Morgunblaðið - 26.10.1982, Síða 10

Morgunblaðið - 26.10.1982, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Heimasímj Sölustj. 76136 Hveragerði — einbýli Vorum að fá i einkasölu einbýli á einni hæö á einum besta staö í Hverageröi. Stærö um 113 fm auk 60 fm bílskúrs. Húsiö sem er nýlegt er að m..*stu allt endurnýjaö með góöum innréttingum. Sér- lega skemmtileg og vönduö eign meö góöri lóö. Laust nú þegar. Sérhæð á rólegum stað í Vesturbænum á fyrstu hæð í þríbýlishúsi og skiptist í stofu, borö- stofu með suðursvölum, stórt svefnherbergi, barna- herbergi, nýstandsett bað og rúmgott eldhús með borökrók. Eigninni fylgir góöur bílskúr. Ræktaður garöur. Eignin er laus til afnota strax. Útb. 1 millj. og 200 þús. 16767 Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi 66, heimasími 77182 29555 29558 Einbýli Gamli bærinn 3x67 fm. í kjallara er 2ja herb. sér íbúð. Verö 15—1600 þús. Viö Jörundarholt Akranesi Mjög vandaö einbýlishús 172 fm með bílskúrsplötu. Hitaveita. Verö 1850 þús. Möguleiki aö taka eign á Reykjavíkursvæöinu upp í kaupverö. Eignanaust Þorvaldur Lúövíksson hrl. Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Brekkulækur — Sérhæð Vorum aö fá í sölu sérhæö viö Brekkulæk. Hæöin er um 130 fm og er á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Góöar innréttingar. Suðurhlíðar — Sérhæð í smíðum Lítil sérhæö, 3 herb., ásamt hálfum kjallara í tvíbýlishúsi í nýju Hlíöunum. Hæöin selst fokheld og er til afh. strax. Teikningar á skrifst. Mosfellssveit — Raðhús Mjög vandað enda raöhús viö Grundartanga. Húsið er um 100 fm og er aö mestu fullgert. Vandaöar innréttingar. Parket og teppi á gólfum. Bílskúrsréttur. Torfufell — Raðhús Mjög vandaö um 140 fm raöhús á einni hæö. Góöar innrettingar. Skiptist i stofur og þrjú svefnherb., bílskúr, ræktuö lóö. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð koma til greina. Mosfellssveit — Parhús í smíðum Mjög falleg parhús á glæsilegum útsýnisstaö. Húsin sem eru um 210 fm hvert, eru á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Húsiö selst fokhelt. Teikningar á skrifst. Hverfisgata — Skrifstofuhúsnæöi Skrifstofuhúsnæöi um 175 fm á 3. hæö í góöu húsi við Hverfisgötu. Góð bílastæði. Gott verö. Háhýsi — 4ra—5 herb. óskast Höfum kaupanda að góöri 4ra—5 herb. íbúð í háhýsi í Sólheimum eöa viö Furugrund í Kópavogi. Vestmannaeyjar — einbýlishús mjög vandaö um 115 fm hús ásamt um 40 fm bílskúr á góöum staö í Vestmannaeyjum. Húsiö er fullfrágengiö utan og innan. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæöi. Apsarfell — 3ja herb. Rúmgóð 3ja herb. ibúö meö mjög góðum innréttingum. Þvottahús á hæöinni. Suövestursvalir. Góö sameigin. Laus 15. desember. Eianahöllm Fasteigna- og skipasala 2F* ■ skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. Hverfisgötu76 EFÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ORRAHÓLAR 2ja herb. ca. 50 fm nýleg og góö íbúö á jaröhæö. FAGRAKINN HF. 2ja herb. ca. 70 fm mjög góð kjallaraibúð í þríbýli. Björt og skemmtileg íbúö. Allt sér. SUÐURGATA HF. 3ja herb. 90 fm íbúö í fjórbýli. Þvottur inn af eldhúsi. Huggu- leg íbúð. GNOÐARVOGUR 3ja herb. ca. 85 fm ágætis íbúö á 4. hæö í blokk. Nýstandsett sameign. DVERGABAKKI 3ja herb. 85 fm glæsileg íbúö á 3. hæö. Flisalagt baö. Ný teppi. Allt nýmálaö. TJARNARGATA 3ja herb. ca. 70 fm íbúð á 5. hæö í miöborginni. Ágætt eld- hús og baö. Þvottur í eldhúsi. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 5. hæð í iyftuhúsi. Stórar suö- ursvalir. Þvottur á baöi. Bílhýsi. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm endaíbúö á 1. hæö. Ágætt baö og gott eldhús. DRAFNARSTÍGUR 4ra herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæö í fjölbýli sem skiptist í tvær saml. stofur og 2 svefnherb. BLIKAHÓLAR 4ra—5 herb. ca. 117 fm sérlega góð íbúö á 1. hæö. Fallegt bað og eldhús. Parkett á holi og gangi. RAUÐALÆKUR 5 herb. góö íbúð í fjórbýli. Bíl- skúr. SLÉTTAHRAUN HF. 4ra herb. ca. 100 fm mjög góö íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. SÉRHÆÐ — HLÍÐAR 4ra herb. ca. 115 fm íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. LEIFSGATA 5—6 herb. góð ibúð á 3. hæö ásamt risi alls ca. 125—130 fm. Bílskúr. SKÚLAGATA 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2. hæö. Björt og falleg íbúö. Stór- ar suöursvalir. HÓLSVEGUR 4ra herb. sérhæð meö bílskúr. NJÖRVASUND 4ra herb. ca. 100 fm hæö meö góöum 35 fm bílskúr og auk þess mjög góö 3ja herb. íbúö í kjallara. Hentar þeim sem vilja fá 2 íbúðir í sama húsi. BÁRUGATA 5 herb. sérhæö meö bílskúr. HELLISGATA Mjög falleg sérhæö á 2 hæöum í tvíbýli. Á 1. hæö: stofa, boröstofa, eitt herbergi, eldhús og baö. 2 hæö: stofa, 2 her- bergi og stórt baöherbergi. Bílskúrsréttur. Falleg útsýni. HRAUNBRÚN HF. Skemmtilegt timbur-einbýli ca. 170 fm. Kjallari, hæð og ris. Nýjar rafmagns- og hitavatns- leiöslur. Húsiö býöur upp á mikla möguleika. NESVEGUR— EINBÝLI Sænskt timburhús á steypt- um kjallara. Húsiö allt endurnýjaö innan sem utan. Á hæðinni 2 stofur + tvö svefnherbergi, nýtt eldhús og baö. í kjallara er mjög góð 3ja herb. sér íbúö. Stór og góöur bílskúr. TUNGUBAKKI Fallegt raöhús ca. 130 fm auk bílskúrs. Vandaöar innréttingar. Skipti möguleg á sérhæö í Heimum eöa Vogum. MARKADSWÓNUSTAN Ingólfsstræti 4. Sími 269n. Róbert Árni Hreiöarsson hdl. Sölumenn: löunn Andrésdóltir, t. 1««87. Anna E. Botb, s. 133S7. Hafnarfjörður Vorum aö fá til sölu lítið iönfyrirtæki á besta staö í bænum. Kjöriö tækifæri fyrir einn eöa tvo aö skaþa sér og sínum góöa afkomu. Viöráöanleg greiöslukjör. Uppl. aöeins á skrifstofu. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Ragnar Tómasson hdí 15 ár í fararbroddi 1967-1982 Hafnarfjörður Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö viö Vesturbraut. Öll nýstandsett. Verð 750 þús. Bein sala. Hraunbær Ca. 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sér inngangi. Laus strax. Útb. 680 þús. Hafnarfjörður Noröurbær 137 fm 5—6 herb. endaíbúö á 1. hæð viö Laufvang. Útb. 1 millj. og 50 þús. Bein sala. Sérhæö í Safamýri 150 fm 5—6 herb. meö stórum bílskúr. Bein sala. Getur losnaö fljótiega. Raöhúsí Fossvogi 90 fm aö grunnfleti á tveimur hæðum meö bílskúr. Ræktaöur garður. Getur losnaö fljótlega. Raöhús á Seltjarnarnesi Á tveimur hæóum meö bílskúr viö Sævargaröa. Mikiö útsýni. Eignin er fullfrágengin. Laus strax. Garöabær einbýlishús Á tveimur hæöum, 153 fm aö grunnfleti með tvöf. innb. bílskúr. Húsiö er á byggingarstigi. Ibúöarhæft á neðri hæö, mjög hentugt sem tvær íbúöir. Mikiö útsýni. Til greina kemur aö taka uppí ódýrari eign. Seláshverfi Fokhelt einbýlishús við Fjaröarás. Verö 1700 þús. 16767 Einar Sigurðsson hrl. Laugavegi 66, heimasfmi 77182 í smíðum Glæsilegt keðjuhús, ásamt 3ja-4ra herb. íbúöum, Staðsetning, Brekkubyggð, Garðabæ. Eitt keöjuhús (suöurendahús) m/bíl- skúr, 143 fm og 30 fm bílskúr. Fokhelt í júlí—ágúst ’83, en tilbúiö undir tréverk des.—jan. ’83—’84. 3ja herbergja íbúðir Ein 3ja herbergja íbúö, 65 fm á neöri hæö í tveggja hæöa húsi. Allt sér: Inngangur, hiti, lóö og sorp. Fokhelt ca. í maí ’83, til afhendingar und- ir tréverk nóv. ’83. Ein 3ja herbergja 90 fm á tveimur hæö- um í raðhúsi. Allt sér: Inngangur, hiti, sorp og lóð með annarri íbúð. Fokhelt í maí ’83, til afhendingar undir tréverk í nóv. ’83. Bílskúr getur fylgt. 4ra herbergja íbúð Ein 4ra herbergja endaíbúö á tveimur hæöum 86 fm, fokheld í maí ’83 til af- hendingar undir tréverk í nóv. ’83, bíl- skúr fylgir. Beðið eftir Húsnæðismálaláni Ath. þetta eru síöustu íbúöirnar sem íbúðaval hf. byggir viö Brekkubyggð. íbúðir hinna vandlátu * Ibúðaval hf mf byggingafél. Kambsvegi 32, R. Símar 34472 og 38414. Siguröur Pálsson, byggingam.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.