tvíbýlis-
húsi. Nýtt gler, íbúöin öll ný-
standsett, bílskúrsréttur. Laus
nú þegar. Verð 1,1 millj.
4ra—5 herb. —
Tjarnarból
Ca. 120 fm í fjölbýlishúsi á
Seltjarnarnesi. Fæst eingöngu í
skiptum fyrir einbýlishús eöa
raóhús á Seltjarnarnesi, í Selási
eða í Mosfellssveit.
4ra herb. Hraunbær
4ra herb. íbúö á 3. hæð í 3ja
hæöa fjölbýlishúsi. íbúðin er
laus nú þegar. Verö 1.050 þús.
4ra herb.
Kaplaskjólsvegur
Ca. 112 fm á 1. hæö (ekki
jaröhæö) í fjölbýlishúsi, ásamt
geymslu sem notuö hefur veriö
sem sér herb., suöursvalir,
bilskúrsréttur. Veró 1200 þús.
4ra herb. Meistaravellir
117 fm á 4. hæö í fjölbýlishúsi,
fæst eingöngu í skiptum fyrir
2ja herb. ibúö vestan Elliðaáa.
4ra herb. Grettisgata
Ca. 100 fm endurnýjuö ibúö á
3. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 800
þús.
4ra herb. Vesturberg
Ca. 110 fm á 2. hæö í fjölbýlis-
húsi, með bílskúr, eða bil-
skúrsrétti.
3ja herb. —
Skólavörðustígur
ásamt sér vinnustofu, samtals
um 140 fm á 3. hæð í steinhúsi.
Allt nýstandsett. Verö 1 millj.
3ja Herb. Smáragata
Ca. 80 fm efri hæð, nýjar inn-
réttingar, nýtt gler, sameign
frágengin, bílskúr. Verð 1,1
millj.
3ja herb. Digranesvegur
Ca. 80 fm íbúö á jaröhæö, af-
hendist fokheld í nóvember.
Verö 650 þús.
3ja herb. Hraunbær
Ca. 86 fm á jaröhæö, (ekki kjall-
ari) í fjölbýlishúsi. Verö
850—900 þús.
3ja herb. Asparfell
Ca. 88 fm á 4. hæö í fjölbýlis-
húsi. Falleg íbúö. Verö 850 þús.
3ja herb. Ásbraut
Ca. 88 fm á 1. hæö í fjórbýli.
Verö 830 þús.
3ja herb. Ljósheimar
Ca. 80 fm á efstu hæö í fjölbýl-
ishúsi. Verð 800 þús.
3ja herb. —
Þingholtsstræti
Ca. 70 fm risíbúö. Nýir kvistir,
ný eldhúsinnrétting, sér herb. í
kjallara. Verö 650—700 þús.
3ja herb. Hjallabraut
Ca. 97 fm íbúö á 2. hæð i fjöl-
býlishúsi í Noróurbæ í Hf. Verö
900—950 þús.
|Lögm. Gunnar Guðm. hdl.~1
3ja herb. Skeggjagata
Ca. 90 fm í parhúsi. Fæst í
skiptum fyrir 4ra til 5 herb. íbúö
á svipuóum slóðum.
2ja herb. Nesvegur
Ca. 70 fm falleg íbúö í nýlegu
húsi. Verð 750 þús.
2ja herb. Smáragata
Ca. 60 fm í kjallara. Nýjar inn-
réttingar. nýtt gler, sameign
frágengin. Verö 800 þús.
2ja herb. Breiðholt
Falleg íbúö í fjölbýlishúsi. Verð
700 þús.
Kjalarnes —
Einbýlishús
Ca. 200 fm í smiðum. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Kjalarnes — Lóð
930 fm viö Esjugrund. Verö 80
þús.
Sumarbústaðir
til sölu viö Þingvelli, Hafravatn,
í Skorradal, á Kjalarnesi og
fleiri stöðum.
Höfum kaupendur
aó tvíbýlishúsi á Reykjavíkursv.
Má þarfnast standsetningar og
einbýlishúsi á Stór-Reykjavík-
ursv.
Atvinnuhúsnæði
Ca. 425 fm verslunar- og
skrifstofuhusnæöi viö Smiðju-
veg á einni hæö. Lofthæö 3-^4
metrar, tvær innkeyrsludyr, góö
bilastæði, frekari uppl á skrif-
stofunni.
Höfum mjög fjársterkan kaup-
anda aö 300—400 fm lager- og
skrifstofuhúsnæöi í Múlahv. eða
Skeifunni, skipti möguleg á ein-
bylishúsi, nú skrifstofur á einum
besta staö i bænum.
Höfum einbýlishús til sölu é
eftirtöldum stöðum úti é landi.
á Selfossi, í Vestmanr.aeyjum, á
Höfnum, í Grindavik, á Akra-
nesi, á Stokkseyri, á Dalvik, á
Djúpavogi, og í Ólafsvik.
Sölustj. Jón Arnarr