Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 Peninga- markadurinn / V GENGISSKRÁNING NR. 188 — 25. OKTÓBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 15,630 15,874 1 Sterlingtpund 26,305 28,37» 1 Kanadadollari 12,716 12,751 1 Dönsk króna 1,7410 1,7459 1 Norsk króna 2,1581 2,1642 1 Saanak króna 2,1024 2,1063 1 Finnskt mark 2,8408 23488 1 Franskur franki 2,1669 2,1730 1 Bolg. franki 03156 0,3185 1 Svissn. franki 7,1118 7,1318 1 Hollenzkt gyllini 5,8171 5,6330 1 V-þýzkt mark 6,1210 6,1382 1 ítölsk lira 0,01074 0,01077 1 Austurr. sch. 0,8715 0,8739 1 Portug. escudo 0,1738 0,1743 1 Spánskur peseti 0,1339 0,1343 1 Japansktyen 0,05853 0,05869 1 írskt pund 20,631 20,890 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22/10 16,8474 16,6945 V r > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. OKT. 1982 — TOLLGENGI í OKT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 17341 14,598 1 Stertingspund 29,426 26,607 1 Kanadadollari 13317 12,858 1 Dönsk króna 1,9205 1,7475 1 Norsk króna 23808 2,1437 1 Saensk króna 2,3191 2,1228 1 Finnskt mark 3,1337 23579 1 Franskur franki 2,3903 2,1920 1 Bolg. franki 0,3482 03197 1 Svissn. franki 73450 73078 1 Hoflenzkt gyllini 6,1983 5,0922 1 V-þýzkt mark 6,7520 03040 1 ftðlsk líra 0,01185 0,01007 1 Austurr. sch. 0,9613 0,8829 1 Portug. aacudo 0,1917 0,1747 1 Spénskur peseti 0,1477 0,1362 1 Japansktyen 0,06238 0,05815 1 írskt pund 23,979 21,117 SDR (Sérstök dréttarréttindi) 16,8474 J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1,.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyríssjóður starfsmsnna rfkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, er fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.U00 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem liöur. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu. en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir október- mánuö 1982 er 423 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir októbermánuö er 1331 stig og er þá mióaö vió 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. I inræðuþáttur í hljóóvarpi kl. 11.30: Vilmundur Gylfason Eru verkalýðsfélög hagsmuna- félög verkalýðsleiðtoganna? Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er umræðuþáttur: Eru verkalýðsfélög hagsmunafélög verkalýðsleiðtog- anna? Umsjónarmaður: Önundur Björnsson. — Gestir mínir í þessum þaetti verða þeir Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður Dagsbrúnar, og Vilmundur Gylfason, alþingis- maður, sagði önundur. — Guð- mundur hefur, eins og flestir vita, starfað í verkalýðshreyfingunni um áratugaskeið, en Vilmundur hefur bæði i ræðu og riti látið verkalýðsmál til sín taka og verið óvæginn í gagnrýni sinni á hreyf- inguna, auk þess sem hann hefur hreyft málefnum þessum í störf- um sinum á Alþingi. Við ræðum um verkalýðshreyfinguna al- mennt, uppbyggingu hennar, inn- viði og starfsemi, svo og þátttöku almennra félagsmanna, atvinnu- lýðræði o.fl. Ég held mér sé óhætt að fullyrða að þetta sé líflegur þáttur, enda þótt nokkuð sé um liðið siðan hann var festur á band. Á dagskrá sjón- varps kl. 22.35 er ný bresk frétta- mynd um undir- búning þingkosn- inganna sem fram fara á Spáni 28. október. Þýðandi og þulur er Þor- steinn Helgason. Oní kl. 2 :ur>: Eru dægur- lagatextar eintómt rusl? Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.15 er bókmenntaþáttur- inn Oní kjölinn. Umsjónar- menn: Kristján Jóhann Jóns- son og Dagný Kristjánsdótt- ir. — í þessum þætti verð- ur fjallað um um dægur- lagatexta, sagði Kristján, — hvaða gildi þeir hafi og hafi haft, hvernig sé rétt að meta þá o.s.frv. Menn hafa oft haft tilhneigingu til að afgreiða þetta með því að segja að dægurlaga- textar séu eintómt rusl. Við ætlum að velta þeirri spurningu fyrir okkur, hvort sumir textahöfund- anna séu ekki að reyna að segja einhvern sannleika um líf sitt og tilveru, hvers eðlis sem hann nú er, en ekki aðeins að tína saman einhvern orð sem passa laginu. Til þessa viðfangs- efnis höfum við fengið sér- fræðinga okkur til trausts og halds, þau Árna Hjart- arson, jarðfræðing, og Jó- hönnu Þórhallsdóttur, sem séð hefur um Stuðarann í Helgarpóstinum. Á milli þess sem ræðst verður við skjótum við Dagný inn pistlum og vitnum til ým- issa greina um þetta efni, þar sem menn hafa verið að láta í ljós hin og þessi sjónarmið. Útvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDtkGUR 26. október MORGUNNINN 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áóur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Morgunorð: Sveinbjörg Arn- mundsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna“ eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Steinunn Jóhannesdótt- ir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu Ieið“ Kagnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Ferjur og ferjumenn. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Eru -verkalýðsfélög hags- munafélög verkalýðsleiðtog- anna? Lmsjónarmaður: Önundur Björnsson. f þættinum koma fram Guðmundur J. Guð- mundsson og Vilmundur Gylfa- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiJ- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníusveitin í New York leikur Slavneskan mars eftir Pjotr Tsjaikovský; Leonard Bernstein stj. / Grace Hoffman, Evelyn Lear, Stuart Burrows og 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Blómvöndurinn Stutt sænsk barnamynd. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.40 Þróunarbraut mannsins Fjórði þáttur. Haldið frá Afríku. Richard Leakey fer í þrjár heimsálfur, kannar merki Sinfóníukór- og hljómsveit Lundúna flytja „Das klagende Lied“ eftir Gustav Mahler; Pierre Boulez stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK" - Sitthvað úr heimi vísindanna Dr. Þór Jakobsson sér um þátt- inn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónarmaður: Ólafur Torfa- son. (RÚVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. mannvista og rannsakar upp- runa málsins. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.35 Derrick Krúóan. Kvenhollur handsnyrti- fræðingur og fjárkúgari koma við sögu þegar kona fínnst myrt í íbúð sinni. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Þingkosningar á Spánl Ný bresk fréttamynd um undir- búning kosninganna sem fram fara 28. októbcr. Þýðandi og þulur Þorsteinn Hclgason. 23.00 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá Tónlistarhátíðinni í Vín- arborg Alfred Brendel leikur á píanó- tónleikum í hljómleikasal Tón- listarfélagsins 21. júlí í sumar. a. Sónata í C-dúr eftir Joseph Haydn. b. „Fantasíuþættir“ op. 12 eftir Kobert Schumann. c. Sónata í a-moll eftir Franz Schubert. d. „Tvær helgisagnir um Franz frá Assisi“ eftir Franz Liszt. 1. „Heilagur Franz predikar yfir fuglunum". 2. „Heilagur Franz gengur á öldunum". 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt- illinn“ eftir Kristmann Guð- mundsson Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Stjórnleysi — Þáttur um stjórnroál fyrir áhugamenn IJmsjónarmenn: Bardi Valdi- marsson og Haraldur Kristjáns- son. 23.15 Oní kjölinn Umsjónarmenn: Kristján Jó- hann Jónsson og Dagný Krist- jánsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM 1‘RIDJUDAGIIR 26. október Guðmundur J. Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.