Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1982 25 Á þMsari mynd má sjá hvar Egill Eiösson lengst til hægri kemur búinn að taka viö. Sveit Wales hefur örugga forystu, eins og sjá má. í fyrir Wales er hvergi sjáanlegur, kominn töluvert á undan. lark sem glæsilegur sigurvegari. ia týndi Wales-keppandanum síö- ram úr honum. Köe Skemmtilegasta keppnisgreinin síðari daginn var 4x400 metra boðhlaup. íslenska sveitin sigraði örugglega eftir frábæran enda- sprett hjá Oddi Sigurðssyni. Það var Þorvaldur Þórsson sem hljóp fyrsta spett og varð um það bil 15 metra á eftir í markið, en fékk reyndar sterkan 400 m hlaupara á móti sér. Guðmundur Skúlason skilaði sínu vel og minnkaði mun- inn ef eitthvað var. Síðan tók Egill Eiðsson við á þriðja sprett og hljþ mjög vel. Hann náði að minnka muninn niður í 5 metra: Og þá var komið að Oddi. Hann náði sinum manni eftir 200 metra og hljóp glæsilega. Þegar komið var út úr síðustu beygjunni tók Oddur á rás fram úr honum og kom í mark 12 metrum á undan honum. Var millitími Odds í hlaupinu 46,49 sek. Frábær tími í roki og kulda. En þrátt fyrir sigur í þessari síð- ustu grein varð landinn að sætta sig við stórt tap. — ÞR. Úrslit: Noróurlandabikarkeppni kvenna í fr jálsum íþróttum 100 m grindahlaup: sek 1. Ann-Louise Skogl., Svíþjóð 13,56 2. Lena Spoof, Finnlandi 14,27 3. Helga Halldórsdóttir, íslandi 14,28 4. Cecil Tidem. Hansen, Noregi 15,16 100 m hlaup: 1. Mona Evjen, Noregi 11,52 2. Lena Möller, Svíþjóð 11,56 3. Oddný Árnadóttir, íslandi 11,72 4. Sisko Markkanen, Finnlandi 12,51 Spjótkast: m 1. Tuula Laaksalo, Kinnlandi 58,85 2. Ililda Bratvold, Noregi 56,58 3. Ása Westman, Svíþjóð 52,40 4. Iris Grönfeldt, íslandi 46,80 1500 m hlaup: mín 1. Grete Waitz, Noregi 4:22,2 2. Katarina Sævestrand, Svíþjoð 4:23,1 3. Marjo-Riitta Lakka, Finnlandi 4:24,4 4. Ragnheiður Ólafsdóttir, íslandi 4:24,5 Langstökk: m 1. Cristina Sundberg, Svíþjóð 6,25 2. Mette Karin Ninive, Noregi 5,98 3. Biyndís Hólm, Islandi 5,94 4. Tarja Koskelo, Finnlandi 5,85 400 m hlaup: sek. 1. Astrid Brun, Noregi 54,79 2. Lotta Holmström, Svíþjóð 55,62 3. Terhi Tarkiainen, Finnlandi 56,59 4. Unnur Stefánsdóttir, íslandi 57,87 Gestir: 1. I.yudmila Belowa, Sovétr. 52,86 2. Irina Podvalovskava, Sovétr. 54,06 Kúluvarp: m 1. Satu Sulkio, Finnlandi 15,46 2. Cecil Tidem. Hansen, Noregi 15,37 3. Ann-Marie Tornegard, Svíþjóð 14,07 4. íris Grönfeldt, íslandi 11,21 4x100 m boðhlaup: sek 1. Svíþjóð 45,5 2. ísland 47,2 3. Finnland 48,3 4. Noregur ógilt Stig eftir fyrri dag: stig Svíþjóð 25 Noregur 22 Finnland 19 ísland 13 400 m grindahlaup: sek 1. Ann-Louise Skoglund, Svíþjóð 58,50 2.Sigurborg Guðmundsd.Jslandi, 60,86 fslandsmet. 3. Tuija Helander, Finnlandi 60,91 4. Anne Hemstad, Noregi 61,32 200 m hlaup: 1. Mona Evjen, Noregi 23,45 2. Lena Möller, Svíþjóð 23,50 3. Oddný Árnadóttir, tslandi 24,23 4. Sisko Markkanen, Finnlandi 24,81 Gestur: 1. Lyudmila Belowa, Sovétr. 23,37 800 m hlaup: mín. 1. Randi L. Björn, Noregi 2:05,56 2. Hrönn Guðmundsd., Islandi 2:06,27 3. Sisko Markkanen, Finnlandi 2:06,84 4. Jill McCabe, Svíþjóð 2:07,49 Gestir: .1. Irina Podyalovskaya, Sovétr. 2:04,99 2. Ragnheiður Ólafsdóttir, FH 2:07,98 Hástökk: m 1. Minna Vehmasto, Finnlandi 1,84 2. Þórdís Gísladóttir, íslandi 1,81 3. Astrid Tveit, Noregi 1,81 4. Susanne Lorentzon, Svíþjóð 1,70 3000 m hlaup: mín. 1. Grete Waitz, Noregi, vallarm. 9:28,9 2. Eva Ernström, Svíþjóð 9:31,9 3. Tuija Toivonen. Finnlandi 9:43,0 4. Aðalbjörg Hafsteinsd., íslandi 11:00,4 Kringlukast: m 1. Anne Paavolainen, Finnlandi 54,26 2. Anne-Britt Holm, Noregi 48,76 3. Gunnel Hettman, Svíþjóð 45,85 4. Margrét Óskarsdóttir, íslandi 40,23 Gestur: 1. Satu Sulkio, Finnlandi 55,25 4x400 m boðhlaup: mín. 1. Svíþjóð 3:39,41 2. Noregur 3:40,35 3. ísland 3:43,05 4. Finniand 3:45,52 Stig eftir daginn:stig Noregur 21 Svíþjóð 18 Finnland 16 Island 15 Lokastig: stig Noregur 43 Svíþjóð 43 Finnland 35 ísland 28 — ÞR. Úrslit í landskeppni í frjálsum íþróttum milli íslands og Wales 110 m grindahlaup: sek. 1. Berwyn Price, Wales 13,99 2. Nigel Walker, Wales 14,46 3. Stefán Þ. Stefánsson, fsl. 15,01 4. Þorvaldur Þórsson, ísl. 100 m hlaup: 1. Dave Roberts, Wales 10,1 2. -3. Mark Owen, Wales 10,3 2.-3. Sigurður Sigurðss., ísl. 10,3 4. Vilmundur Vilhjálmss., ísl. 10,5 Gestur: 1. Nikolai Sidorov, Sovétr. 10,1 1500 m hlaup: mín 1. Tony Blackwell, Wales 3:54,1 2. Jón Diðriksson, ísl. 3:54,1 3. Gunnar P. Jóakimss., ísl. 3:55,9 4. John Davies, Wales 3:58,6 Gestur: 5. Brynjólfur, ísl. 4:01,3 400 m hlaup: sek. 1. Oddur Sigurðsson, ísl. 48,79 2. Egill Eiðsson, ísl. 49,32 3. Malcolm James, Wales 49,54 4. Mark Thomas, Wales 50,52 Hástökk: m 1. Trevor Llewelyn, Wales 2,09 2. Unnar Vilhjálmsson, ísl. 2,03 3. Stefán Fríðleifsson, ísl. 1,95 4. Andrew Mclver, Wales 1,95 400 m grindahlaup: sek. 1. Þorvaldur Þórsson, ísl. 54,12 2. Neil Hammersley, Wales 54,30 3. Derek Fishwick, Wales 55,02 4. Stefán Hallgrímsson, ísl. 56,77 200 m hlaup: sek. 1. Mark Owen, Wales 21,25 2. Oddur Sigurðsson, ísl. 21,26 3. Sigurður Sigurðsson, ísl. 21,63 4. Tim Jones, Wales 21,75 Gestur: 1. Nikolai Sidorov, Sovétr. 20,94 800 m hlaup: mín. 1. Phil Norgate, Wales 1:52,34 2. Garth Brown, Wales 1:52,51 3. GuNnar P. Jóakimss., ísl. 1:54,07 4. Guðmundur Skúlas., ísl. 1:54,31 Gestir: 1. Magnús Haraldsson, FH 1:57,31 2. Brynj. Hilmarsson, UÍA 1:58,42 5000 m hlaup: mín 1. Tony Blackwell, Wales 14:11,6 2. Chris Buckley, Wales 14:15,4 3. Jón Diðriksson, ísl. 14:38,5 4. Einar Sigurðsson, ísl. 16:23,7 Gestir: 1. Christer Henell, Svíþjóð 14:41,5 2. Gunnar Holm, Svíþjóð 14:47,4 Kúluvarp: m 1. Óskar Jakobsson, ísl. 20,06 2. Vésteinn Hafsteinss., ísl. 15,94 3. Shaun Pickering, Wales 14,54 4. Paul Edwards, Wales 13,08 Gestir: 1. Dean Crouser, Bandar. 19,48 2. Sergey Gacryushin, Sovétr. 19,40 3. Helgi Þ. Helgason, USAH 15,70 4. Pétur Guðmundsson, HSK 14,97 10000 m hlaup: min. 1. Denis Fowles, Wales 29:30,2 2. Keneth Davies, Wales 30:39,0 3. Sig. P. Sigmundsson, ísl. 31:50,4 4.Sighv. D. Guðmundss., ísl. 35:29,4 Gestur: 1. Christer Henell, Svíþjóð 30:50,2 Kringlukast: m 1. Vésteinn Hafsteinsson, ísl. 56,95 2. Óskar Jakobsson, ísl. 54,46 3. Paul Edwards, Wales 42,70 4. Shaun Pickering, Wales 36,05 Gestir: 1. John Powell, Bandar. 67,34 2. Knut Hjeltnes, Nor. 64,24 3. Dean Crouser, Bandar. 61,90 4. Art Burns, Bandar. 58,55 5. Erlendur Valdimarss., ísl. 54,48 4x100 m boðhlaup: ísland ógilt Wales ógilt Langstökk: m 1. Kristján Harðarson, ísl. 7,43 2. Richard Jones, Wales 7,13 3. Steve Brown, Wales 7,09 4. Stefán Þ. Stefánss., ísl. 6,99 Stig eftir fyrri dag: stig Wales 50,0 ísland 49,0 Spjótkast: m 1. Einar Vilhjálmsson, ísl. 73,62 2. Colin McKenzie, Wales 67,28 3. Unnar Garðarsson, ísl. 66,52 4. Graham Robinson, Wales 59,72 Gestur: 1. Hreinn Jónasson, UBK 65,02 Þrístökk: m 1. David Woods, Wales 15,24(+4,0) 2. Richard Jones, Walesl4,22(+2,4) 3. Guðm. Nikuláss., ísl. 14,02(+3,2) 4. Unnar Vilhj.ss., ísl. 13,94(+3,4) 3000 m hindrunarhlaup: mín. 1. John Davies, Wales 9:01,6 2. Andrew Bamber, Wales 9:36,5 3. Ágúst Ásgeirsson, ísl. 9:45,0 4. Sigfús Jónsson, ísl. 10:21,6 Kringlukast, aukagrein: m 1. Art Burns, Bandar. 67,18 2. John Powell, Bandar. 66,10 3. Knut Hjeltnes, Noregur 61,48 4. Dean Crouiser, Bandar. 59,82 5. Vést. Hafst.s., ísl.(HSK) 57,68 6. Paul Edwards, Wales 45,58 7. Shaun Pickering, Wales 35,78 Sleggjukast: m 1. Shaun Pickering, Wales 61,30 2. Erl. Valdemarss., ísl. 52,42 3. Óskar Jakobsson, ísl. 52,18 4. Paul Edwards, Wales 20,98 Gestir: 1. John Powell, Bandar. 56,52 2. Dean Crouiser, Bandar. 54,88 800 m opið hlaup: min 1. Sig. Haraldsson, FH 2:01,36 2. Viggó Þ. Þórisson, FH 2:03,81 3. Gunnar Birgisson, ÍR 2:06,06 4. Ómar Hólm, FH 2:06,91 5. Jónas Egilsson, ÍR 2:08,00 Stangarstökk: m 1. Sigurður T. Sigurðsson, ísl. 4,70 2. Kristján Gissurarson, ísl. 4,50 3. Brychan Jones, Wales 4,30 4. Paul Edwards, Wales 3,70 Gestir: 1. Nat Durham, Bandar. 5,32 2. Sigurður Magnússon, ÍR 4,10 3. Óskar Thorarensen, KR 4,00 4x400 m boðhlaup: mín 1. ísland 3:16,44 2. Wales 3:18,54 Lokastig: Wales 108 stig ísland 97 stig - ÞR. Frlðisar IbrtfBp u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.