Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 í DAG er þriöjudagur 26. október, sem er 299. dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 01.03 og síö- degisflóð kl. 13.48. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.50 og sólarlag kl. 17.32. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.12 og tunglið i suöri kl. 20.57. (Almanak Háskólans.) Þá sagöi Jesú viö þá: Sannlega, sannlega segi ég yöur: Ef þér etið ekki hold Mannssonar- ins og drekkið ekki blóö hans, hafið þér ekki lífið í yður. (Jóh. 6, 53.) KROSSGÁTA I.ÁKKTT: — I haflA, 5 til, 6 lorvcll, 9 virAi, 10 tvcir, II samhljóAar, 12 clslia, 13 sna'ri, IS lítil, 17 |>craAi af. IXMIKÍnT: — I samkoma. 2 slaur, 3 hrcyfingu, 4 vciAarfa*riA, 7 rán- dýra, h málmur. 12 fnrmóAir, 14 up|> hrópun, IG hvílsl. I.AI SN SÍDI STr KKOSSGÁTII: I.ÁKÍ7TT: — I flón, 5 tckt, 6 autt, 7 BA, H manar, 11 jn, 12 far, 14 ógna, 16 rakrar. MMIKÍTT: — I frammjór, 2 óttan, 3 nct, 4 átta, 7 har, 9 an(»a, 10 afar, 13 rýr, 15 nk. ÁRNAÐ HEILLA Q ára er í dag, 26. októ- O vf ber, Olafur Ingi- mundarson, múrarameistari, Austurgötu 15, Keflavík. Hann er að heiman. „Panama- skurö- urinn“ lllaðió llagur á Akurcyri scgir frá því aó noróur á SiglufirAi sc skurAur cinn mikill sem gengur þar í ha'num undir nafninu „l'anamaskurAurinn". Kr skuróur þessi til kominn vegna lengingar flughraut- arinnar á SiglufjarAarflug- velli og cru þeir ekki á eitt sáttir um hann, að sögn hlaðsins, bæjaryfirvöldin og náttúruverndarmenn. tlm mannvirki þetta segir m.a. á þessa leið i Degi: „l>á var ætlunin að taka Skútudalsá út úr farvegi sínum talsvert ofan viA flugvöllinn og láta hann renna til sjávar norA- an við flugvöllinn. Náttúru- verndarnefnd fannst það ófært og niðurstaðan var sú að lagt var í heilmiklar framkva-mdir og ánni veitt meðfram flugbrautinni í skurði sem þar var graftnn og fyrir enda flugbraut- arinnar. Á Siglufirði gengur þessi skurður sem vcrður um 400 metra langur, 8 metra djúpur og 12 metra breiður undir nafninu „Panamaskurðurinn"." FRÉTTIR I fyrrinótt mæ'ldist 9 stiga frost austur á Þingvöllum, sagði Veð- urstofan í gærmorgun. Mun þetla vera mesta frost, sem mælst hefur á láglendi á þessu hausti og nýbyrjaða vetri. IIppi á llveravöllum fór frostið niður í sjö stig um nóttina. Hér í Keykjavík var eins stigs frost. ÞaA kastaði éli og var jörð al- hvít í gæ'rmorgun. Kr það í fyrsta skipti á haustinu sem jörð er hvít hér í bænum. Kn Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir áframhaldandi frosli heldur gerði ráð fyrir hlýnandi veðri þegar líða tæki á daginn. Næt- urúrkoman á Vopnafirði hafði verið mikil aðfaranótt mánu- dagsins, hvorki meiri né minni en tæplega 40 millim.! Kinmitt um þetta leyti í fyrra gerði fyrsta bylinn hér í Reykjavík. f gærmorgun snemma var frostið mínus 2 stig í Nuuk á Græn- landi og snjókoma. — O — Kuglalíf í l’apey nefnist fyrir- lestur, sem l>orsteinn Kinars- son fyrrum íþróttafulltrúi, ætlar að flytja í kvöld á fræðslufundi Fuglaverndar- félags íslands, sem verður í Norræna húsinu og hefst kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Því má bæta við að Þorsteinn mun bregða upp litskyggnum úr Papey, máli sínu til frekari skýringar. - O - Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur að- alfund sinn í Drangey í Síðu- múla 35, annað kvöld, mið- vikudaginn 27. þ.m. kl. 20.30. - O - Félagsvist verður spiluð í kvöld i safnaðarheimili Hall- grímskirkju, til ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóðinn og verður byrjað að spila kl. 20.30. - O - íþróttafélag fatlaðra og Sjálfsbjörg í Reykjavík og nágrenni munu í vetur halda dansæfingar í Sjálfsbjarg- arhúsinu og verður fyrsta dansæfingin í kvöld, þriðju- dagskvöld, kl. 20. - O — Kvenfélag Hreyfils heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, skemmtiatriði verða og hefst hann kl. 21. MINNINGARSPJÖLP Minningarkort „Sunnuhliðar", hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, fást í Sunnuhlíð, sími 45550. Minningarkortin fást einnig í bókabúöinni Vedu, Hamraborg 5, og í Blómaskálanum við Kárs- nesbraut. Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisg;ötu 49, Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstræti 9, Bókabúðin Bók, Miklubraut 68, Bókabúð- in Glæsibæ, Versl. Ellingsen hf., Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16, Kópa- vogsapótek, Háaleitisapótek, Vesturbæjarapótek, Garðs- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Heildversl. Júlíusar Svein- björnssonar, Garðastræti 6, Landspitalinn, Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafn- arfirði, Ólöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík, Mos- fells Apótek. Minningarspjöld Hafnarfjarð- arkirkju fást í Bókabúð Böðv- ars, Blómabúðinni Burkna, bókabúð Olivers Steins og Verslun Þórðar Þórðarsonar. Minningarkort Þórarins Björnssonar, skólameistara, eru til sölu í Austurbæjar- apóteki, Háteigsvegi 1, og Bókaverzluninni Bókvali, Kaupvangsstræti 4, Akureyri. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn komu til Reykjavíkurhafnar að utan Svanur og Ilvassafell. í gær fór Grundarfoss á ströndina og togarinn Arinbjörn kom af veiðum og landaði aflan- um hér. Þá kom togarinn Hafrún frá Bolungarvík og var tekinn í slipp. í gær fór norska hafrannsóknarskip- ið G.O. Sars út aftur. I dag, þriðjudag, er Skaftá vænt- anleg frá útlöndum. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 22. til 28 oktober, aö baöum dögum meötöld- um er i Garös Apóteki. En auk þess er Lyfjabúóm lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóó Reykjavíkur a þriöjudögum kl. 16 30—17.30 Folk hafi meö sér onæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö na sambandi viö lækm a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl 8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki naist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudógum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30 Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes. Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 a mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafolks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORD DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl: 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9— 19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opió þriöjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opið sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur: AOALSAFN — ÚTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBOKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Simatimi mánudaga og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaóir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37. Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. A þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20—9.30 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu- böóin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.