Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982
11
Einbýlishús í Selási
305 fm einbylishus á tveimur hæöum
viö Klapparas Húsió er fullfragengió aö
utan. Neóri hæó ibúöarhæf. Efri hæö
t.b. undir tréverk og málingu. Teikn og
uppl á skrifstofunni.
Einbýlishús í
Vesturborginni
214 fm einbýlishús á tveimur hæðum.
Innbyggóur bilskúr. Húsió er til afh.
strax. Fullfrágengiö aö utan, en fokhelt
aö innan. Teikn. á skrifstofunni.
Raðhús í Seljahverfi
240 fm vandaó endaraöhús á gööum
staó i Seljahverfi. Fallegt útsýni. Bilskúr.
Verö 2.050 þús.
Raðhús við Heiðnaberg
Vorum aó fá til sölu nokkur saml. raö-
hús. Húsin eru 165 fm á tveimur hæöum
meö innb. bilskur og afh. fullfrág. aó
utan, en fokheld aö innan. Teikn. og
uppl. á skrifstofunni.
Raðhús við Urðarbakka
150 fm gott raóhús sem skiptist i stofur,
4 svefnherb , og fl. Bilskúr. Verö 2 millj.
Við Fellsmúla
6 herb. 136 fm vönduö íbúö á 1. hæö.
Verö 1.500 þús.
Við Þverbrekku
4ra til 5 herb. 120 fm vönduó ibúö á 3.
hæö. Þvottaherb. i ibúöinni. Tvennar
svalir Utsýni. Verö 1.400 þús.
Við Dvergabakka
4ra herb. 105 fm vönduö íbúö á 3. hæö.
Þvottaherb. i íbúðinni. Ibúarherb. í kjall-
ara. Laus strax. Verö 1.150 þús.
Nærri miðborginni
3ja til 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö i
nýju húsi. Til afh. strax undir tréverk og
máln. Teikn. á skrifstofunni.
Viö Æsufell
3ja til 4ra herb 90 fm góö íbúö á 2.
hæö. Suóursvalir. Varö 920—950 þús.
Við Asparfell
3ja herb. 93 fm vönduö ibúö á 4. hæö.
Þvottaherb. á hæóinni. Laus 15. des.
Verö 1,1 millj.
Við Álfaskeið m. bílskúr
3ja herb. 96 fm góö íbúö á 1. hæö. Varö
1,1 millj.
Við Dalsel
3ja til 4ra herb. 100 fm vönduö ibúó á 3.
hæö. Þvottaherb. i ibúöinni. Bilskyli
Laus fljótlega. Verö 1.070 þús.
Viö Engihjalla
3ja til 4ra herb. 110 fm góö ibúö á 3.
hæö. Þvottahús á hæðinni. Varö 1.050
þús.
Við Hraunbæ
3ja til 4ra herb. 96 fm góö ibúö á 3.
hæö. ibúóarherb. í kjallara. Varö 1
millj. til 1.050 þús.
Við Kirkjuteig
3ja til 4ra herb. 90 fm vönduó kjallara-
íbúö. Ný eldhusinnr Sér inng. Sór hiti.
Verö 950 þús.
Við Mosgeröi
3ja herb. 80 fm snotur kjallaraibúö Sér
inng. Varö 750 til 800 þús.
í Fossvogi
2ja herb. 65 fm vönduó ibúö á jaróhæö.
Sér lóö Verö 800 þús.
Við Hringbraut
2ja herb. 50 fm snotur íbúö á 2. hæö
Laus 15. nóv. Varö 650 þús.
Við Njálsgötu
2ja herb. 60 fm snotur risibuö. Sér inng.
Verö 550 þús.
Við Asparfell
Einstaklingsibuö á 5. hæö. Flisalagt
baðherb Suöursvalir. Varö 850—700
þús.
Byggingalóð á Seltj.
830 fm byggingalóö vió Bollagaröa
Uppdráttur á skrifst.
Skrifstofuhúsn. í
Austurborginni
Til sölu 60 fm skrifstofuhúsnæói á 5.
hæö i lyftuhúsi vió Bolholt. Utsyni. Laus
fljótlega. Uppl. á skrifstofunni.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
óð»nsgotu4 Simar 11540 - 21700
Jón Guömundsson, Leð E Löve lógfr
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
ARMAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verð.
Steinull — glerull — hólkar.
Armúla 16 sími 38640
ÍTÞORGRÍMSSON & CO
FASTEIGIMAWIIOLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Við Eiðstorg
Til sölu 4ra herb. ca. 120 Im ibuð á 1. hæð (sérlóð) ásamt ca. 40 fm i
kjallara Einstaklingsibúö sem hægt er aö tengja viö ibúöina meö
hringstiga Akveöin sala eöa skipti á 4ra herb. íbúö i Vesturbæ eöa á
Nesinu.
Síðumúli —
Verslunar- eða
skrifstofuhæð
Til sölu ca. 390 fm á 2. hæð í hornhýsi viö Síóumúla. Mjög stórt og gott
stigahús og stór vörulyfta meö innkomu frá Síöumúla. Hægt er aö selja
hæöina í tveimur hlutum. Laus fljótt.
SÉRHÆÐ — KÓPAV0GUR
Til sölu ca 140 tm neöri sérhæö i tvíbyli ásamt stórum innb. bilskúr.
Falleg skjólgóö lóö. Eignin öll í góöu standi.
Gamli bærinn
Til sölu tvö góö skrifstofuherb. meö sér inngangi á besta staö i
gamla bænum. Nýtt hús. Möguleiki aö breyta herb. í góöa einstaklings-
ibúó.
SAMBYGGOIN VIÐ HÆÐARGARO EINBYLI. Til SÖIU ein
af þessum eftirsóttu og vönduðu eignum í sambyggöinnl
viö Háageröl. Húsiö er ca. 170 fm og er mjög vandað.
Skipti geta komiö til greina á góöri 4—5 herb. íbúö i
Espigeröi eöa Fossvogi.
EINBÝLISHÚS VIÐ ÁSBÚÐ f
GARÐABÆ. Til sölu einbýlishús
ca. 250 fm. Húsió skiptist þann-
ig aö á jaröhæö er tvöfaldur
innb. bílskur og stórt vinnu-
herb. sem getur möguleika á lit-
illi ibúö. Aðalhæðin er 150 fm úr
timbri (SIGLUFJARÐARHÚS)
og skiptist í forst., skála sem
opnast í stofu og borðst., eldh.,
geymslu, þvottaherb. á sér-
gangi eru 5 svefnherb. og baö,
gesta wc. Húsiö er ekki fullgert
en vel íbúöarhæft.
GRETTISGATA EINBÝLI. Til
sölu 3x50 fm. Einbýlishús sem
er kjallari og tvær hæóir. Á
hvorri hæð er þriggja herb. íbúö
með snyrtingu. Í kjallara er baö,
wc, herb., geymsla o.fl. Baklóð
meö stórum trjám.
RÁNARGATA. Til sölu 2ja herb.
ibuö á 3ju hæö. Laus tljótt.
Verð kr. 680 þús.
SKÚLAGATA. Til sölu ca. 80 fm
3ja herb. íbúö á 2. hæö. Suður-
svalir. íbúðin er laus.
FELLSMÚLI. Til sölu sérlega
góö 4ra herb. ibúö á 4. hæö.
ibúöin skiptist í saml. stofu og
tvö svefnherb. o.fl. Bílskúr.
Mikið útsýni. Laus fljótt. Verö
kr. 1500 þús.
KIRKJUTEIGUR. Til sölu góö 90
fm 4ra herb. lítið niðurgr. jarö-
hæö. Allt sér.
KJARTANSGATA. Til sölu
ca. 90 fm kjallaraibúö. íbúö-
in skiptist í forstofu, hol,
samliggjandi stofur, stórt
eldhús, baö. ibúöin er öll í
mjög góöu ástandi. Sér inn-
gangur. Laus fljótt.
ÞVERBREKKA LYFTUHÚS. Til
sölu ca. 120 fm 5—6 herb.
endaíbúð á 2. hæö í lyftuhúsi.
Þvottaherb. á hæöinni. Útsýni.
ibúóln getur verið laus í des.
nk.
HÓLAHVERFI. Til sölu tvasr
íbúöir í sama lyftuhúsi ca. 100
fm 3ja herb. íbúð á 8. hæð og
ca. 127 fm 5 herb. íbúð á 5.
hæð.
ALLAR ÞESSAR EIGNIR ERU
TILTÖLULEGA NÝKOMNAR Í
SÖLU.
ÓSKA EFTIR ÖLLUM STÆRD-
UM AF FASTEIGNUM Á SÖLU-
SKRÁ.
ÁLFASKEID ENDAÍBÚÐ.
Til sölu vel skipul. endaibuö
ca. 115 fm á 2. hæö í syösta
húsinu viö Álfaskeið. Bíl-
skúr. Mikið útsýni. ibúöin
getur losnað fljótl.
Vantar — Eínbýlishús
Hef kaupanda aö góöu stóru og vönduöu einbýlishúsi i Reykjavik og
einbýlishúsi eöa raöhúsi í Hafnarfiröi, Garöabæ eöa á Seltiarnarnesi.
Vantar fasteignir á söluskrá. Sérstaklega
góð 4ra herb. til 5 herb. íbúðir á svæðinu
frá Háaleiti inn í Fossvog.
Máltlutningsstofa,
Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
FASTEIGNASALA
VERÐMETUM EIGNIR
Skoðum eignir samdægurs
Fokhelt einbýli
Einingahus úr steini. Skilast meö huröum, gleri í gluggum og
járni á þaki. Afhending í byrjun nóvember. Teikningar á
skrifstofunni. Möguleiki á skiptum á 2ja herb. íbúö. Verð
1280 þús.
Skipti: einbýli tvær eignir
Einbylishús óskast i skiptum tyrir tvær íbúöir í Vesturbergi.
Ibúöirnar eru 3ja herb. á 1. hæð og 4ra til 5 herb. á 3. hæð. Þær
eru sltt hvorri blokkunni en þó stutt á milli.
Hamraborg — 2ja herb. íbúö
Falleg íbúö í Hamraborginni. ibúöin er á 5. hæö meö svölum
og góðu útsýni. Þvottahús á hæðinni. Bílskýli. ibúöin er laus
strax. Lyklar á skrifst.
Hraunbær — stofa og svefnkrókur
Sér inngangur. Sér hiti. Verð 700 þús.
Freyjugata 2ja herb.
50—60 fm hæð í þríbýli. Verö 600 þús.
Krummahólar — 2ja herb.
Litil falleg íbúö, bílskýli. Verö 700 þús.
Kambasel 2ja herb.
Á annarri og efstu hæð. Verð 800 þús.
Noröurmýri — einstaklingsíbúð
Lítil einstakllngsíbúö. Verð 300 þús.
Melar — 2ja herb.
ibúö i kjallara á Melunum. Ræktaður garöur. Verö 650 þús.
Breiðholt 3ja herb.
ibúöin er 84 fm á jarðhæö. Svefnherb. meö skápum, barna-
herb. og rúmgóð stofa. Furuklætt baöherb. Sundlaug, úti-
vistarsvæði og verslanir í næsta nágrenni. Verð 940 þús.
Melar 3ja herb.
Ca. 90 fm, 2 saml. stofur og svefnherb. Aukaherb. í risi. Verð
1.100 þús.
Öldugata 3ja—4ra herb.
Rúmgóð og björt á efstu hæð. Verö 1 millj.
Dvergabakki 3ja herb.
Ca. 90 fm, tvennar svalir. Verö 950 þús — 1 millj.
Hafnarfjöröur 3ja herb.
Risíbúö með góðum garði. Verö 750 þús.
Blöndubakki — 3ja herb.
á 3., efstu hæö. gjarnan í skiptum fyrir 4ra herb. meö bíl-
skúr. Verð 950 þús.
Keflavík 3ja herb.
Ca. 90 fm blokkaribúö. Laus strax. Verö 500 þús.
Nálægt Vesturbæjarlauginni
3ja herb. íbúö, ræktaöur garöur. Verð 1,1 millj.
Vesturbær — 3ja herb.
Þvottahús á hæöinni. Verð 950 þús.
Noröurmýri 3ja herb. + einstaklingíbúö.
Hæð og kjallari. Ræktaöur garður.
Hraunbær — 3ja herb.
Góð íbúð á 3. hæö í 3ja hæöa blokk. Einstaklingsherb í
kjallara með aögangi að snyrtingu. Verð 1.000—1.050 þús.
Jörfabakki 4ra herb.
Ca. 110 fm. Aukaherb. í kjallara. búr og þvottahús inn af
eldhúsi.
Réttarholtsvegur 4ra herb. meö bílskúr
Ca. 120 fm á 2. hæð. Svalir. Verö 1250 þús.
Hólahverfi — 4ra herb.
Vönduö 117 fm íbúð á 1. hæö. Búr og geymsla inni í íbúö-
inni. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Verö 1.200 þús.
Vesturberg — 4ra herb.
110 fm ibúö nálægt Fjölbrautaskólanum. Mjög lítiö áhvil-
andi. Verð 1.150 þús.
Arahólar — 4ra herb. meö bílskúr
117 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verö
1.250—1.300 þús.
Vesturberg — 4ra—5 herb.
110 fm. Verö 1.150 þús.
Gamli bærinn — 5 herb.
Lakkeruð viöargólf. Búr innaf eldhúsi. Verö 900 þús.
Skipholt 4ra—5 herb.
Ca. 130 fm blokkaribúö. Verð 1400 þús.
Húsnæöi — miösvæöis
176 fm húsnæöi í vel byggöu steinhúsi. Hentugt fyrir félaga-
samtök eöa iönað. Sem stendur er húsnæöiö innréttaö sem
2 íbúöir. Innréttingin er gerö með léttum veggjum sem auð-
velt er að breyta. Heildarverð húsnæöisins er 1.320 þús.
29766
OG 12639
GRUNDARSTIG11
(íUDNI STEFÁNSSON SÖI.USTJÓRI
ÓI.AFUR(iKIKSSON VIDSKIPTAFR l_i