Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ1982 43 ■OU.MM « Sími 78900 ^ Frumsýnir Óskarsverölaunamyndina Amerískur varúlfur í London (An American Werewolf In | London) V/íBtWOiF IN ipNDOfJ Þaö má meö sanni segja aö þetta er mynd í algjörum sér- flokki, enda geröi JOHN LANDIS þessa mynd en hann geröi grínmyndirnar KEN- TUCKY FRIED. DELTA KLÍK- AN og BLUE BROHTERS. Einnig átti hann þátt í aö skrifa handrit af JAMES BOND myndinni THE SPY WHO LOVED ME. Myndin fókk Öskarsverölaun fyrir föröun í marz s.l. Aðalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum. Hækkaó miöaverö. Einnig frumsýning á úrvalsmyndinni Jarðbúinn (The Earthling) RICKY SCHRODER sýndi þaö og sannaöi i myndinni THE CHAMP og sýnir þaö einnig i I þessari mynd aö hann er fremsta barnastjarna á hvíta tjaldinu i dag. Þetta er mynd | sem öll fjölskyldan man eftir. Aöalhlv : William Holden, Ricky Schroder, Jack Thompson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Patrick Patrick er 24 ára coma-sjúkl- | ingur sem býr yflr miklum dul- [ raenum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verölauna á Kvikmyndahátíöinni i Asiu. Leikstjóri: Richard Franklin. BUO SPENCER jiick PALANCt STORSTE HUM0R-WESTERN | SIDCN TRINfTY. FARVCR Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) Sérstaklega skemmtileg og spennandi Western-grinmynd meö Trinity-bolanum Bud Spencer sem er i essinu sínu i þessari mynd. I Aöahlutverk: Bud Spencer, | Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Being There (4. mánuöur) Sýnd kl. 9. Allar með (al. texta. I Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. aaSE]E]ElE]g]g]E]E]B]B]ElE]BigB]B]ElEi| I Sigtiul i il Bingó í kvöld kl. 20.30. H U Aðalvinningur kr. 5 þús. |j E]S]E]E]E]E]E]ElE]ElElElElElEnÍ3lSlElB]BlE| ÓDAL á allra vörum _ TWTkl’TV NY FRABÆR GAMANMYNI MEÐ GAMANLEIKARANUM JERRY LEWIS Hrakfallabálkurinn Ný amerísk sprenghlægileg mynd með hinum óviðjafnanlega og frábæra gamanleikara Jerry Lewis. Hver man ekki eftir gamanmyndinni Átta börn á einu ári. Jerry er í toppformi í þessari mynd, eða eins og einhver sagði: Hláturinn lengir lífið. Mynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í sólskinsskap. Aðalhlutverk: Jerry Lewis og fleiri góðir. ísienskur texti. Sýnd kl. 6 og 9. HK.L'JVWÖD E3 Nýjustu fréttir frá Magnús Kristjánsson, skemmt- anastjóri Hollywood, hélt utan í morgun til að undirbúa komu Stjörnuhóps III til Ibiza, sem er væntanlegur þangað að viku liðinni. Asgeir Bragason verður í diskótekinu í kvöld og leikur m.a. Hollywood Top I0 kl. II í kvöld. h Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina Erotica Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. Frönsku reiðhjólin meö gæðastimplinum. Mikiö úrval af þessum vinsælu og frábæru reiöhjólum fyrirliggjandi. 10 ára ábyrgö á stelli. Eins árs ábyrgö á öllu ööru og ókeypis endurstilling innan 3ja mánaöa. Bestu kaupin í bænum. fyrirbörnin Barnareiðhjólin vinsælu sem öryggið er í fyrirrúmi. Fót- bremsur + handbremsur og alveg lokuð keöjuhlíf. V-þýzk gæöavara. Eigum til margar stæröir af þessum vinsælu barnahjólum meö og án hjálparhjóla. Kynntu þér veróiö. o (OOSftMHM (□©ILiS^TIEIFi þekkja allir, enda hafa þessi ítölsku sérsmíöuöu keppnishjól margsannaö yfirburöi sína erlendis og hér heima. Olympíumeistarar í Moskvu ’80 og islandsmeistarar í öllum flokkum ’81. Fullkomin viögeröar- og varahlutaþjónusta. Milan Verzlun — Verkstæði Laugavegi 168 (Brautarholtsmegin). Sími 13830.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.