Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 34
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ1982 Bladburdarfólk óskast! Austurbær Laugavegur 101 — 171 Stigahlíð 26—97 35408 Wtotúxm Klokkur Harðarmanna úr Mosfellssveit i fullri ferð. A fjórða tug manna með t«ept hálft annað hundrað hesta. Dieselrafstöðvar Lettbyggðar, stærðir 25 KVA og 50 KVA. Hentugar fyrir verktaka og sem vararafstöövar. Allur búnaöur sambyggður á stálramma. Til afgreiöslu strax, hag- stætt verð og góðir greiösluskilmálar. Vélasalan hf., Ánanaustum, sími 26122. Riðið I.ANDSMOTI helstamanna í Vindh- eimamelum lauk sunnudaginn II. júlí. I*á strax um kvöldið var heilmikið að gera hjá mörgum fararstjórum hestam- annahópa, sem ætluðu að ríða suður. lióparnir voru það margir að farar- stjórarnir höfðu með sér fund, til þess að skipuleggja heimreiðina, einkum með tilliti til þess að dreifa sem mest náttstöðum. Einn stærsti hópurinn í þessu ferðalagi var frá hestamannafélag- inu Herði í Mosfellssveit, á fjórða tug manna með tæpt hálft annað hundrað hesta. Þessi hópur lagði af stað á mánudagsmorgun frá Vindh- eimamelum. Fyrsta dagleiðin var í gangamannakofann við Galtá á Ey- vindarstaðaheiði nálægt Blönduvöð- um. Riðið var hjá Mælifelli um Kið- askarð í Stafnsrétt í Svartárdal, þar sem matast var. Þ á var haldið sem leið liggur hjá fossi í Svartárdal upp á Eyvindarstaðaheiði og komið að Galtará um áttaleitið það kvöld. Svefnpláss var fyrir flesta í Gang- amannakofanum en sumir tjölduðu. og vestan Þjófafells niður hjá Sandf- elli með Fúkukvísl. Þá austan Þverbrekkumúla og Baldheiði hjá Hrefnubúð í sæluhúsið í Hvítanesi. Næsta dag var farið að Geysi í Haukadal og var riðin gamla rekstr- arleiðin austan Bláfells. Þetta var hlýjasti dagur ferðarinnar, tuttugu stiga hiti og sólskin. Riðin var gamla reiðleiðin hjá Hólum og Kjósastöð- um. Við Geysi í Haukadal er stórk- ostleg aðstaöa fyrir hestamenn, beit- arhólf fyrir hestana og hótelaðstaða eða svefnpokapláss fyrir ferðalag- ana, allt eins og hver vill. Þá er greiðasala á staðnum, og alltaf er gamla laugin jafn vinsæl að baða sig Staðarráðsmaður þarna er Már Sigurðsson, kennari, sonur hins nafntogaða íþróttafrömuðar Sigurð- ar Greipssonar. Bóndinn á jörðinni er aftur á móti bróðirhans, Þórir Sigurðsson, sem auk bústarfa er ráð- uneytisskipaður umsjónarmaður hins heimsfræga hvers, Geysis. Á föstudag var riðið niður bisk- upstungur um Laugardal og Laug- ardalsvelli til Þingvalla. Harður bíl- vegurinn er ekki við hæfi þreyttra ferðahesta og heltust þeir því margir á þessari leið. Renndu margir knap- arnir löngunrauga til hins undurf- agra Konungsvegar, sem er ofar í hlíðinni. Sá reiðvegur er sagður eitt mesta gersemi í reiðvegagerð þjóð- arinnar í byggð, en mun nú ófær vegna girðinga. Þvílíkir höfðingjar sem Tungnamenn eru, sjá ef til vill einhverntíma aumur á þreyttum fer- fæltingunum og ogpna veginn, knöp- unum einnig til stórkostlegs yndis- auka. Að tillögu Náttúruverndarráðs voru graakögglar gefnir með beit á hálendinu. Hér ber Finnur Egilsson einn graskögglapokann í hestana. Tæpt tonn af graskögglum fór í ferðina. Ljósm.. (;.T.K. Á laugardaginn var svo riðið frá Þingvöllum um Stíflisdal og hjá Tröllafossi niður á Mosfellssveit. Fararstjórar í þessari frábæru ferð voru þeir Guðmundur Jónsson, ráð- unautur frá Reykjúm í Mosfellssveit og Hreinn Ólafsson, bóndi í Helga- dal og formaður hestamannafélags- ins Hrðar í Mosfellssveit. Annar undirbúningur feðarinnar mæddi mest á Jóni H. Ásbjörnssyni, bæj- artæknifræðingi í Mosfellssveit og mötuneytisstjóri var Finnur Egilss- on, rafvirkjameistari og stjórnar- maður í hestamannafélaginu Herði. G.T.K. Mikið beizla- og reiðmúlaflóð fylgir I hestaferðalögum fyrstu dagana, þegar af og til þarf að beizla og teyma aila hestana. Hér er fararstjórinn, Guðmund- ur Jónsson ráðunautur frá Reykjum i Mosfellssveit, að taka saman beizlin. Bræður hans, Jón og Bjarni, sveitarstjóri í Mosfellssveit, fylgjast með. Þrifabað i heitu lauginni á Hveravöllum. Það er Guðrún Lóa, formaður kvennadeildar Fáks, sem nuddar hársvörð stöllu sinnar. Þeir kátu menn sem halda utan um hvorn annan til vinstri eni Örn Kjærnested og Aðalsteinn Aðalsteinsson í Mosfellssveit. Vaka varð yfir hrossunum um nótt- ina. Á þriðjudagsmorgun var lagt af stað í besta veðri upp með Blöndu og komið að Ströngukvíslarvaði upp úr hádegi. Það var lengi áð, hestunum beitt á kafloðnar Álfgeirstungurnar og nesti snætt úr hnakktösku. Lítið var í kvíslinni og síðan lá leiðin um grasi grónar Guðlaugs- og Svörtut- ungur yfir Svörtukvísl og sjálfa Blöndu í hvanngræna Biskupstung- una, þar sem áð var við gömlu rétt- ina við Seyðisá. Þá lá leiðin upp með Seyðisá vest- an Dúfunesfjalla á Hveravelli, þar sem hestunum var beitt áður en þeir voru settir í girðinguna, þar sem þeim voru gefnir graskögglar. Heit- ur matur beið ferðalagnganna sem jafnan í náttstað, því sérstakur mat- arbíll fylgdi hópnum. Margir fengu sér bað í lauginni á Hveravöllum og síðan var sofið í hinum stórgóða nýja skála Ferðafélagsins um nótt- ina. Á miðvikudaginn lá leiðin um hina yndislegu Þjófadali, yfir ÞRöskuld SJALDNAR FERISEÐLAVESKIÐ SÁ ER EKUR OPEL $ VÉLADEILD Ármúla 3 S. 38 900 suður Kjöl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.