Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 3 Pú þekkir sennilega til fleiri dauðsfalla en lœkninga af krabbameini SNÚUM ÞESSU VIÐ! Með bœttri starfsaðstöðu getur leitarstarf Krabbameinsfélagsins beinst að fleiri líffœrum en áður, og þjónað fleiri einstaklingum, konum og körlum. Næstkomandi laugardag verður tekið við framlögum landsmanna til þjóðarátaks gegn krabbameini. Ætlunin er að knúið verði dyra á hverju heimili í landinu þann dag. Alls munu 4000 sjálfboðaliðar starfa að söfnuninni. A laugardagskvöld verður talningarsjónvarp. Þar verður fylgst með söfnunartölum úr öllum landshlutum. Hönnun þessarar auglýsingar var gefin af ^ Auglýsingastofunni Örkinni, félaga í 51IA Sambandi íslenskra auglýsingastofa. Birting þessi er gefin af: felROí Ferðaskrifstofa Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Leikfangaverslun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.