Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1982 í stuttu máli: Enn eykst atvinnu- leysið í iðn- ríkjunum Um 31,75 milljónir manna í iðnríkjunum verða atvinnulausar á næsta ári, samanborið við 30 milljón- ir manna á yfirstandandi ári og 25,4 milljónir manna á árinu 1981, að því er sér- fræðingar OECD segja. Sérfræðingarnir spá því, að fimmti hver unglingur, sem kemur út á vinnu- markaðinn verði atvinnu- laus á næsta ári. - O - Vestur-Þýzkaland, það ríki Vestur-Evrópu, sem hefur átt mestu gengi að fagna í efnahagsmálum sínum, virðist vera að fara af braut, að því er sérfræð- ingar vestur-þýzka seðla- bankans segja. Þeir segja, að hægt hafi á útflutningi í maímánuði sl. og eftir- spurn hafi dregizt saman um 2%. Þeir gera ráð fyrir því, að ástandið eigi eftir að versna, þegar á árið líð- ur. — O — Argentínustjórn til- kynnti nýlega um 21% gengisfellingu gjaldmiðils landsins, en samfara því voru laun bæði í einkafyr- irtækjum og hjá ríkinu hækkuð umtalsvert. - O — Exxon, stærsta olíufélag veraldar, tilkynnti nýverið, að hagnaður fyrirtækisins á öðrum ársfjórðungi þessa árs hefði verið í námunda við 130 milljónir dollara. — O — Bílasala bandarísku bíla- framleiðendanna fjögurra, GM, Ford, Chrysler og AM, í júnímánuði sl. var sú minnsta í 25 ár og óttast menn, að enn halli undan fæti í júlí og ágúst. — O - Nissan, annað stærsta bílafyrirtæki Japans, hefur lýst sig reiðubúið til að setja á stofn verksmiðju í Bretlandi, sem framleitt gæti um 200.000 bíla ár- lega. — O — Rauntekjur innan OECD munu hækka á þessu ári um 1,25% að meðaltali, en hins vegar munu laun í Bretlandi t.d. aðeins hækka um 0,25% að meðaltali. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU U I.IASIV. V SÍMISN Kll: 22480 Símar 20424 14120 Heimasímar 43690, 30008. Sölumaóur Þór Matthíasson. Lögfrssóingur Björn Baldursson. Félagasamtök Höfum til sölu á einum besta staö í borginni 300 til 500 fm húsnæöi á 2. hæö. Húsnæöiö býöur uppá 2—3.000 manna sal ásamt öllu ööru nauösynlegu, þar á meöal möguleika með lyftu. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Jörð til sölu Gott garöbýli austanfjalls. Jöröin er 10 hektarar og á henni stendur tvílyft hús, aö flatarmáli 2x50 fm. Tilvalið tækifæri fyrir fólk, sem vill skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. Til afhendingar strax. FASTEIGNA FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR-35300 & 35301 Stórt einbýlishús í Austurborginni fæst i skiptum fyrir einlyft 200 fm einbýlishús í Reykjavík. Einbýlishús á Seltjarnarnesi Nýlegt einlyft 150 fm vandaö einbýlishús við Melabraut. Tvö- faldur bílskúr. Húsiö skiptist m.a. i samliggjandi stofur, sjón- varpshol, 5 svefnherb. og fl. Ræktuö lóö. Veró 2,5 millj. Einbýlíshús í Vesturborginni 214 fm einbýlishús meö innb. bílskúr, húsiö afhendist fokhelt aö innan en fullfrágengiö aö utan, teikningar og uppl. á skrifstofunni. Lítiö hús á Seltjarnarnesi 3ja herb. 80 fm snoturt stein- hús, stórt geymsluris. Möguleiki á aö innrétta 2—3 herb. í risi. Teikningar á skrifstofunni. Verö 1,0 millj. Raðhús í smíðum í Hvömmunum, Hf. 210 fm fokhelt raöhús til af- hendingar strax. Teikningar á skrifstofunni. Fast verö. Parhús í Kóp. 190 fm parhús í Austurbænum Kóp. 5 herb. íbúö á 1. og 2. hæö. Möguleiki á lítidi íbúö með sér inngangi í kjallara. Bíl- skúrsréttur, ræktuö lóö. Nánari uppl. á skrifstofunni. Sérhæð viö Sunnuveg Hf. 6 herb. neöri sérhæö, 2—3 herb. og geymslur í kjallara. Verð 1,5 millj. Við Miðvang Hf. 4ra—5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 3. hæö (efstu). Þvotta- herb. og búr innaf eldhúsi, stórkostlegt útsýni. Verð 1.200 þús. Hæð við Hjarðarhaga 4ra—5 herb. 120 fm góö íbúð á 2. hæö. Suöursvalir, sér hiti, bílskúrsréttur. Verð 1.350—1.400 þús. Vesturbær — hæð 3ja—4ra herb. 90 fm efri hæö. Parket, svalir, verksmiöjugler, gleymsluris yfir íbúöinni. Falleg- ur ræktaöur garöur. Verð 1,1 millj. í Hólahverfi með bílskúr 4ra—5 herb. 120 fm vönduö íbúð á 2. hæð. Verö tilboð. Við Stóragerði 4ra herb. 105 fm ibúö á 3. hæð. Laus strax. Verð 1,0 millj. Við Engihjalla 4ra herb. 100 fm falleg ibúö á 1. hæð. Suöursvalir, parket. Getur losnað fljótlega. Verð 1.050 þús. í Þingholtunum 4ra herb. 115 fm góð efri hæö í tvíbýlishúsi. Svalir. Verð 1,0 millj. Við Miðvang hf. 3ja herb. 96 fm góö íbúö á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verð 930 þús. Við Ljósheima 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 3. hæö.Verð 900 þús. Við Furugrund 3ja herb. 85 fm góð íbúö á 1. hæö. Verð 930 þús. Við Asparfell 3ja herb. 85 fm góö íbúö á 3. hæö. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Verð 880 þús. Við Lindargötu 3ja herb. 90 fm snotur íbúö á 3ju hæð. Tvöfalt verksm.gler. Verð 775 þús. Við Mávahlíö 3ja herb. 90 fm góö íbúö á jaröhæö. Sér inngangur, sér hiti. Verð 850 þús. Við Miklubraut 2ja herb. 65 fm snotur kjallara- ibúö. Verð 630—650 þús. Við Reynimel 2ja herb. snotur kjallaraíbúö. Laus strax. Verð 660 þús. Við Asparfell 2ja herb. 65 fm falleg íbúö á 3. hæö. Góöar innréttingar, flísa- lagt baöherb. Laus strax. Verö 700 þús. Skrifstofuhúsnæði við Síðumúla 400 fm skrifstofuhæö (2. hæö), möguleiki aö selja eignina í tvennu lagi. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. Vantar Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö i Laugarneshv. eða ná- grenni. Góöar greiöslur fyrir rétta eign. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö í Noröurbænum Hf. FASTEIGNA jjM MARKAÐURINN | J Oðfnsgotu 4 Simar 11540 - 21700 I f Jón Gudmundsson. Leó E LOve logfr HRAUNBÆR 2ja herb. ca. 65 fm á 1. hæö. Suöursval- ir. Falleg ibúó. LINDARGATA 3ja herb. ca. 86 fm góó ibúö á 2. hæð. Akveðin sala. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca. 86 fm vönduó íbúö. Bil- skúrsplata. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. ca. 100 fm ágæt íbúö á 3ju hæö Þvottur og búr inn af eldhúsi. Laus fljótlega. KIRKJUTEIGUR 4ra herb. ca. 90 fm mjög falleg kjallara- ibúö. Ný eldhúsinnr., huröir og gluggar. BREIÐVANGUR HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm rúmgóö og skemmtileg íbúö á 3. hæö. Bilskúr fylgir. Akv. sala. HAFNARFJÖRÐUR— SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 120 fm efri sórhaaö i tvi- býli. Bilskúrsréttur. Útsýni. Hægt aö taka 3ja herb. i Noróurbæ uppí. TIMBUREINBÝLI — HAFN. Nylega standsett einbýli viö Hraun- kamb. Steyptur kjallari, hæö og ris. Gefur góöa möguleika. Bílskúrsréttur. Möguleiki á skiptum á mínni eign eöa einbýli í Ytri-Njarvik. VITASTÍGUR 2ja herb. ca. 50 fm risibúó m. sér inn- gangi. Ný endurnyjuó Laus í júli. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca. 100 fm ágæt ibúó á 2. hæö. Fallegt baöherbergi. Þvottur i ibuöinni. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 117 fm nýleg falleg ibúó á 1. hæö. Nýtt fallegt eldhús. Þvottur á hæöinni. SKIPASUND 3ja—4ra herb. ca. 90 fm mjög góö ibúó á 2. hæö. Sam. inng. m. risi. Nýtt gullfallegt eldhús. AUSTURBERG 4ra herb. ca. 95 fm íbúö á 3. hæð í fjölbýli. Ibuöin er laus nú þegar. SPÓAHÓLAR 5—6 herb. glæsileg endaibúó á 3. hæö (efstu). Innbyggöur bílskúr fylgir. Ein- stakt útsýni. ÞVERBREKKA 5—6 herb. ca. 120 fm rúmgóö íbúö á 2. hæö i lyftublokk. Mikil og góö sameign. EINBÝLI — SKÓGARHVERFI Vantar fyrir úrvals kaupendur nýlegt fal- legt einbýlishús í Skógarhverfi. Topp- greiöslur eöa góöar eignir í skiptum. MARKADSHÖNUSTAN Ingólfsstræti 4. Sími 26911. Róbert Árni Hreiðarsson hdl. AUGLÝSINGASÍMINN ER: jfc'pk 22410 JW«r0iinl>lnþit) FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HAALEmSBRALTT 58 60 SIÍAAR 35300* 35301 Boðagrandi — 2ja herb. glæsileg ibuö á 7. hæö. Fallegar innrétt- ingar og útsýni. Álftamýri — 3ja herb. Mjög rúmgóö og skemmtileg íbúö á 4. hæö. Suóursvalir. Bílskúrsróttur. Laus strax. Lindargata — 3ja herb. Mjög rúmgóö og skemmtileg ibúö á 2. hæö i tvibýli. Mikiö útsýni. Engihjalli — 3ja herb. Höfum til sölu tvær 3ja herb. ibúðir i algjörum serflokki vió Engihjalla í Kópa- vogi. Báóar ibúöirnar eru i beinni sölu. Hrafnhólar 3ja herb. + bílskúr Glæsileg endaibúö á 2. hæó. Vandaóar innréttingar Frábært útsýni. Eigninni fylgir mjög góöur bílskur. Stóragerði — 3ja herb. Glæsileg ibúö á jaröhæö i þribýlishúsi. Sér inngangur. Mjög vandaóar innrótt- ingar. Fallega, ræktaöur garóur. Fagrakinn — sérhæð Ca. 85 fm neöri sérhaaö í tvíbýli í Hafn. Bílskúrsréttur Ræktaöur garöur. Kópavogur — sérhæð Glæsileg neöri sérhæö í tvibýli í Vestur- bæ Kópavogs. íbúóin er 145 fm og skiptist í 2 góöar stofur, hol, sjónvarps- herbergi, 3 svefnherb., flisalagt baö. Eldhus meö borókróki. í kjallara fylgir 70 fm húsnæói, sem skiptist i 2 geymsl- ur, þvottahus, gott vinnuherbergi og bíl- skúr. Sór garöur Gott útsýni. Reynigrund — raðhús Mjög fallegt og vandaó raóhús á 2 hæö- um, viólagasjóöshús. Ræktaöur, falleg- ur garöur. Suóursvalir. Möguleiki á aö taka 3ja herb. ibúó i Háaleitishverfi upp i kaupverö. Birkigrund — raóhús Glæsilegt fullfrágengió raóhús á 3 hæö- um. Skiptist í 4 svefnherbergi, stóra stofu, gott eldhús, baó, gestasnyrtingu, geymslu, þvottahús og fl. Fallega rækt- aöur garóur. Suöursvalír. Skerjafjöröur — sérhæö Glæsileg 200 fm efri sérhæö ásamt innbyggöum bilskúr. Eignin er á tveim hæöum. Á hæöinni eru 2 stofur, eldhús meö borökróki, geymsla, þvottahús og snyrting. í risi eru 4 svefnherb., sjónvarpsher- bergi og baó. Húsiö afhendist fok- helt meö járni á þaki í lok ágúst nk. Suðurgata Hafn. Höfum til sölu glæsilega 160 fm sórhæö ásamt bilskúr. Skilast folhelt nú þegar. 2ja og 3ja herb. — fokhelt Höfum tíl sölu tvær íbúölr, sem eru 2ja og 3ja herb. meö sór inngangi í fjórbýl- ishúsi. Geta afhenst nú þegar. Fasteignaviöskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS 10GM JOK ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: 3ja herb. íbúðir viö: Engihjalla — Kóp 2. hæð, 90 fm. Ný úrvals íbúð. Fullgerð sameign. Furugrund — Kóp. 1. hæö, 80 fm. Mjög góð herb. í kjallara. Á vinsælum stað á Seltjarnarnesi 4ra herb. jarðhæö, 113 fm í reisulegu þríbýlishúsi. Allt sér. Stór og góöur bílskúr. Verð aðeins Kr. 1,1—1,2 millj. 5 herb. íbúöir viö: Hraunbæ 2. hæð 130 fm. úrvals íbúö í enda. 4 svefnh. Meistaravelli 3. hæð, um 130 fm mjög góö íbúö. Sér hiti, sér þvottahús. Góð einstaklingsíbúð í gamla bænum í kjallara við Bergstaðastræti. Lítiö niðurgrafin. Sér hita- veita, ný eldhúsinnrétting. Laus strax. Byggingarlóð á Seltjarnarnesi Eignarlóð um 900 fm, fyrir einbýlishús á útsýnisstaö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Þurfum að útvega m.a.: Einbýlishús um 200 fm, helst á einni hæð. Æskilegt að lítil sér íbúö sé eöa megi gera í húsinu. Skipti möguleg á Úrvals 160 fm sérhæö í borginni. Góö 3ja—4ra herb. íbúð óskast á 1. eða 2. hæð. Verður borguð út. ALMENNA FASTEIGHASALAM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.