Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÁDNINGAR oskaremr WONUSTAN ^rába- FYRIR FYRIRTÆKI í Reykjavík: AFGREIÐSLUSTÚLKU í ritfangaverslun. Viö leitum að konu á aldrinum 30—40 ára. LAGERMANN fyrir bókaverslun. Auk lag- erstarfa eru ýmis tilfallandi verslunarstörf. Gott starf fyrir lipran mann. Umsóknareyðublöð á skríístofu okkar Umsóknir trúnaðarmál eí þess er óskað. Ráðningarþjónustan I5H BÓKHALDSTÆKNI HF |D I Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Ulíar Steindórsson sími 18614 Bókhald Upp !>r FJárhald Eignaumsýsla Rádrungaipjónusta Kennara vantar að Fjölbrautaskólanum við Armúla í eftirtaldar greinar: 1. Stæröfræöi og eðlisfræöi. 2. Viöskiptagreinar. Umsóknarfrestur er til 30. júní 1982. Skólameistari. Bílstjóri með meirapróf óskast strax. Uppl. í síma 83420. isaga hf., Breiöhöföa 11. EIMSKIP * Lyftaramenn Okkur vantar til starfa í vörugeymslur okkar menn meö lyftarapróf. Um er að ræöa stjórn- un rafmagnslyftara. Uppl. gefur yfirverkstjóri í stjórnstöö vöru- afgreiðslu okkar í Sundahöfn á mánudag milli kl. 14 og 15. Eimskip. Laus staða Staða framkvæmdastjóra Sambands nor- rænu félaganna á Noröurlöndum er laus til umsóknar. Sambandið er samtök Norrænu félaganna sjö. Ráöningartíminn hefst 1. nóv- ember 1982. Framkvæmdastjórinn stjórnar daglegum störfum á skrifstofu sambandsins, sér um framkvæmdir og sameiginleg verkefni, ber ábyrgö á námskeiöum og ráðstefnum, ann- ast alla sameiginlega útgáfustarfsemi og er ritstjóri tímaritsins Vi i Norden (4 hefti á ári). Skrifstofa sambandsins er nú í Helsinki. Ef sérstök ástæöa þykir til er hugsanlegt að flytja skrifstofuna til annars lands innan Norðurlanda. Laun eru nú samkvæmt launaflokki B-4 hjá finnska ríkinu, byrjunarlaun eru nú 7.621,- mark, hæstu laun 9.220,- mörk. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsing- um um fyrri störf sendist fyrir 3. ágúst Föreningarna Nordens Förbund, Manner- heimvágen 18A, SF-00100 Helsingfors 10. Fyrirspurnum svarar Gustav af Hállström í síma 90-608724. Lausar stöður heilsugæslu- hjúkrunarfræðinga Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæsluhjúkrunarfræðinga: 1. Dalvík H2, staöa hjúkrunarforstjóra, laus nú þegar. 2. Keflavík H2, staða hjúkrunarfræðings, laus nú þegar. 3. Ólafsvík H2, staöa hjúkrunarfræöings, frá og með 15. ágúst 1982. 4. Vík í Mýrdal H1, staöa hjúkrunarfræðings, frá og með 15. ágúst 1982. 5. Þingeyri H, staöa hjúkrunarfræöings, frá og með 1. september 1982. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám í hjúkrunarfræði og fyrri störf viö hjúkrun sendist ráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 25. júní 1982. Laust starf Laust er til umsóknar starf viö sölu og af- greiðslu í bifreiöatryggingadeild á aðal- skrifstofu félagsins. Starfiö felur m.a. í sér móttöku viðskiptavina, upplýsingagjöf, sölu trygginga, vinnslu gagna í tölvu o.fl. Umsóknareyöublöö liggja frammi á aöal- skrifstofu félagsins að Laugavegi 103, 2. hæö, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 5. júlí 1982. Brunabótafélag íslands, Laugavegi 103, Reykjavík. Sími 26055. ]lndlre(/\ Starfsfólk smurbrauðsstofu Viljum ráöa starfsmann í smurbrauðsstofu okkar nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirmatsveinn á staönum eða í síma 26880. OLÍUVERZLJUN (SLANDS HF. llís Starfskraftur til sumarafleysinga Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Olíuverslun íslands, Njarövík, sími 2070. Kaffikona Okkur vantar heimilislega stúlku til aö hugsa um kaffi og með því, í 1—2 mánuöi í afleys- ingum. Vinnutími 2—5. JÖFUR HF S Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 Hagvangur hf. RAÐNINGAR- ÞJONUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Framkvæmdastjóra (139) félagasamtaka meö víötæka starfsemi á Akureyri. Viö leitum aö manni meö reynslu af viðskiptalífinu og stjórnun. Viöskiptafræðing (141) til aöstoðar viö ýmis störf hjá stóru innflutningsfyrirtæki í Reykja- vík. Við leitum að töluglöggum og áreiöan- legum manni meö haldgóða viðskiptamenntun. Ritara (143) til aö annast vélritun á ensku og íslensku hjá fyrirtæki í miöborginni. Við leit- um aö manneskju meö góöa undirstööu- menntun og einhverja þjálfun í skrifstofustörf- um. Nauösynlegt er aö viðkomandi geti hafiö starf sem fyrst. Vinsamlegast skilið umsóknum á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númeri viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSASVEGI 13, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SlMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKAÐS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓÐHA GSFRÆÐI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIDAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Sveitarstjóri óskast Umsóknarfrestur um stöðu sveitarstjóra Hofsóshrepps, er hér meö framlengdur til 2. júlí. Umsóknir skulu sendar til Björns Níels- sonar, oddvita, en hann gefur einnig allar nánari uppl. í símum 95-6380 og 95-6389. Gjaldkeri Opinber stofnun óskar aö ráöa gjaldkera til starfa. Góð bókhalds og verzlunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkv. 17. launaflokk opinberra starfsmanna. Umsóknir afhendist afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir þriðju- dagskvöld 29. júní n.k. merkt: „Traust 3420“. SIGLUFJORÐUR Siglufjörður — forstöðukona barnaheimilis Starf forstöðukonu viö barnaheimili Siglu- fjaröar er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 9. júlí n.k. Uppl. um starfiö veitir forstöðukona í síma 96-71359. Umsóknir skulu sendar undirrituö- um. Bæjarstjóri Hafnarfjörður skólaritari Hálft starf skólaritara viö Öldutúnsskóla, Hafnarfiröi er laust til umsóknar, ráöning 11/12, laun samkvæmt 9. launaflokki. Starfstími hefst 15. ágúst nk. í umsókn skal tilgreina fullt nafn, heimilisfang, aldur og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 8. júlí nk. Nánari upplýsingar á fræösluskrifstofunni, Strandgötu 4, sími 53444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.