Morgunblaðið - 20.07.1982, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 20.07.1982, Qupperneq 28
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ1982 icjo^nu' ípá . BRÚTURINN HlV 21. MARZ—19-APRlL Kókgur da^ur. I*ú skalt sinna öllum mikilvæjfum erindum sjálfur og ekki treysta neinum ödrum. I»ú skalt ekki gera nein viöskipti í gegnum síma eda þriója adila. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Karóu varlega í öllum ákvarðanatökum í dag. Vertu á verði hvað varðar heiðarleika fólks. Keyndu að hvíla þig eins mikið og þú getur í frítímanum. tvíhurarnir TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Vertu ekki of bjartsýnn í dag. I*eir sem þú átt viðskipti við geta reynst hinir mestu svika* hrappar. Farðu mjög varlega ef þú átt að undirrita einhver skjöl. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Kinhver er að reyna að fá þig til að vera með í áhættusömu ævintýri. Hversu vel sem þú treystir vini þínum skaltu at- huga allar hliðar málsins vel áð- ur en þú ákveður hvort þú ætlar að vera með. ^SjllJÓNIÐ ^«||23. JÚLl-22. ACClST l*ér verður ekkert ágengt nema þú sért fullkomlega hreinskilinn við samstarfsmenn þína. Ekki hlusta á vini sem eru með gróð- aplön. Áætlun þín fer líklega út um þúfur vegna óvæntra veik inda. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Láttu óþolinmóðan fjölskyldu- meðlim ekki skipta sér af því sem þú ert að gera. I*ér finnst allir í kringum þig vera mjög spenntir á taugum. I»ú átt erfitt með að lynda við ástvin þínn í kvöld. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Vertu ekki of ákafur. laktu þér KóAan tíma þegar þú þarft að fara að taka mikilwgar ákvarA- anir. I'ú þarft liklega aA fara i ferAalag í dag. Treystu ekki lof- orAum annarra. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú skalt aðeins trúa staðreynd- um og engu öðru. I»að eru líkur á skyndilegu rifrildi á vinnustað þínum. Samstarfsmenn eru mjög erfiðir og í slæmu skapi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Sýndu viAkvsmu fólki þolin- mæði. Ini þarft að sýna ástvin um þínum sérstaka nærgætni. HægAu svolítið á og vertu meira heima, þú hefur veriA svolítið eigingjarn upp á síAkastiA. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Láttu ekki blekkjast þó yfir- borðið sé slétt og fellt. I»að er ekki allt sem sýnist. Heilsan er ekki alveg fullkomin — þú þarft líklega að eyða einhverjum tíma í að láta líta á þig. lö VATNSBERINN ^20. JAN.-18. FEB. I»að rikir mikil spenna miui pin og vinar þíns. Hugsaðu út í ör- yggi þitt í framtíöinni hvað varð- ar fjármál. Reyndu að vera svo- lítið raunsær. Hlutirnir eru ekki alltaf einsog þú villt hafa þá. ( FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Itj verður lyrtr mtklum von- brigðum þegar þú kemst að því að einhver sem þú hélst að þú gætir treyst hefur svikið þig. HeimilislínA er erfitt. Ástvinir ætlast til mikils af þér og það seinkar áætlunum þinum. |kfl A ■ IA1 A ni ID UUNAN VILLIMAUUn DÝRAGLENS C19B2 Trlbun* Company Syndlcala *J7 9JE\ þui 6ARA- \JE9Rip er gött; E6 6ET ALLT EINS GENGlO. TOMMI OG JENNI nnjiniiniuuniimuii«w«inmminninnnmiiniiininniinnnuii.i.9in.i.jnnmnninmiwJMi'n.rnmn.i.nminmnnii ■ . ■ ' ........... ■ LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Heppni og bjartsýni fara oft saman. Björn Halldórsson, öðru nafni Fullback, varafor- maður Fimbulfambafélagsins (FFF) með meiru, er sérlega heppinn með spilalegu. Svo dæmi sé tekið er hann hættur að nenna að spila spil sem byggjast á svíningum og 3—3 legum. Hann leggur einfald- lega upp og segist eiga restina, andstæðingum sínum til ómældrar skapraunar. Bókin segir að vísu að svíning sé „even money bet“, og að litur brotni ekki 3—3 nema í þriðja hvert skipti. En Björn veit betur. Nú, nú. Það þarf víst engan að undra að Björn sé farinn að „reikna með vindinum" og meldi oft af mikilli bjartsýni. I bikarleik við núverandi ís- landsmeistara og landslið, sveit Sævars Þorbjörnssonar, ákvað Björn, sem er í sveit Guðna Sigurbjarnarsonar, að nýta sér yfirburði sína á sviði heppninnar og yfirmelda gróflega. Vestur s 4 h G86 t G973 I G9763 Norður s. G653 h ÁKD72 t Á52 I Á Suður s Ák87 h 54 t K6 I KD1082 Austur s D1092 h 1093 t D1084 I 54 Björn sat með kólguna í norður og heyrði eða sá makk- er sinn Þóri Sigursteinsson, opna á tveimur Precision lauf- um. Það er skemmst frá því að segja að Björn gaf ekki grið fyrr en í sjö gröndum, og Þórir þurfti að glíma við það spil með tígli út. Það vill svo til að þetta er eina útspilið sem banar samn- ingnum — og þó ekki, því það má þræða spilið heim þrátt fyrir tígul út. En þá er senni- lega verið að spila á móti lik- Nú vil ég spyrja lesendur að tvennu: (1) Hvernig vinnst spilið með hjarta út, t.d.? (2) Með tígli út? Við svörum þessu á morgun og hinn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Vrsac í Júgóslavíu í haust kom þessi staða upp í viðureign tveggja mjög öflugra alþjóðameist- ara. Chandler, Nýja Sjálandi, hafði hvítt og átti leik gegn Júgóslavanum Cebalo. ::::::::::: ::::::::::: :* :::::::::::::: :::::::::::: SMÁFÓLK MQM, MA'l' I USE *(ÖUK VESKIÖDOMMMEWXV TUANI^ «fflU Mamma, má ég fá afnot af Hvar er stóllinn? Hér er eng- þetta er í góðu lagi ... Ég 32- Hxf7! — De4> (Ef 32 — skrifborðinu þínu? Takk ... jnn stóll, móðir góð ... kemst af án stólsins ... Kxf7 Þá 33- Df6+ — kk8, 34. Hc7 og mátar) 33. Hcfl — Bc6, 34. Hf8+ — Kh7, 35. Hf7+ — Kh6, 36. Dd2+ og svartur gaf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.