Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 33 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast íbúðarhúsnæði óskast Góð íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu. Tvennt í heimili. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð í ca. 2 ár á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Vinsamlega hafiö samband við Bikarinn sf., Skólavörðustíg 14, s. 24520. 44 KAUPÞING HF Atvinnuhúsnæði óskast Verzlunarhúsnæöi 150—200 fm á góöum stað í úthverfi. 25—100 fm ekki í miðbænum. 30—50 fm fyrir videoleigu, helzt í Kópavogi. Iðnaðarhúsnæöi 4—500 fm t.d. í Múlahverfi eða Borgartúni. 100—200 fm blikksmiðju í Kópavogi eða Ár- túnshöföa. 70—150 fm fvrir rafmagnsverkstæði. 4i KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988. Fasteigna- oq veröbrefasala, leigumiölun atvinnuhusnæöis, fjárvarzla, þjóöhag- fraBöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf húsnæöi 44 KAUPÞING HF Atvinnuhúsnæði í boði Iðnaðarhúsnæöi 500 fm í Skeifunni mætti jafnvel skipta í tvennt. Tilbúið til afhendingar um áramót. 400 fm á Ártúnshöfða. Tilbúið til afhendingar 1. des. 400 fm á Nýbýlavegi. 2 innkeyrsludyr. Tilbúið til afhendingar um áramót. Verzlunarhúsnæði 400 fm á götuhæö viö Nýbýlaveg. Möguleiki á að skipta í tvennt. 4i KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988. Fasteigna- og veröbrófasala, leigumiölun atvinnuhúsnæöis. fjórvarzla, þjóöhag- fræöi-. rekstrar- og tölvuráögjöf. til sölu Til sölu á Grundarfirði Einbýlishús 109,5 fm með 40 fm bílskúr. 4 svefnherb. Stórglæsileg eign sem selst á sanngjörnu veröi. Uppl. í símum 93-8887 (vinna), og 93-8665 (heima). Hlutabréf Stór hluti eða jafnvel öll hlutabréf til sölu í arðvænlegri framleiöslu og innflutningsfyrir- tæki sem hefur öruggan markað og mikla vaxtarmöguleika. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til augl.deildar Mbl. merkt: „Hlutabréf — 3925“. tilkynningar Aðeins um 100 áskrifta skírteini eftir Áskriftasíminn er 24972. íslenska hljómsveitin. Húsbyggjendur — Verktakar Selja- og Skógahverfi Aöalfundur Félags sjálfstæöismanna í Selja- og Skógahverfi veröur haldinn miðvikudaginn 27. október kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Skagafjörður — Sauðárkrókur Aöalfundur veröur haldinn í fulltrúaráöi Sjálfstæöisfélaganna i Skaga- firöi næstkomandi fimmtudagskvöld 28. október kl. 21.00. Fundarstaöur: Sæborg, Aöalgötu 8, Sauöárkróki. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Fulltrúaráösins. Nýjung á íslandi! Höfum tekió í notkun nýja vél, sem klippir og beygir efni allt aó 6 metra langt, svo sem: Þakkanta, skotrennur, þakkjol og margt fleira. Minnaefni, fljótari uppsetning. Leitið upplýsinga. RASVERK BLIKKSMIÐJA KAPLAHRAUNI 17 SÍMI 54888 • 52760 PÓSTHÓLF 254 222 HAFNARFIRQT fundir — mannfagnaöir Byggingasamvinnu- félagið Skjól heldur aöalfund sinn í vinnuskála félagsins að Neðstaleiti í nýja miðbænum sunnudaginn 7. nóv. nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagið hefur til endurúthlutunar eina 3ja herb. íbúð, þeir félagsmenn er hafa áhuga á að eignast hana sendi skriflega umsókn þar um til skrifstofunnar sem gefur allar frekari uppl. sími 85562 eöa til BSF Skjól Álfheimum 44, 104 Reykjavík. Stjórn BSF Skjól Fundur í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í norðurlandskjör- dæmi vestra veröur haldinn laugardaginn 30. október nk. aö Hunavöllum og hefst kl. 14.00. Fundarefni: 1. Framkvæmd prófkjörs. 2. önnur mál. Kjördæmisráösmenn eru hvattir til aö mæta stundvíslega. Stjórn kjördæmaráösins. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi heldur aöalfund, þriðjudaginn 26. okt. i Valhöll, Háaleitisbrauf 1, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Gestur fundarins veröur Friðrik Sophusson, varaformaöur Sjáffstæöisflokksins. Hveragerði Hveragerði Sjálfstæðiisfélagið Ingólfur heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 28. okt. 20.30 i Hótel Hverageröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöumaöur kvöldsins Þorsteinn Páls- son og ræöir atvinnumál. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Námskeið Heimdallar um öryggis- og varnarmál haldiö helgina 30. og 31. október í Valhöll. Haaleitisbraut Dagskra Laugardagur, 30. október, kl. 14.00. 1. Námskeiöiö sett. — Árni Sigfússon formaöur Heimdallar. 2. NATO og Varsjárbandalagiö. — Björn Bjarnason blaöamaöur. 3. Staöan á Noröur-Atlantshafi. — Gunnar Gunnarsson starfsmaöur Öryggismálanefndar. 4. Kaffihlé. 5. Friöarhreyfingar og afvopnunarmál. — Birgir ísleifur Gunnarssn alþingis- maöur. 6. Aukin þátttaka íslendinga í vörnum landsins. — Kjartan Gunnarsson fram- kvæmdastjóri. 7. Sýnd nýleg kanadísk mynd um KGB og þeirra starfsaöferöir. Sýningarttmi ca. 90 minútur. Gunnar Gunnarsson Blrglr Isleifur Kjartan Gunnarsson Sunnudagur 31. október, kl. 13.00 1. Lagt af staö frá Valhöll i skoöunar- og kynnisferö til Keflavíkurflugvallar. — Leiöbeinandi Mik Magnússon og blaöa- fulltrúi varnarliösins. 2. Komiö tii Reykjavíkur um kl. 18.00. Væntanlegir þátttakend- ur tilkynni þátttöku sína í síma 82900, fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 28. október nk. Þátttökugjald er kr. 50.- Innifalið námskeiðsgögn og feröir. Stjórnin. Mik Magnúsaon Landsmálafélagið Fram Stjórnin. hefdur fund i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarflröi fimmtudaginn 28. okt. kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfiö og kjördæmamáliö. Frummælendur: al- þingismennlrnir Matthias Á. Mathie- sen, og Halldór Blöndal. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.