Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982
SÍSviNstofnanýjafl
samvinnusjód
1 raöu Vala Arnþáraaonar, atjórnar-
formams StS, á atelfundi Sambands-
Röltu á milli sauðanna með hattinn, Valur minn, meðan ég jarma þá til!!
í DAG er sunnudagur 27.
júní, sem er 3. sunnudagur
eftir Trínitatis, 178. dagur
ársins 1982. Sjösofenda-
dagur. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 11.20 og síö-
degisflóö kl. 23.41. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
02.58 og sólarlag kl. 24.02.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.31 og
tungliö í suöri kl. 19.15.
(Almanak Háskólans.)
Hver er sá, er mun gjöra
yður illt, ef þér kapp-
kostið það sem gott er?
(1. Pét. 3, 13.)
KROSSGÁTA
16
LÁRÉTT: — 1 toluslafur. 5 hlifa, 6
'Augaifall, 7 tveir eins, 8 fast vid, 11
tangi, 12 afltvæmi, 14 bára, 16 laft-
inn.
LÓÐRÍTT: — I áíiskunin, 2 skaða,
3 á fugli, 4 fíkniefni, 7 endstæði, 9
skessa, 10 handfæraveiðar, 13
tvennd, 15 samhljóóar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 voldug, 5 oo, 6 rekk-
ar, 9 ida, 10 um, 11 nl, 12 ama, 13
íjatfn, 15 ugg, 17 rælinn.
LOÐRÉTT: — 1 væringar, 2 loka, 3
dok, 4 garmar, 7 eðla, 8 aum, 12
angi, 14 gul, 16 gn.
ÁRNAÐ HEILLA
ára er í dag, 27 júní frú
Jóhanna Elínborg Sig-
urðardóttir áður Selvogsgötu 9
í Hafnarfirði, nú vistkona á
Hrafnistu í Reykjavík. í dag
ætlar afmælisbarnið að taka
á móti gestum í slysavarnafé-
lagshúsinu í Hafnarfirði,
Trönuhrauni, milli kl. 15—19.
Eiginmaður Jóhönnu Elín-
borgar var Kristján Sigurðs-
son, sem látinn er.
Ingólfur Jónsson hrl. Dísardal
við Suðurlandsveg. í rúm 20
ár var Ingólfur ráðningar-
stjóri og lögmaður Skipaút-
gerðar Ríkisins (1945 — 1967)
Eiginkona Ingólfs er Sóley S.
Njarðvík frá Akureyri. Ing-
ólfur hefur verið á Landa-
kotsspítala um nokkurt skeið
og er þar nú.
FRÁ HÖFNINNI
í gær kom Hekla til Reykja-
víkurhafnar úr strandferð. I
dag eru væntanleg tvö erlend
leiguskip á vegum skipafélag-
anna, bæði frá útlöndum,
Lucia de Perez (Hafskip) og
Mary Garant (Eimskip) Þá er
togarinn Engey væntanlegur í
dag úr söluferð til útlanda. A
morgun, mánudag, er Hofs-
jökull væntanlegur frá út-
löndum, Vela kemur úr
strandferð og tveir togarar
koma þá inn af veiðum til
löndunar: Hjörleifur og Vigri.
Rússnesk „hafrannsókna-
skip“ eru tíðir gestir í
Reykjavíkurhöfn um þessar
mundir. I dag, sunnudag, eru
hér tvö sovétskip. Annað
þeirra ísbrjótuinn Otto Smith
mun fara í fyrramálið.
FRÉTTIR
Hópferð til Grænlands. Nor-
ræna félagið er nú að undir-
búa hópferð íslendinga til
Grænlands í sambandi við
1000 ára landnámshátíðina
þar. — Annað kvöld, mánu-
dagskvöldið, efnir Norræna
félagið til fundar með þeim
sem hafa látið skrá sig til
þátttöku í hópferðinni. Hefst
fundurinn kl. 20.30.
Menntaskólinn vió Hamrahlíð.
Þá er í tilk. frá menntamála-
ráðuneytinu í Lögbirtingi
sagt frá því að menntamála-
ráðuneytið hafi sett Svein
Ingvarsson aöstoóarskólastjóra
við Menntaskólann við
Hamrahlíð, til næstu fimm
ára, frá 1. ágúst nk. að telja.
Nýir læknar. í Lögbirtingi er
tilkynning frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu
um að það hafi veitt cand.
med. et chir. Ólafi Gísla Jóns-
syni leyfi til að stunda al-
mennar lækningar hérlendis.
Ennfremur hefur ráðuneytið
veitt slíkt starfsleyfi þeim
cand. med. et chir. Steingrími
Björnssyni og cand. med. et
chir. Helgu H. Þórhallsdóttur.
Þessar ungu meyjar eiga
heima suður í Hafnarfirði.
— í húsi einu við Sævang,
þar í bænum. Efndu þær til
hlutaveltu til ágóða fyrir
Sjálfsbjörg, landssamb. fatl-
aðra og söfnuðu rúmlega
860 krónum sem voru látnar
renna í „Ferðasjóð fatl-
aðra“, Hátúni 12. Hinar
ungu Hafnarfjarðardömur
heita: Sólrún Linda Þórðar-
dóttir, Stella Þórðardóttir,
Sigríður Þorgeirsdóttir, Sig-
rún Erna Geirsdóttir, María
Helga Einarsdóttir og Anna
María Geirsdóttir,
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 28. júní til 1. júlí aö báöum dögum meötöldum
veröur i Austurbaajar Apóteki. En auk þess er Lyfjabúö
Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónaamisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Raykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læfcnavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Nayöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Hailsuverndar-
stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báóum dögum meötöldum er í Akureyrar
Apótaki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Salfoas: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Forekfraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landskotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspilalinn f Fosavogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grsns-
ásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Haflsuvsrndar-
stoöin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhsimili Rsykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klsppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
haBliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum —
SÖFN
Landsbókasafn fslands Safnahúslnu vlö Hverflsgöfu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til fösludaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) er oplnn sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókassfn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýslngar
um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni. simi 25088
Þjóöminjasafnið: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16
Listasafn íslands: Oplö sunnudaga, þriöjudaga. flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna-
myndir í elgu safnsins.
Borgarbókasafn Raykjavikur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsslræti 29a, síml
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig
laugardaga í sepl.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐÐÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö
sjónskerta. Oþlö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Síml 27029.
Oþió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklþ-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Oþió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga seþt,—aþril kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á þrentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oþiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN —
Búslaöakirkju, sími 36270. Oþiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, elnnig á laugardögum seþt —aþríl kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaóasafni. sími 36270.
Viókomustaóir víösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Oþiö júni til 31. ágúsf frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVB-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oþiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibökasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag tl!
fösludags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Oþið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jöns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opló miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði, viö Suðurgölu. Handritasýning opin þrlöju-
daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag ki. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjariaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl.
07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga
kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—‘18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
°g miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
***• 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7~®. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónutta borgaralofnana. vegna bilana á veitukerfi
valna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sfma er svaraó allan
sólarhringlnn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.