Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ1982 í DAG er þriöjudagur 20. júlí, Þorláksmessa á sumri, 201. dagur ársins 1982, Margrétarmessa hin síöari. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.45 og síödegisflóð kl. 18.09. Sólarupprás í Reykjavik kl. 03.54 og sól- arlag kl. 23.11. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34. Sólmyrkvi, deild- armyrkvi. Hefst í Reykjavík kl. 18.49. Tungliö er í suöri kl. 13.21. Nýtt tungl kvikn- ar kl. 18.57. Ég hef barist góöu bar- áttunni, hef fullnaö skeiðið, hef varðveitt trúna. (2. Tím. 4, 7.) KROSSGATA 1 7 8 1 K ~\ ■■■1^^ 15 M ■■ I.ÁKÍXT: — I ólum, 5 xérbljóóar, 6 liflit, 9 hekkur, 10 samhljóóar, II líkamshluti, 12 eldur, 13 bcta, 15 loga, 17 í kirkju. MrÐRfcTT: - 1 land, 2 auóvelt, 3 spil, 4 vit, 7 styrkja, 8 rösk, 12 slétta ílöt, 14 megna, 15 titill. I.AI SN 8ÍDU8TU KROSSGÁTO: I.ÁRÉTT: - I haeli, 5 endi, 6 ólin, 7 tt, 8 meina, 11 al, 12 æpa, 14 rjól, 16 salinn. I/HJRÍJIT: — 1 Ilróómars, 2 leili 3 inn, 4 rist, 7 tap, 9 elja, 10 næli, 13 agn, 15 ól. Þó ekki sé beinlínis sanngjarnt að segja að sumarveðrið hafi verið i lakara lagi, það sem af er sumri, hér i Reykjavík, þá er óhætt að slá því fostu að síð- ustu dagarnir hafi verið siðsum- arslegir. Grá regnskýin hafa varla hleypt nokkrum sólar- geisla í gegn. — Og á meðfylgj- andi mynd, sem tekin var á laugardagsmorguninn suður á Laufásvegi, má sjá hvar Bertil prins hertogi stendur á bæjar- hellunni, horftr upp i gráan himininn, áður en hann leggur í hann. — A sunnudaginn var sólskin hér í bænum í 70 mín. í fyrrinótt rigndi lítilsháttar og fór hitinn niður í 7 stig. l>ar sem kaldast var á landinu, t.d. á Kirkjubæjarklaustri, var 4ra stiga hiti um nóttina. Hvergi var veruleg rigning um nóttina. Veðurstofan gerði i gær ráð fyrir svipuðu hitastigi, en þó myndi hlýna um landið norðan- og norðaustanvert. Samtökin um kvennaathvarf halda fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30, í Sóknarsalnum, Freyjugötu 27. „f/ver er munurinn á ævin- týrum í Sovétríkjunum og Vestur-Evrópu ?“ „/ Vestur-Evrópu byrja þau i orðunum: Einu sinni var!... En í Sovétríkjunum byrja þau svona: Einhvern tíma verdur!" FRÁ HÖFNINNI Á laugardaginn komu til Reykjavíkurhafnar tveir Reykjavíkurtogarar af veið- um og lönduðu afla sínum: Ásgeir og Karlsefni. í gær komu aðrir tveir Reykjavík- urtogarar af veiðum og lönduðu afla sinum hér, og voru það Viðey og Snorri Sovétmenn vilja loft- Bara þeir heimti nú ekki ríkisstyrk eins og okkar flugfélög. Sturluson. Þá kom í gær til viðgerðar togarinn Sigurfari II frá Grundarfirði. Hofsjök- ull fór á ströndina. í gær- kvöldi var Helgafell væntan- legt frá útlöndum og þá átti Laxfoss að fara á ströndina og síðan beint út. Á mið- nætti var Álafoss væntanleg- ur að utan. Múlafoss var væntanlegur í nótt er leið frá útlöndum. í dag eru væntanleg frá útlöndum Arnarfell, Dettifoss og Laxá. Þá fór í gærdag v-þýska skémmtiferðaskipið Europa en sigling þess vestur um land og norður hefur tafist mjög. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju, afhent MbL: M: Gamalt Áheit 100. Jeg 100. R.B. 100. Skagfirðingur 100. 22% sólmyrkvi H.G.S.H. 100. N.Ó. 100. B.E. 100. N.N. 100. S.I.G. 100. Á.J. 100. H.N.G. 100. J.H. 100. Hrefna 100. Anna Bjarnad. 100. R.Ó. 100. M.S. 100. Þor- leifur Guðmundsson 100. Erla Jónsd. 100. Þ.E. 100. N.N. 100. A.B.C. 110. N.N. 120. N.N. 130. S.G. 140. B.S. 150. Frá Dúnu 150. N.N. 175. Hildur Vil- hjálmsdóttir 180. M.M. 180. O.G. Akranesi 200. B.Ó.H. 200. K.Á. 200. Frá Þresti 200. A.K. 200. H.S.Á. 200. Ómerkt 200. E.A. 200. Ómerkt 200. K.B. 200. Ó.P. 200. Rúna 200. E.Þ. 200. S.G. 200. V.F. 200. J.S. 200. Sigrún Sigurjónsd. 200. J.G. 200. S.S. 250. M.Ó. Grindavík 250. B.S. 50. GHG/GIG 300. H.O. 300. Klara 300. I. 300. B.F. 500. S.K. 500. G.G. 500. E.T. 500. Aó. 500. S.O. 500. Gamalt áheit. Ónefndur 500. H.E. 500. V.L.L. 500. H.M.H. 500. T.í. Eins og sagt var frá í blaðinu á sunnudaginn er sólmyrkvi, deildar- myrkvi á sólu í dag og sést hann hérlendis, í Grænlandi, nyrst í Kanada og nyrst og austast í Síberíu. Hér í Reykjavík hefst myrkv- inn kl. 18.49 og lýkur kl. 19.15, segir í almanaki Háskóla Islands og þar segir síðan á þessa leið: „Þegar myrkvinn er mestur, kl. 19.23, hylur tunglið 22% af þver- máli sólar (12% af yf- irborðinu). Tunglið færist yfir sólina frá vestri til austurs og byrjar að sjást ofar- lega til hægri á sól- kringlunni („kl. 2“, ef sólinni er líkt við klukkuskífu). Þeir sem ætla að fylgjast með myrkvanum eru al- varlega varaðir við að horfa beint í sólina með sjónauka eða ber- um augum, nema ljósið sé mjög mikið deyft, t.d. með rafsuðugleri eða dökkri filmu.“ Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 16. júli til 22. júli aó báöum dögum meótöld- um er i Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onœmiaaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aó báöum dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum ap>ótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garösbær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótefc eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keftavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækní eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldrarádgjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sáifræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspftali: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftír samkomulagl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opínn sömu daga kl. 13—16. Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Síml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla f Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kt. 16—19. BÚSTAOASAFN — « Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni. sími 36270. Viökomustaöír viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Taaknibókaeafnfó, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndeaefn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lístaeafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- | daga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árne Magnúasonar, Árnagaröi, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrlóju- daga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á limmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægt aö komast í bööln alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbrejariaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppi. i sima 15004. Sundlaugin í Breiðholti: Opin mánudaga—töstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Moslellssveit er opin mánudaga tíl föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga oplö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opln laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tíml, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rumhelga daga kl. 12.00—16.00 Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — limmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga trá morgnl til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarttofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhrínginn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrínginn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.