Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Reykjahverfi Umboðsmaöur óskast til að annast inn- heimtu og dreifingu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík, í síma 83033. fH**$tntÞIittoífeí Óska eftir framtíð- arstarfi 22ja ára stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, hefur verslunarpróf frá Verslunarskóla ís- lands og reynslu í bókhaldsstörfum og tölvu- skráningu. Fyrirspurnir og uppl. sendist Mbl. fyrir 1/11 nk. merkt: „HH — 3931“. Starfskraftur óskast Starfskraftur meö bíl til umráöa óskast til sendistarfa og annarra lóttra starfa hálfan daginn eftir hádegi. Tilboö merkt: „C — 3756“ sendist augld. Mbl. fyrir 5. nóvember. Afgreiðslumann Duglegan og reglusaman mann vantar strax í vélaverslun. Umsækjendur leggi nafn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf inn á augl.deild blaösins fyrir föstudagskvöld 29. okt. merkt: „Afgreiösla — 3928“. Tækjamaður — húsumsjón Lagtækur maður (t.d. rafvirki, smiður, vél- stjóri) óskast til umsjónarstarfa innan bygg- ingar. Þyrfti aö geta annazt um smáviögeröir, einnig á tækjabúnaöi. Umsóknir merktar: „Húsumsjón — 3874“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Meðferðarheimili einhverfra barna, Trönuhólum 1, Reykjavík óskar eftir aö ráöa þroskaþjálfa eða fóstru 1. nóvember nk. Einnig veröa lausar þrjár stööur um áramót. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 79760. Félagsmálaráðuneytið, 22. október 1982. Skrifstofumaður óskast Starfsmaður óskast til starfa viö sölu og al- menn skrifstofustörf. Verslunarskóla eöa sambærileg menntun æskileg. Umsóknir sem m.a. tilgreini aldur, menntun og fyrri stö.í sendist Morgunblaöinu: „J — 3929“, fyrir 4. nóvember 1982. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Garðabær Blaöberi óskast í hluta af Arnarnesi. Uppl. í síma 44146. ftttffgtsnMiiMfr Bakari Framleiöslufyrirtæki vill ráöa bakara til aö hafa yfirumsjón með hluta af framleiöslu sinni. Vinnutími er kl. 8—4 daglega og æski- legt aö viökomandi geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 28. október nk. Öllum umsóknum veröur svaraö og fariö meö þær sem trúnaðarmál. Endurskoóunar- mióstöóin hf. EM N.Manscher Borgartún 21 Pósthólf 5256 125 REYKJAVÍK Sími26080 Verzlunarstörf Verzlunina Víöi vantar bílstjóra á sendiferöa- bíl, kjötiðnaðarmann, kjötafgreiðslumann, mann til afgreiöslu- og lagersstarfa. Uppl. í síma 30420 og 14376 milli 4 og 6 í dag. Starmýri — Austurstræti. Framleiðslustjóri — fiskvinnsla Stórt fiskvinnslufyrirtæki á Noröurlandi, óskar aö ráöa framleiöslustjóra til aö hafa umsjón meö framleiöslu fyrirtækisins. Umsóknir er tilgreina menntun og fyrri störf leggist inn á Endurskoðunarskrifstofu Hall- gríms Þorsteinssonar og Þorvaldar Þor- steinssonar, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. h., Reykjavík. Starfskraftur Duglegur og samviskusamur starfskraftur óskast í heimilishjálp. Tilboð merkt: „Sveigjanlegur vinnutími — 3893“ sendist afgr. Mbl. fyrir 29. október 1982. Vörukynning — sýnikennsla Óskum eftir aö komast í samband viö aöila sem vilja læra og taka aö sér kynningar á notkun örbylgjuofna. Vinnutími eftir sam- komulagi, en um er aö ræöa 4ra—20 tíma starf á mánuði. Erlendur leiöbeinandi kemur til landsins á næstunni og mun kenna meö- ferö og notkun ofnanna svo og sýnitæki og kennsluaöferðir. Upplýsingar á skrifstofunni á þriðjudag og miðvikudag. Hiruniarkaðurinii hi. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa loftkeytamann — símritara til starfa á ísafiröi. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild, Reykjavík og umdæmisstjóra isafiröi. j Ármúla 1 A. Starf deildarstjóra Áfengisvarnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur er laust til umsóknar. Umsækjendur þurfa aö hafa menntun á sviöi félagsvísinda eöa sambærilega þekkingu og starfsreynslu á sviöi áfengisvarnarmála. Umsóknir berist fyrir 8. nóvember nk. á eyöublööum sem fást í Heilsuverndarstööinni v/Barónsstíg. Laun samkv. kjarasamningi Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfiö veita borgarlæknir og framkvæmdastjóri Heilsuverndarstöövarinn- ar. Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar. Afgreiðslumaður Járnvöruverslun óskar aö ráða röskan mann til afgreiðslustarfa sem fyrst. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Járnvörur — 3894“. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki vantar starfsmann sem vanur er vélritun og reiknivélum. Ennfremur æski- leg reynsla á tölvuskráningu þó ekki nauð- synleg. Þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst. Tilboð merkt: „B — 3930“ sendist augl. Mbl. Tryggingafélag óskar eftir starfsfólki, helst vönu sem getur byrjaö strax. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 29. október merkt: „T — 3892“. Skólasálfræðingur Fræösluráö Suöurlands vill ráöa skólasál- fræöing til starfa í skólum umdæmisins. Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. Upplýsingar á Fræösluskrifstofu Suöurlands, Selfossi, sími 99-1905. Verksmiðjustarf Starf er laust viö pappírsiönað hjá O. Johnson og Kaaber hf. Upplýsingar gefnar í síma 24000. O. Johnson og Kaaber hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.