Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ1982 7 Lögfræðiskrifstofa Hef flutt lögfræöiskrifstofu mína frá Vesturgötu 17 aö Óöinsgötu 4, 3. hæö. Nýtt símanúmer er 19080 og nýtt póstfang er pósthólf 568, 121 Reykjavík. Þóröur S. Gunnarsson hdl. ORUGG ENDURSALA SVÉUUXID Ármúla3 S.38900 mWROER Höggdeyfar Mikilvægir fyrir bílinn þinn og öryggi fjölskyldu þinnar. Ný sending komin ífflmnaust kf Siðumúla - Simi 82722 VARAHLUTIR AUKAHLUTIR VERKFÆRI Einn og verri en ekki neinn A siAa.sU Ixirgar.stjórn- arfundi var fjallað um skipulagsmál samfara ákvörðun um framtíAar- byggingarsvæAi borgarinn- ar viA Grafarvog. A fundin- um urAu menn greinilega varir viA vonbrigAi vinstri flokkanna fjögurra moA framtak og áræAni borgar- stjórnarmeirihluta Sjálf- sbeAisflokksins i skipu- lagsmálum og kröfAust vinstri menn þess aA mál- um yrAi vísaA til skoAunar í borgarkerfinu, þrátt fyrir aA þau séu margskoðuA og allar sUAreyndir liggi fyrir. Kristján Benediktsson framsóknarmaAur sagAist þó ekki gagnrýna aA „rösklega væri gengiA til verks" af hálfu sjálfstæA- ismenna og sátu framsókn- armann hjá viA atkvæAa- greiAsluna. Kemur nú aA SigurAar þætti (JuAmunds- sonar. tlann stóA á fundin- um aA bókun meA Kvenna- framboAi þar sem þar var skýrt af hverju hann greiddi atkvæAi gegn um- ræddu máli, og er þaA eAli- leg málsmeAferA þegar menn skýra mótatkvæAi sín. Hins vegar vakti þaA athygli þegar til atkvæAa- greiAslu kom aA SigurAur sat hjá! Kkki er taliA aA hann hafi skipt um skoAun í þessu máli, en hitt finnst mönnum líklegra aA hann hafi ekki gert sér grein fyrir um hvaA greitt var at- kvæAi — hann vissi ekki hvaA veriA væri aA gera — og kemur þaA heim og saman viA álit margra krata á þessum borgar- fulltrúa sínum. Syrgja nú kratar þaA mjög aA Sig- urAur skuli vera eini borg- arfulltrúi flokksins því hann valdi augljóslega ekki verkefninu og sé því verri en ekki neinn. Áttavilltur borgarfulltrúi Af afrekum SigurAar á umræddum borgarstjórn- Af „afrekum“ Sigurðar E. Guðmundssonar Stööugt hallar undan fæti hjá Alþýðu- flokknum og segja má aö ekki ríöi ógæfa þess stjórnmálaflokks viö einteyming. Allt frá kosningasigri flokksins áriö 1978 hefur kjósendum flokksins fariö fækk- andi og mestur var ósigurinn í bæjar- og sveitarstjórnarkosningunum í vor. Fylgið hrundi af flokknum um allt land, ekki síst í Reykjavík, en þar varð flokkurinn fyrir tvenns konar óláni; missti annan borgar- fulltrúa sinn, þrátt fyrir fjölgun í borgar- stjórn, og Sigurður E. Guðmundsson var kjörinn borgarfulltrúi. Ekki er taliö aö það veröi flokknum til framdráttar, fremur en málflutningur Siguröar í kosningabarátt- unni, enda segja kratar í Reykjavík að sigur Sigurðar í prófkjöri flokksins hafi verið „slys“. Nú geta menn fylgst með afleiöingum „slyssins" í fjögur ár, og þeg- ar er þaö farið aö bera „ávöxt“. arfundi má fleira nefna. t plöggum borgarstjórnar var st nd út tillaga frá Sig- urAi sem lýtur aA því að felld skuli niAur fasteigna- gjöld ellilífeyrlsþega 67 ára og eldri, sem eiga aðeins eina íbúA. Fylgdi SigurAur tillögu sinni úr hlaði á fundinum með miklum og skrýtnum orðaflaumi eins og hann er vanur og bjóst borgarfulltrúinn augljós- lega viA aA tillagan fengi mikla umfjöllun á fundin- um og síðar í borgarkerf- inu. I*egar Sigurður hafði lokiA máli sínu og gekk hreykinn til sætis síns, lagði borgarstjóri, DavíA Oddsson, fram frávísunar- tillögu á tillögu Sigurðar. í frávísunartillögunni kom fram að tillaga SigurAar væri óþörf, vegna þess að á síðasta Alþingi voru sam- þykkt lög sem kveða upp úr með það, að sveitar- stjórnum er gert skylt að lækka eða fella niður fast- eignaskatt sem elli- og ör- orkulífeyrisþegum cr gert að greiða. I»ví sé tillaga Sigurðar óþörf. Klestum öAntm en SigurAi hefði orð- ið Ijóst, þegar málum var svo komið, að tillagan hefði engan tilgang. Flestir aðrir en Sigurður hefðu dregið sína tillögu til baka, til að reyna að koma í veg fyrir að lýðum yrði Ijós hin yfirgripsmikla vanþekking hans. En Sigurður E. GuA- mundsson áttaði sig ekki á þessu. Hann lét tillöguna koma til atkvæða, eins og ekkert hefði í skorist. TiK lögu Sigurðar var því vísað frá með 20 atkvæðum gegn I, atkvæAi hans sjálfs! Slíkt hlýtur að vera einsdæmi ■ borgarstjórn Keykjavíkur. Ilins vegar bendir allt til þess að fleiri slík „eins- dærni" muni sjá dagsins Ijós næstu fjögur árin, ef SigurAur E. Guðmundsson sér ekki að sér, sem auðvit- að eru engar líkur til. MiA- að við reynsluna af Sigurði, samanber „afrek" hans í kosningabaráttunni, þegar hann rak flótta krata í Reykjavík með harðri hendi, þá er það borin von að hann muni átta sig. Honum er margt betur gef- ið. Og ef Sigurði tekst „vel“ upp á þessu kjör- tímabili, er eins vist að honum takist að reka þær fáu hræAur á flótta, sem þó kusu Alþýðuflokkinn í síð- ustu kosningum. fSíðasta sendingin Bláskógar ARMULl 8 SÍMi: 86080 Xk af sumar- húsgögnum P var að koma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.