Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ1982 Rennibekkir r Til afgreiöslu strax. Stærðir 400x1500 m/m og 500x2000 m/m. Veröiö er mjög hagstætt. f G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1 — Sími 8 55 33. Úrslit í 20 hreppum þar sem listakosning fór fram KOSIÐ VAR TIL sveitarstjórna í 165 hreppum sl. laugardag og var 771 fulltrúi kosinn alls. Kosið var um lista í 22 hreppum. í einum þeim hreppi þar sem listakosning var, í Dyrhólahreppi i V-Skaftafellssýslu, liggja úrslit enn ekki fyrir. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins á enn eftir að úrskurða um vafaatkvæði þar. Hér birtast úrslit í 20 þeirra hreppa þar sem kosið var á milli lista. Kjalarnes- hreppur: Atkv. I>-listi Sjálfstæðisflokks 71 (2) li-listi óháðra 27 (1) S-listi áhugamanna um sveitarstjórnarmál 35 (1) I-listt frjálslvndra 28 (1) Kusu: 161 Kjörsókn: 93% Á kjörskrá 173 Eftirtaldir kjörnir: Jón Ólafsson, Brautarholti, (D), Jón Sverrir Jónsson, Varmadal, (D), Björn Björnsson, Horni, (H), Guðmundur Benediktsson, Esjugrund 39, (I), Stefán Tryggvason, Skrauthólum, (S). I sýslunefnd: Páll Ólafsson, Brautarholti, (D). Laxárdals- hreppur (Búðardalur) Atkv. B-listi Kramsóknarflokks 73 (2) D-listi Sjálfstæðisflokks 92 (2) G-listi Alþýðubandalags 38 (1) Kusu: 206 Kjörsókn: 80,1% Á kjörskrá: 257 Eftirtaldir kjörnir: Kristinn Jónsson, Búðardal, (B), Svavar Jensson, Hrappsstöðum, (B), Sig- urður Rúnar Friðjónsson, Búðar- dal, (D), Jóhannes Benediktsson, Búðardal, (D), Gísli Gunnlaugsson, Búðardal, (G). I sýslunefnd: Jóhann Sæmunds- son, Asi, (D). Mýrahreppur Atkv. J-listi framfarasinna 57 (4) Z-listi áhugamanna um framtíð Mýrahrepps 27(1) Kusu: 84 Kjörsókn: 94,3% Á kjörskrá: 89 Eftirtaldir voru kjörnir: Ásvald- ur Guðmundsson, Ástúni, (J), Valdimar Gíslason, Mýrum (J), Drengur Guðjónsson, Fremstuhús- um (J), Bergur Torfason, Felli, (J), og Zópónías Þorvaldsson, Læk, (Z). í sýslunefnd var kjörinn Valdi- mar Gíslason. Svínavatns- hreppur Atkv. H-listi 60 (3) I-listi 45 (2) Kusu: 107 Kjörsókn: 100% Á kjörskrá: 107 Eftirtaldir kjörnir: Þorsteinn Þorsteinsson, Geithömrum, (H), rawTTsm BETA ER BETRA ICJCCT •**ÍC XWtW MtOP H 1 H M 7DAYS 1PROOPAM VIDEO CASSETTE RECORDER VBS-7500 ÍF CCC Verð Beta VBS -7000 12.800- VBS -7500 14.450- m VBS -9000 18.350- LAGMULA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚÐIN Beta m BETA MYNDBANDALEIGAN Barónstíg 3, við hliðina á Hafnarbíó Opnar næstu daga. Geysilegt úrval af 1. flokks efni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.