Morgunblaðið - 20.07.1982, Side 22

Morgunblaðið - 20.07.1982, Side 22
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjori Stemma hf. Höfn óskar aö ráöa verkstjóra í síldar-, saltfisk- og skreiðarverkun. Umsókn- arfrestur til 24. júlí. Umsóknum veita móttöku Unnsteinn Guömundsson sími: 97-8598 og 97-8227 og Þórörn Jóhannsson sími: 97- 8133. Vörubílstjóra vantar til afleysinga strax. Uppl. hjá verslunarstjóra, Skemmuvegi 2. BYGGINGAVÖRUVERZLUN í£« KÓPAVOGS Timbursalan, Skemmuvegi 2. Laus staða Staöa yfirfiskmatsmanns á Noröurlandi vest- ra hjá Framleiöslueftirliti sjávarafuröa, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist sjávarútvegsráöuneytinu fyrir 15. ágúst nk. Sjávarútvegsráöuneytið 15. júlí 1982. Hlutafé — Starf Gott fyrirtæki á höfuöborgarsvæðinu meö mikla stækkunarmöguleika, óskar aö selja fjóröung hlutafjár. Kaupandi gæti ef til vill fengiö framtíöarstöðu hjá fyrirtækinu. Fyrir- spurnir sem skoöast sem trúnaöarmál sendist á augl.deild Mbl. fyrir 3. ágúst nk. merkt: „Framtíð — 1638“. Sveitarstjóri Staöa sveitarstjóra í Breiðdalshreppi er laus til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað til oddvita fyrir 1. ágúst 1982. Nánari upplýsingar í síma: 97-5660 og á kvöldin 97-5633. Oddviti Breiödalshrepps. Stúlkur óskast til starfa í mötuneyti. Sími23070. Trésmiðir Viljum ráöa nokkra trésmiöi til starfa viö byggingarframkvæmdir á Eiðsgranda. Upp- lýsingar á skrifstofunni, Suöurlandsbraut 30. Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík. Starfsmaður Heildverslun óskar eftir ritara. Starfssviö: Síma-, telex- og skjalavarsla, bréfaskriftir. Ensku- og sænskukunnátta æskileg, auk góðrar íslenskukunnáttu. Um 70% starf er aö ræöa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 26. júlí merkt: „Ritari — 1633“. Rafvirkjar Einn til tveir rafvirkjar óskast nú þegar í þrjár vikur til mánuð að Sultartangavirkjun. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 99-5727. Hagvirki hf. Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa hjá ríkisstofnun. Æskilegt að hann hafi starfaö við bókhalds- vélar eöa tölvugötun, en þó ekki skilyrði. Um- sóknir um starfið, ásamt uppl. um fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Framtíðarstarf - 1640“. Laus staða Staöa fræðslustjóra í Reykjavík, samkvæmt lögum nr. 63/1974 um grunnskóla, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist menntamálaráöuneyt- inu fyrir 16. ágúst 1982. Menntamálaráðuneytið, 16. júlí 1982. Lausar stöður Viö eftirtalda fjölbrautaskóla og menntaskóla eru lausar til umsóknar kennarastööur sem hér segir: 1. Þrjár kennarastöður við Fjölbrautaskólann í Breiöholti, í tölvu- og kerfisfræöum, eölis- fræði og efnafræöi og í hjúkrunarfræði. 2. Ein kennarastaöa við Fjölbrautaskólann á Akranesi, í sálarfræöi. 3. Ein kennarastaöa við Fjölbrautaskóla Suð- urnesja, í stærðfræöi og eðlisfræöi. 4. Ein kennarastaöa viö Menntaskólann aö Laugarvatni. í frönsku og dönsku. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 14. ágúst nk. — Umsóknareyöublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytiö, 14. júlí 1982. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Landssmiðjan óskar eftir tilboöum í gerö undirbyggingar fyrir nýbyggingu sína, viö Skútuvog 7, Reykjavík. Helztu verkþættir eru: Undirstööur, grunn- lagnir og vélslípuð botnplata. Grunnflötur húss er 4300 fm. Útboösgögn veröa afhent á vinnustofunni Klöpp hf., Laugavegi 26, Reykjavík, miöviku- daginn 21. júlí 1982, gegn 1.500 kr. skila- tryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama stað, þriðjudaginn 3. ágúst kl. 11. I fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Vesturlands verður haldinn aö Hvanneyri, Borgarfiröi, sunnudaginn 25. júlí nk., kl. 15. Auk venju- legra aðalfundarstarfa flytur framkvæmda- stjóri Náttúruverndarráðs, Jón Gauti Jóns- son, ræöu. Stjórnin. húsnæöi öskast Tilboð óskast — Húsnæði vantar Vantar 2ja herb. íbúð í Reykjavík sem allra fyrst. Þarf að vera meö góðu baði. Erum tvö í heimili. Uppl. í s. 93-1526 eftir kl. 18 til 24/6. Ungt, reglusamt par frá ísafiröi, bæöi í námi, óska eftir íbúö í Reykjavík. Skilvísar greiöslur, fyrirfram- greiösla. Upplýsingar í s. 94-3107 e. kl. 19, Gissur og Guðrún. Lítil íbúð óskast Viö leitum aö 2ja eöa lítilli 3ja herb. íbúö á leigu fyrir erlendan starfsmann. íbúöin þarf helst að vera laus 1. til 10. ágúst. Uppl. í síma 31673 á venjulegum skrifstofu- tíma. Sigtún 40. til sölu Notuð skrifstofuáhöld Skrifborö kr. 2.500,00 Skápar kr. 1.000,00 Ljósritunarvél Saxan 3 kr. 20.000,00 Fjölritari Gestetner 420 kr. 8.000,00 ísól hf., Skipholti 17, s. 12230. ýmislegt Löggiltur endurskoðandi Endurskoðandi óskar eftir viöræöum við ungan löggiltan endurskoöanda meö viö- skiptafræöipróf, um yfirtöku á praksis og kaup á skrifstofu, vel búinni tækjum, (þ.m.t. hluta í tölvu). Leigusamningur á húsnæöi fyrir hendi. Þeir, sem áhuga hafa á viöræðum, vinsam- legast sendi augl.deild Mbl. línu þar aö lút- andi fyrir föstudag 23. 7. kl. 17.00 merkt: „Löggiltur endurskoöandi — 2341“. Með allar fyrirspurnir veröur fariö sem algjört trúnaöarmál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.