Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1982 í DAG er þriðjudagur 29. júní, Pétursmessa og Páls, 180. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.41 og síödegisflóö kl. 13.24. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.01 sólar- lag kl. 24.00. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suöri kl. 20.44. (Almanak Háskól- ans.) Þá skal ég þó gleðjast í Drottni, fagna yfir Guói hjálpræðis míns. (Habak. 3, 18.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I cinta-gni, 5 tvihljóði, 6 eyktamörk, 9 herma eftir, 10 tveir eins, 11 skóli, 12 hagnad, 13 hugud, 15 tók, 17 meó mikla andagift. LÓÐRETF: — 1 tímabila, 2 reika, 3 sár, 4 fískaói, 7 dýr, 8 forfedur, 12 vætlar, 14 fugl, 16 tónn. LAIJSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — t tólf, 5 eira, 6 lost, 7 ss, 8 áfast, II tá, 12 kóp, 14 alda, 16 naskur. LÓÐRETT: — I tilgátan, 2 lesta, 3 fit, 4 hass, 7 stó, 9 fála, 10 skak, 13 par, 15 ds. ÁRNAÐ HEILLA Dýrfinna Tómasdóttir ára afmæli eiga í dag, þriöjudaginn 29. júní, mágkonurnar Gíslína Guö- mundsdóttir og Dýrfinna Tóm- asdóttir. Þær taka á móti gestum í Rafveituheimilinu við Elliðaár eftir klukkan 19.30 í kvöld. Gíslína er gift Bjarna Tómassyni bifreiða- stjóra. Eiginmaður Dýrfinnu var Jón Sigurðsson, skipstjóri á Gullfossi, sem látinn er fyrir allmörgum árum. Gíslína Guðmundsdóttir FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn kom togarinn Engey til Reykjavíkurhafnar úr söluferð og þá fór Ljósafoss á ströndina. Tvö leiguskip komu frá útlöndum: Mare Garant og Lucia de Perez. I gær var togarinn Ögri vænt- anlegur úr söluferð. Þrír tog- arar komu inn af veiðum og lönduðu allir aflanum hér: Ottó N. Þorláksson, Hjörleifur og Vigri. í gær var Hofsjökull væntanlegur frá útlöndum, en hann tók að þessu sinni höfn í Hafnarfirði. Þá var Hvassafell væntanlegt að utan í gærkvöldi, svo og íra- foss. Þá var Urriðafoss vænt- anlegur af ströndinni í gær og togarinn Ingólfur Arnarson úr söluferð til útlanda. í dag, þriðjudag, er Selá væntanleg frá útlöndum og togarinn Bjarni BenedikLsson er vænt- anlegur af veiðum, til löndun- ar. FRÉTTIR Veðurstofan gerði ráð fyrir áframhaldandi hægviðri er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun og að hitastig yrði óbreytt. Aðfaranótt mánudags- ins hafði hitinn farið niður i þrjú stig norður á Staðarhóli í Aöaldal og 4ra stiga hiti var uppi á Hveravöllum og austur á Fagurhólsmýri þessa nótt, en hér í Reykjavík voru níu stig. Mjög óveruleg rigning var um nóttina og hafði mest mælst á Kirkjubæjarklaustri, einn millim. Á sunnudaginn var sól- skin hér í Reykjavík i alls eina og hálfa klst. í landbúnaðarráðuneytinu. í Lögbirtingi er einnig tilk. frá landbúnaðarráðuneytinu þess efnis að Tryggvi Gunnarsson lögfra-ðingur hafi verið settur fulltrúi í ráðuneytinu til eins árs, og hafi hann hafið störf 1. júní sl. Akraborg fer nú daglega fjór- ar ferðir milli Akraness og Reykjavíkur: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir frá Ak. kl. 20.30 og Rvík kl. 22.00 á föstudög- um og sunnudögum. Kvenfélag Neskirkju efnir til kvoldferðar nk. fimmtu- dagskvöld, 1. júlí, og verður lagt af stað kl. 17.30. Farið verður að Strandarkirkju, til Þorlákshafnar og Hveragerð- is. Þátttöku þarf að tilkynna í síma 11079, Sigríði eða 17605, Rósbjörg. Á Seltjarnarnesi. Orlof hús- mæðra á Seltjarnarnesi verð- ur dagana 12. til 18. júlí aust- ur á Laugarvatni. Væntanleg- ir þátttakendur skulu snúa sér til Ingveldar í síma 19003. Pétursmessa og Páls er í dag, 29. júní, messa til minningar er um postulana tvo, Pétur og Pál. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykja- vík fer sumarferð sína nk. sunnudag, 4. júlí. Ferðinni er heitið austur á Sólheimasand, að upptökum Jökulsár. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9 árd. Víða verður komið við. Helgistund verður t.d. í Breiðabólstaðarkirkju. Vænt- anlegir þátttakendur fá allar nánari uppl. varðandi ferðina næstu daga í símum 33454, 43465, 32872 eða 29105. Vertu ekki að vola þetta, Adam minn. — Við étum bara pylsur og kók framvegis!! Þessir drengir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélag- ið og söfnuðu rúmlega 70 krónum. Drengimir heita Erlingur Þorkelsson, Páll Eiríksson og Grétar Már Ólafsson. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 28 júni til 1. júlí aö báöum dögum meötöldum veröur i Austurbæjar Apóteki. En auk þess er Lyfjabúó Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báðum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppi. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjélp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsaiir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 Hétkólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóia Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni. sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Séisýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einníg laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag tii föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar víö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tíl kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbaejarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opín mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl 17 til kl 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn é helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn I síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.