Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982
43
lUM
li 7itonn
Sími 78900
Frumsýnir stórmyndina
Atlantic City
ife;
R -3STÆ- ■>!■______iwwjn n
Atlantic City var útnefnd fyrir 5
óskarsverðlaun í marz sl. og
hefur hlotiö 6 Golden Globe
verölaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
I hefur leikið í enda fer hann á
kostum í þessari mynd. Aöal-
I hlutv.: Burt Lancaster, Susan
I Sarandon, Michel Piccoli.
Leikstjóri: Louis Malle.
Bonnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Félagarnir frá
Max-Bar
(The Guys from Max's
Aöalhlv : John Savage (Deer I
Hunter), David Morse, Diana I
Scarwind. Leikstjóri: Richard |
Donner (Superman, Omen).
Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og
11.15.
Hvernig á að sigra
verðbólguna
Sýnd kl. 5 og 9.
Dauðaskipið
(Deathshlp)
Þeir sem lifa þaö af aö bjarg-1
ast úr draugaksipinu, eru bet-1
ur staddir aö vera dauöir.
Frábær hrollvekja. Aðalhlv.:
George Kennedy, Richard I
Crenna. Bönnuö innan 16 ára. |
Sýnd kl. 7 og 11.
Porkys
*
fafthi funÍMt mork
Ton'Ubcflad
von cnmct
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
The Exterminator
(Gereyöandinn)
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Being There
sýnd kl. 9.
(8. sýningarmánuður)
I Allar meö isl. texta. ■
PLANTERS
PLANTERS
J Crunchy
■/? PEANUT
<i/ BUTTER
Heildsölubirgöir:
AGNAR LUDVIGSSON HF.,
Nýlendugötu 21. Sími 12134.
Bladburðarfólk
óskast!
Austurbær
Lindargata 39—63.
Laugavegur 1—33.
Hópferðabflar
8—50 farþega bílar í
lengri og skemmri feröir.
Kjartan
Ingimarsson
Símar 37400 og 32716.
BlElE]E]E]B)E]E]E]E]ElE]B]ElB]B]GlBlEjEl|3]
I Sigitútt I
I! Bingó í kvöld kl. 20.30 f
|jj Aöalvinningur kr. 7 þús. |I
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E
ö Chrysler-
eigendur
athugið
Jöfur hf., Nýbýlavegi 2 Kópavogi, hefur tekiö viö
varahlutaþjónustu fyrir bandarískar Chrysler-bifreiöir
frá og meö 5. október 1982, þeim sem kunna aö eiga
óafgreiddar sér pantanir er bent á aö snúa sér til
varahlutadeildar okkar í sima 42600 til úrlausnar.
JÖFUR hf
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600
ÓÐAL
Lokaö í kvöld vegna
einkasamkvæmis.
Ágæti lesandi, veist þú af
því fjölbreytta oggóöa úrvall
bíómynda sem Vldeomlö-
stöóin býöur upp á? Þetta
eru myndir viö allra hæfi i
hæstu gæöaflokkum. Ekk-
ert 3ja flokks rusl eöa þann-
i9■
Og stööugt bætast nýjar
myndir i hópinn.
Þaö skiptir engu máli
hvernig myndsegulbandi þú
hefur aögang aö. Viö eigum
snældur í öll kerfin: VHS,
Beta og V2000.
Þaö skiptir reyndar heldur
engu máli þótt þú hafir ekki
aögang aö neinu myndsegul-
bandi. Viö leigjum þér þá
bara tæki.
I Reykjavík er opiö hjá
okkur alla virka daga frá kl.
12.00—21.00. Á laugardög-
um er opiö frá kl.
12.00—18.00. Þaö er lokað
ásunnudögum.
í Keflavík er þaö sama
upp á teningnum, nema á
virkum dögum er opiö frá
kl. 17.00 — 22.00 og á
laugardögum frá kl. 14.00
—19.00.
En svo er þaö rúsínan í
pylsuendanum: i verölaun
fyrir aö lesa þessa romsu
færö þú tvær spólur fyrir
leiguveró einnar.
Þetta tilboö gildir mánud.
þriöjud. miövikud.
Allt sem þú þarft
aö gera er að
framvisa kllppihornlnu hér
aö neöan.
Þetta gildlr aö sjálfsögöu
bæöi í Videomiöstööinni
Laugavegi 27, Reykjavík og
Videmiöstööinni
götu 25, Keflavík.
Okey, sjáumst.
Hafnar-
o
esið
reglulega af
öluim
fjöldanum!
öý badstrtuHtoHHerinn PATTAVA
Ævintýraheimur Austurlanda ó viðráöanlegu veröi
19 dagar. Brottför 9. nóv. og 21. do«. Vorö kr. 23.740.-. ÍBlonskur fararstjóri.
Haagt að heimsaekja Hong Kong og Singapore.
Þetta ef ævintýraferöín, sem ftesta hefir lengl dreymt um. tækitæriö tll aö kynnast tðtrum Austurlanda og njóta
sólar ofl baöstranda viö hlýjar strendur Siamstlóans, þar sem sjórinn er sllturtær Ofl sólin hellir gelslum yflr
lagra og Wómumskrýddar bygflöir. Þár eifllö viðburöarríka daga i Bangkok einni af mestu töfraborgum
Austurtanda fjaw og njóflð margra daga vlö skemmtanaiif og sólaryl, j elnnl af eftlrsótlustu baöstranda- og
feröamannaborgum veraldar, Pattaya
Fjölbreyttar skemmtl- og skoöunarterðlr tll að kynnast lltrlku og framandi þjóölifl og fögrum stöðum i borgum
og 8veltum Glæsileg hótel og góö þlónusta Floglð með rúmgóöum breiöþotum Hægt aö framlengja dvðl á
baðstrðndmnl Pattaya eöa I Bangkok.
Og verölö — er ótrúlegt, þvi ævintýrateröin kostar ekkl nema eins og venjuleg sólartandaferð tit Evrópu. Vegna
sérstaklega hagstœðra samninga um flug og hóteldvöl, spariö þér 44.000 krónur. þvi ftugiö og hótelin
myndu kosta um 68.000 kr fyrir einstakling, sem tæri I slika ferö. Takmarkaður tarþegafjökfi / V—,
/ÆÍrtöUr (Flugferöir) Q__QrD
Aóalstræti 9, Miðbœjarmarkaöinum, 2. h. Simar 10661 og 15331.