Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 26
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 Hrefna Eggerts- dóttir — Kveöjuorð Það verður ei héraðsbrestur þó gömul kona kveðji þetta líf og þó, það brestur sem eitthvað innra með þeim sem notið hafa samvista við hinn aldraða. Hún Hrefna frænka er dáin, það er kannski betra að sætta sig við dauðann þejjar aldraðir eiga í hlut, þó er það aldrei svo að það kalli ekki fram söknuð og trega, heldur líka minningar, góðar minningar, um Ijúfan samferðamann. Árið 1939 fluttist Hrefna inn á heimili foreldra okkar á Ásvalla- götu 59, og bjó hún þar þar til fyrir tveimur árum að hún fór á elliheimilið Grund. Lengst af átti Hrefna við van- heilsu að stríða og því gat hún ekki unnið almenna vinnu, þó fór hún alltaf sem kaupakona svo lengi sem heilsan leyfði til Helgu systur sinnar og Guðmundar bónda á Melum í Melasveit á hverju sumri um áratuga skeið. Hrefna var ákaflega trúuð manneskja og alltaf ef veikindi eða erfiðleikar steðjuðu að hjá okkur systkinunum, bað Hrefna fyrir okkur. Einnig vitum við það fyrir víst að hún bað fyrir okkur á hverju kvöldi. Hrefna hafði dulræna hæfi- leika, en vildi sem minnst um þá tala við ættingjana, þó held ég að innst inni höfum við haft mikla trú á og þörf fyrir bænarkraft Hrefnu frænku. Við viljum að lokum að það komi fram hve þakklát við erum fyrir að hafa notið samvista við Hrefnu bæði fyrr og síðar, konuna sem gaf, kenndi og skildi. Nú er hún farin í ferðina löngu. Megi Guðs friður fylgja henni. Systkinin á Ásvallagötu 59 Bókaútgáfan Salt: Með kveðju frá Kölska BÓKAÚTGÁFAN Salt hefur gefið út bókina „Með kveðju frá Kölska", en hún er eftir enska rithöfundinn C.S. Lewis. Þýðandi er sr. Gunnar Björnsson og formála ritar dr. Sigur- hjörn Einarsson biskup. Griski lista- maðurinn l’apas myndskreytti bók- ina. Clive S. Lewis var prófessor í enskum bókmenntum við háskól- ann í Oxford og var framan af ævi fráhverfur kristinni trú, en sann- færðist síðar um sanngildi hennar og varð ljóst að Guð teflir ekki til úrslita á skákborði heilans heldur hjartans, ritar dr. Sigurbjörn Ein- arsson m.a. í formála sínum. „Með glettnum glampa í augum flytur hann hinn alvarlegasta boðskap. I hjúpi hrjúflegs skáldskapar boðar hann fagnaðarerindi," segir enn- fremur í formála dr. Sigurbjörns. Bréf þessi birtust fyrst almenn- ingi í Bretlandi árið 1941 og þessi bók hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál. Bókin er að öllu leyti unnin hjá Prentsmiðju Hafnarfjarðar hf. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Víxlar og skuldabréf i umboössölu Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, simi 16223. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Alkóhólismi? Eg sinni einkaviötölum vegna áfengisvandamála. Steinar Guömundsson, leiöbeinandi. Sími 74303. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dóml. Hafnar- stræti 11, simi 14824. húsnæöi í boöi Keflavík Til sölu nýlegt mjög vandaö raö- hús viö Miögarö á einni hæö. Stærö meö bilskúr 131 fm. Allar nánari upplýsingar gefnar á | skrifstofunni. Njarðvík Einbýlishús viö Holtsgötu i góöu astandi Stærö 138 fm ásamt bilskúr 40 fm. Vel ræktuö lóö. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. félagsiif IOOF 8=16410278'/rS9.0. IOOF F Rb. 1 = 13210268’/i—9.II. □ Edda 58210267 — 1 Atkv. □ Edda 58210267=2. Geðvernd — ráðgjafaþjónusta Hatnarstræti 5, 2. hæð, alla þriðjud. kl. 4.30—6.30 siödegis. Okeypis þjónusta og öllum heimil. Geðverndarfólagið Námsketð sem eru aö hefjast: Spjaldvefnaöur, tógvinna, bótasaumur (dagleg kennsla). Jólafundur, (siödegis- og kvöld- námskeiö). Innritun í Heimilisiönaöarskólan- um aö Laufásvegi 2, sími 17800. Fíladelfía Raösamkomur meö Garöari Ragnarssyni hefjast þriöju- dagskvöld kl. 20.00. -kRSísvakningí)2- Ðibliulestur i höndum Ástráös Sigursteindórssonar i dag kl. 17:15 aö Amtmannsstíg 2B. Al- menn samkoma í kvöld kl. 20:30 á sama staö. Jesus Kristur — von i veikleika og synd. Af myndvarpa: Búi Kristjánsson og Ragnheiöur Siguröardóttir. Jóhanna Möller syngur. Ræöu- maöur: Guöni Gunnarsson. Allir hjartanlega velkomnir. Nefndin. AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 JWorounbInbi& raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar iKélagsstarf Sjálfstœðisfíokksins | Hvöt — Hvöt Afmælisrit Hvatar Frjáts hugsun frelsi þjóðar. er komiö út. Askrifend- ur geta sótt sitt eintak í Valhöll Háaleitisbraut 1. en þar er þaö einnig til sölu Stjórnin. Hvöt — Hvöt Fyrirhuguöum floamarkaöi frestaö um óákveöin tíma. Stjórnin. Akranes — Akranes Aöalfundur sjálfstæöiskvennafélagsins Bára, Akranesi, veröur hald- inn i Sjálfstæöishúsinu aö Heiöarbraut 20, þann 28. október kl. 9 e.h. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál Kaffi og meðlæti Stjórnin. Borgarnes — Mýrasýsla Sjálfstæöisfélag Mýrasýslu boðar til fundar laugardaginn 30. október nk. kl. 15 i Sjálfstæðishúsinu, Ðorgarnesi. Fundarefni: 1. Ellert B. Schram, ritstjórl, ræðir stjórnmálaviöhorfiö og svarar fyrirspurn- um. 2. Oddviti Borgarness, Gísli Kjartansson. og Jóhann Kjarlansson ræða sveitarstjórn- armál. 3. Önnur mál. Sjálfstæðisfólk, mætiö vel og takið með ykkur gesti. Reykjaneskjördæmi Fundur veröur í kjörnefnd kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi, þriöjudaginn 25. október 1982, í Sjálfstæöishús- inu, Hafnarfirði, og hefst kl. 21.00. Formaóur. Félag sjálfstæðismanna í vestur og miðbæjarhverfi heldur aöalfund fimmtudaginn, 28 okt. kl. 18.00 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál. Stjórntn Fulltrúaráö sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík: Ákvörðun um próf- kjör vegna næstu Alþingiskosninga Meölimir i Fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík eru boöaöir til fundar miövikudaginn 27. október kl. 20.30 aö Hótel Sögu, Súlnasal. Dagskrá: 1. Ákvöröun um prófkjör vegna næstu Alþingiskosninga. 2. Geir Hallgrímsson. formaöur Sjálf- stæöisflokksins, flytur rasöu. Fulltrúaráösmeölimir eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega. Miövikudagur 27. október kl. 20.30 — Hótel Saga — Súlnasalur. Stjórn Fulltrúaráösins. Almennir stjórnmála- fundir í Vestur-Barða- strandarsýsiu Patreksfirði, Félagsheimilinu, miövikudaginn 27. október kl. 21. Tálknafirði i Dunhaga, fimmtudaginn 28. október kl. 21. Bíldudal, Félagsheimilinu, föstudaginn 29. október kl. 21. Barðastrandarhreppur: Birkimel, laugardaginn 30. október kl. 14. Rauðasandshreppur i Fagrahvammi. laugardaginn 30. október kl. 21. Framsogumenn á öll- um fundunum verða alþingismennirnir Matthias Bjarnason og Þorvaldur Garöar Kristjánsson. Á eftir framsöguræöum veröa fyrirspurnir og frjálsar umræöur um stjórnmálahorfur og héraösmál. Allir eru velkomnir á fundina. SjáttstæOistéiögin i Vestur-Baróastandarsýslu. Fundur með stjórnum sjálfstæðisfélaganna í Reykjavfk Stjórn fulltrúaráösins minnir á fund meö borgarstjórnar- flokki sjálfstæóismanna og atjórnum sjálfstæóisfólaganna f Reykjavík fimmtudaginn 28. október í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Stjórn fulltrúaráðsins. Akranes Þór FUS Akranesi heldur aöalfund þriöjudaginn 26. október kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu, Heiöargerði. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.