Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.07.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ1982 33 Leifur Magnússon dag. En þegar fyrir lágu ljósmynd- ir af hornpúnktum þrýhyrnings- ins, sem keppendur þurfa að taka til og sanna flug sitt,kom fram að hann hafði því miður farið yfir Mosfell í stað Torfastaða, en Mosf- ell er ca. 7,5 km suðvestur af Tor- fastöðum. Var því ekki unnt að meta þetta flug hans að fullu til stiga. Svipuð mistök urðu einnig hjá öðrum keppanda í þessu flugi. Baldri voru því dæmt 1000 stig þessa dags, en í fluginu bætti hann jafnframt 16 ára gamalt met í 100 km þríhyrningsflugi, sem Leifur Magnússon setti árið 1966. Þennan dag tókst 8 af 9 keppendum að fljúga meira en 100 km vegalengd, en flestir urðu að lenda 10—15 km frá Hellu vegna þess að seinni hluta dagsins var kominn 30 hnúta sunnan strekkingur. Á mótinu vakti athygli ágæt frammistaði Höskuldar Frí- mannssonar, sem varð í öðru sæti. Hann hafði ekki áður keppt á svifflugmóti, en hins vegar verður sem aðstoðarmaður í liði eins keppandans á síðasta móti. Mótinu var slitið á sunnudaginn af forseta Flugmálafélags Islands, Ásbirni Magnússyni, sem jafn- framt afhenti verðlaun til kepp- enda. Hann þakkaði mótsstjóra, Þorgeiri Pálssyni verkfr., varam- ótsstjóra Gísla Sigurðssyni og mótsstjórnarmönnum Eggerti Norðdahl og Helga Kolbeinssyni fyrir ágæta framkvæmd mótsins. Flugmenn dráttarflugvéla, sem í upphafi hvers verkefnis draga svifflugurnar í 600 m flughæð, voru þeir Gunnar Arthursson flug- stjóri, Marvin Friðriksson flugv- irki og Sigurður Thorsteensen flugumferðarstjóri. Veðurfræðing- ur mótsins var Guðmundur Ha- fsteinsson, en hann hefur sérstakl- ega kynnt sér gertð veðurspáa fyrir þarfir svifflugsins. ORÐSENDING FRA AUGLÝSINGASTOFU KRISTÍNAR HF.: Vinsamlegast athugið að við höfum LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA síðustu viku júlí og fyrstu viku ágústs. Auglýsingastofa Kristínar M BYKO HÚSINU NÝBÝLAVEGI 6 SÍMI (91)-43311 Mazda 929 HT. Fj ölskyldubíll? Sportbfll? Hvorutveggja! Hvernig væri að lyfta sér upp úr amstri hversdagsleikans og fá sér alvörubíl — MAZDA 929 hardtop — tímamótabíl- inn frá Japan? Hann er sparneytinn og léttur í akstri, en þar að auki hefur hann til að bera eiginleika sportbfla, sem gleðja alla sanna bflaunnendur. Enginn bfll er fluttur til íslands með eins miklum standard búnaði, hann er ævintýri líkastur. Útispeglar beggja vegna. V iðvörunartalva. Snúningshraðamælir með ljósadíóðum (LED). Tölvuklukka. Stokkur milli framsæta með geymsluhólfi. Opnun á bensinloki og farangursgeymslu innan frá. Lokanleg halogenframljós. Litað gler í rúðum. Innfelld rúllubelti á fram-og aftursætum. Rafknúnar rúður. Rafknúnar hurðalæsingar. 5 gíra gírkassi (sjálfskipting fáanleg). „Cruise control". Veltistýri. Innilysing með timarofa. Mælaborð með snertirofum. Og verðið? Þú trúir því varla: Aðeins kr. 159.000.- (gengisskr. 6.7. 82) BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.