Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1982 iCjo^nU' ípá ■ HRÚTURINN Uil 21. MARZ-19.APRÍL I»aA er eitthvað sem er að angra þig í dag. Þú verður fyrir sífelld- um truflunum í vinnunni þannig að þér miðar lítið áfram. Hafðu samt stjórn á skapi þínu. NAUTIÐ m...........- ff!V| 20. APRlL—20. MAÍ Aðaláhyggjuefni þitt í dag er að þú getur ekki komist eins hratt áfram og þú vildir. I»að eru erf- iðir tímar í einkalífinu. I»ú lend- ir í rifrildi heima fyrir og langar til að komast í burtu en þú getur þaðekki. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÍINl l»ú átt erfitt með að vera í góðu skapi í dag. Ýmis smá leiðinda- atvik verða til að gera þér lífið leitt. Farðu gætilega ef þú þarft að skrifa undir einhver skjöl. 'jMjQ KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Farðu ekki í fýlu þó að allt gangi ekki eins og þú vilt helst. Kf þú ætlast ekki til of mikils verður þetta ágætur dagur. Ferðalög koma ekki til með að borga sig. ^ilLJÓNIÐ 23. JÍII.I-22. AííÍIST l»ú átt erfitt með að halda áætl- un hversu mikið sem þú reynir. I»ér finnst að þú getir ekki treyst neinum. Eftir því sem þú gerir meira sjálfur þeim mun betur gengur. is ERIN ;ÍIST-22. SEPT. I»ú lendir í deilum við fólk sem hefur ekki sömu skoðanir og þú. (iættu skapsmunanna. I»ú verð- ur að vera skilningsríkari í garð annarra. r*h\ VÍKiIN 23. SEI’T —22. OKT. I»ú verður fyrir sífelldum trufl- unum. I»að er margt sem þig langar til að Ijúka fyrir helgi en þú getur það ekki vegna sí- felldra spurninga frá fólkinu kringum þig. J DREKINN 23. OKT.-21. NAV. Fjármálin eru áfram mjög við- kvæm. Líklega verður þú að eyða meir en þú áætlaðir vegna heimsóknar náins ættingja eða vinar. Lestu öll bréf sem þú færð mjög vandlega. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Aform þin slanda-st ekki alvcg í dag. I.íklega er þaA vegna þrjósku annarra en þú skalt ekki gefa þig, heldur bíða betri tima. Einhver vinur þinn hringir i þig og biAur um hjálp. m STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. Ilálf leiðinlegur dagur. I»ú kem- ur engu í verk og það þýðir ekk- ert að ætla að reka á eftir hlut- unum. Ættingjarnir eru líka hálf leiðinlegir. Pfjl VATNSBERINN 20. JAN.-IR FEB l*ú verður að vera sérstaklega gætinn hvað varðar eyðsluna. Farðu sérstaklega vel yfir öll skjöl og pappíra sem þú átt að undirrita. ■W FISKARNIR 13 10. EEB.-20. MARZ Andrúmsloftið á heimilinu er allt annað en ánægjulegt. Vfaki þinn eða félagi er ekki skiln- ingsríkur í þinn garð. Foreldrar þínir eru líka erfiðir viðfangs. (jættu þc‘ss að segja ekki neitt CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS r-JV~ £R EI<k:i pý^LEGT TIL pESS APl/ITA AP PALURiNN OKKAR 6KUL\ VEKA VERNDAPU^ AF N ÁTTÚf?UVE KUPAfZSAM TÖK UVJUM f3 ^HANN MUH ALLTAF^ VE RPA £/NS HAbiN £R i' fr [f>ElR LOFíJPU &AZA AD SíTJA hoRrPÖKÓRNAR'A 5AMA STAÐJJ TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK IT'S JUST TOO BAP TMAT l'M ONLV A 5UBSTITUTE PATR0L PER50N CHUCK..IT REALlY 15! Það er miður að ég er aðeins varaumferðarvörður skólans. Kg segi það satt, Sætabrauð! l'p 5TRAI6HTEN THIN6S OUT IN A HURRV! © 1982 Unrted Featurn Syndicate Inc Kg væri ekki lengi að koma reglu á hlutina! VOUR 6RAMPA LUAS AN AAP IN UI0RLP IUAR H, llann afi þinn sálugi var her- lögga í stiðinu var það ekki? THAT'S RI6HT,CHUCK,ANP N0 61 EVER 60T INT0 THE PX BEFORE N00N WHEN HE UUA5 ON PUTV! Mikið rétt, Nætabrauð. Og þá fékk sko enginn úr hernum að skreppa inn í KRON á morgnana ! BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Enginn á hættu; tvímenning- ur. Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði Pass Pass ()obl 2 spaðar ? Þú átt í suður: sKG6 t 654 h 6432 I ÁK6 Þetta er gamla hetjustaðan: Þú hefur um nokkra kosti að velja og alla illa. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að dobl makkers er verndar- dobl og lofar engum ósköpum. Spekingarnir í IPBM vildu flestir segja 3 tígla eða 3 hjörtu. Palooka (Græningi): 3 spaðar. Eg verð að segja eitthvað! Sharples: 3 tíglar. Ekki sér- lega frumlegt, en hvað annað? Pass kemur ekki til mála; 3 hjörtu er heldur glannalegt, og doblið stórhættulegt. Landy: 2 grönd. Þar sem doblið er sektardobl eru 2 grönd tilraun til að hlusta makker. Amsbury bætir við: Þetta er rétt, ef 2 grönd verða pössuð niður færðu örugglega að heyra hljóð úr horni frá fé- laga! Kantar: 3 tíglar. Guði-sé-lof að liturinn er ekki eins veikur og hann gæti verið; Werdelin: Pass. Ég er negld- ur, og vona bara makker eigi fyrir annarri sögn. Þorlákur er jafn vongóður og passar líka. Sigtryggur: Dobl. Baráttu- dobl. Síðan hvenær, Sigtryggur? Stigin: 3 tíglar = 10; 3 hjörtu = 8; 3 lauf = 6; 3 spaðar = 5; 2 grönd/Dobl = 4; Pass = 2. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Pol- anica Zdroj í Póllandi í fyrra kom þessi staða upp í skák a-þýska stórmeistarans Wolfgangs Uhlmann sem hafði hvítt og átti leik, og Pólverj- ans Jasnikovskys. 34. Hxc6! — dxc6, 35. Be6 og svartur gafst upp. Lokin gætu orðið 35. — g5 36. d7 — Be7, 37. Bc7 og hvítur verður manni yfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.