Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 11
Til sölu LAUGAVEGUR Stór og góð húseign á einum besta stað við Laugaveginn. Upplýsingar á skrifstofunni. VESTURBÆR Parhús við Víðimel. Húsið er kjallari og tvær hæðir, samtals 210 fermetrar og að auki bil- skúrs. Hugsanlegt að taka 3ja herbergja íbúð á jarðhæð eöa 1. hæö uppí kaupin. HAGAMELUR 5 herbergja íbúö á 2. hæö viö Hagamel. Tvennar svalir og bílskúr. GARÐABÆR Einbýlishús við Smáraflöt. Hús- ið er 200 fermetrar og heimild aö byggja tvöfaldan bílskúr. ÁLFASKEIÐ/ HAFN- ARF. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar og suðursvalir. Bílskúr. TJARNARBÓL Einstaklingsíbúð á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Ibúöin er ósam- þykkt og tilbúin undir tréverk. SUMARHÚS í Kjós i landi Hjalla. Húsiö er 36 fermetrar. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suðurlandsbraut 6. Sími 81335. 85009 85988 Hjallabraut Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sór þvottahús inn af eldhúsi, ný teppi, suðursvalir, afhending 2—3 mán. Boðagrandi 2ja herb. góö ibúö með bíl- skýli, laus strax. Hraunkambur Neöri sér hæö í tvíbýlishúsi ca. 85 fm íbúö í snyrtilegu ástandi, góð lóö, bílskúrsréttur. Hvassaleiti 3ja—4ra herb. Rúmgóð íbúð á 1. hæð, nýtt gler, öll sameign í góöu ástandi. Furugrund 3ja herb. 3ja herb. sérstaklega vönduð ibúð á 2. hæð í enda, öll sam- eign frágengin. Seljahverfi 4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæö viö Fífusel, sér þvottahús, fal- legar innréttingar og útsýni. Engihjalli Rúmgóð og falleg 4ra herb. ibúð í lyftuhúsi, tvennar svalir gott útsýni. Sólheímar — 4ra herb. Rúmgóð íbúð í lyftuhúsi, ca. 120 fm, laus strax. Furugrund 3ja herb. íbúð á 1. hæð auk 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Hægt aö tengja hæöirnar saman með hringstiga, eign í góöu ástandi. Háteigsvegur —» hæð Hæð um 140 fm. Hæðin skiptist i tvær rúmgóðar stofur, tvö stór herb. rúmgott eldhús, hol, baðherb. og sauna, tvennar svalir. Sér hæð — Kópavogi Efri sér hæð í vesturbænum ca. 145 fm. 4 svefnherb. frábært útsýni, bílskúr. Grenilundur Einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm. Tvöfaldur bílskúr, góöur garöur, arinn í stofu, útsýni. Selás í smíöum Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum, afhendist fokhelt með járn á þaki, möguleikar á tveim- ur íbúöum. Kjöreignr Dan V.S. Wiium lögfræðingur, Ármúla 1. Ólafur Guömundsson sölum. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1982 11 Ágúst Guðmundsson sölum. Helgi H. Jónsson. Hverfisgata 2ja herb. 60 fm íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Verð 550 þús. Einarsnes 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð. Verð 700 þús. Laus strax. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 1.050 þús. Arnartangi Mos. 100 fm viðlagasjóðshús á einni hæð. Góð lóð. 3 svefnherb., stofa, sauna, bein sala. Verö 1.100 þús. Heimasími sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. 29555 Skoðum og metum eignir samdægurs. 2ja herb. íbúðir Boóagrandi 65 fm glæsileg eign meö bilskyli. Fæst eingöngu i skiptum fyrir 4ra herb. íbúöí Vesturbæ. Hverfisgata 60 fm ibúö á 2. hæö. Verö 550 þús. 3ja herb. íbúðir Efstihjalli 65 fm ibúö á 2. hæö. Selst i skiptum fyrir góöa sérhæö eöa raöhús i Kópavogi. Holtsgata 70 fm jaröhæö. Sér inngang- ur. Verö 700 þús. 4ra herb. íbúðir: Engihjalli 110 fm á 1. hæö. Furuinnrétt- ingar. Parket á gólfum. Verö 970 þús. Háaleitisbraut 117 fm á 3. hæö i skipt- um fyrir 2ja—3ja herb. íbúö i Háaleit- ishverfi, Fossvogi eöa Espigeröi. Hvassaleiti 105 fm ibúö á 2. hæö i skiptum fyrir stóra ibúö meö 4 svefn- herb. Laugarnesvegur 4ra herb. 85 fm ris- ibúö. Verö 850 þús. Kirkjuteigur 104 fm sér hæö á 1. hæö. 30 fm bílskúr. Verö 1,1 —1,2 millj. Kópavogsbraut — einbýli 140 fm ein- býli. þar af 30 fm kjallari. Stór ræktuö lóö Hugsanlegt aö taka 3ja herb. íbúö upp i kaupverö. helst i Hafnarfiröi. Verö 1,6 millj. Úti á landi Keflavik 4ra herb. 110 fm íbúö. Verö 470 þús. Stokkseyri 120 fm einbylishus á 2 hæöum. Nyuppgert. Tilvaliö sem sumarhús. Verö 600 þús. Grundarfjöröur 96 fm einbýli. Verö 575 þús. Verslunarhúsnæði Álfaskeiö Hf. 420 fm fyrir nýlenduvöru- verslun. Verö 2,6 millj. Söluturn — skrifst. húsn. Bragagata 22 fm husnæöi meö 17 fm kjallara. Hentugt undir söluturn eöa skrifstofu. Verö 330 þús. Eignanaust Skípholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. TASTEIGIMAMIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Langholtsvegur aðalhæö Til sölu ca. 120 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð (aöalhæö í þríbýli), ásamt ca. 36 fm bílskúr. Ibúðin skiptist í mjög rúmgóðar suður stofur, tvö góð svefnherb., rúmgott eldhús og bað. i kjallara er sameiginlegt þvottaherb. og geymsla. Góður garöur með stórum trjám. Verð 1.300 þús. Til greina kemur að taka uppí góöa 3ja herb. ibúö. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði Til sölu 2x250 fm verslunar- húsnæöi við Skemmuveg. Einn- ig er til sölu 2x220 fm iðnaðar eða lagerhúsnæði í sama húsi. Iðnaðarhúsnæðí óskast Hef kaupanda að góðu iðnað- arhúsnæði ca. 800—2000 fm í Vogum, Ártúnshöföa eða í austurbæ Kópavogs. Góð lofthæð og aökeyrsla nauð- synleg. Sléttahraun Hf. Til sölu rúmgóð 3ja herb. ibúð á 3. hæö (suöur svalir). Bílskúr. Þvottaherb. og búr á hæöinni. íbúöin er r mjög góöu standi. Bein sala. Kaldakinn Hafnarfirði Til sölu ca. 140 fm efri sérhæð. Verð 1.200—1.250 þús. Ákv. sala. Digranesvegur sérhæð Til sölu ca. 112 fm jarðhæð. Allt sér. Ákv. sala. Kaplaskjólsvegur Til sölu ca. 110 fm endaíbúð á 1. hæð (suður endi). Skipti koma til greina á 3ja herb. ibúð á svipuðum slóðum. Álftahólar Til sölu ca. 118 fm 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Endaíbúð. Hringbraut Til sölu ca. 50 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi. ibúðin er laus. Skúlagata 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Mélflutningsatofa, Sigriður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. 28444 Sólvallagata 2ja herb. 53 fm íbúð á 1. hæð. Hús í góöu ástandi. Góöur lokaöur garður. Álftanes — Norðurtún Höfum til sölu ca. 130 fm ein- býlishús (Siglufjarðarhús) á ró- legum stað, húsið er meö 4 svefnherb. Bílskúrsplata komin. Húsið byggt 1981. Álftahólar 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð. Mjög góö íbúð, skipti á 2ja herb. íbúð viö Austurbrún æski- leg. Garðabær — Silfurtún 180 fm einbýlishús í skiptum fyrir minna raöhús eða einbýl- ishús í Garðabæ. 4ra herb. ibúð með bilskur kemur til greina. Fasteignir óskast á söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNDM ® g|f|1 SlMI 28444 OK UHJr Kristmn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þónsson hdl AUGLÝSINGASIMÍNN EK: 22480 JMargunbUöið 8ESJI HJALPARKOKKURINN KENWOOD chef Verð kr. 3.370,- (Gengi, 23.6/82) með þeytara, hrærara, hnoðara, grænmetis- og ávaxtakvörn, plasthlíf yfir skál. KENWOOD CHEF er til í þremur mism. litum. Ennfremur er ávallt fyrirliggjandi úrval auka- hluta, svo sem, hakkavél, grænmetisrifjárn, grænmetis- og ávaxtapressa, kartöfluafhýðari, dósahnífur ofl. Eldhússtörfin verða leikur einn með KENWOOD CHEF RAFTÆKJADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.