Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 Nýr skóli: Alþýðuskólinn STOKNAÐUR hefur veriö nýr skóli í horginni, sem heitir Alþýduskólinn í Keykjavík, segir í fréttatilkynningu frá Alþýðuskólanum í Reykjavík. Markmið hans og tilgangur er að veita fólki í Keykjavik og nágrenni möguleika til náms á sviði félags- og fundarstarfa, um verkalýðs- og kjara- mál, stjórnmálastefnur með sérstaka áherzlu á Jafnaðarstefnuna, frí- stundanám og önnur þau hugðarefni, sem mestur áhugi reynist vera fyrir. Kappkostað verður að haga kennslunni þannig, að hún verði sem aðgengilegust fyrir alla. Þann- ig verður t.d. fyrst og fremst kennt á kvöldin og um helgar, kennslu- gjöldum verður mjög í hóf stillt og lögð verður áherzla á að kenna í litlum hópum, svo að námið komi hverjum og einum að sem beztu gagni. Kennarar og leiðbeinendur verða úr hópi hinna hæfustu manna. Skólinn mun, fyrst um sinn a.m.k., hafa starfsemi sína í félags- miðstöð Sambands ungra jafnað- armanna að Hverfisgötu 106A í Reykjavík. Margvíslegt námskeiða- hald hefur þegar verið ákveðið á komandi vetri. Fyrsta námskeiðið verður í félags- og fundarstörfum, sem og framsögn, og fer fram helg- ina 23. og 24. október nk. Að skólanum stendur Fræðslu- ráð Alþýðuflokksins í Reykjavík, en það er skipað fulltrúum alþýðu- flokksfélaganna í borginni, og Full- trúaráðs Alþýðuflokksins í Reykja- vík. 29555 Skoðum og verömetum eignir samdægurs. 2ja herb. íbúðir Hamraborg, 2ja til 3ja herb. 78 fm ibuö á 2. hæö. Bílskýli. Verö 900 þús. Kambasel, 63 fm íbúö á 2. hæö. Verö 800 þús. Krummahólar, 55 fm íbúö á 3. hæö. Bilskýli. Verö 740 þús. Skúlagata, 65 fm íbúö á 3. hæö. Verö 720 þús. Ljósheimar, 2ja herb. 63 fm íbúö á 3. hæö. Laus nú þegar. Verö kr. 770 þús. 3ja herb. íbúðir Kjarrhólmi, 90 fm ibúö á 3. hæö. Verö 950 þus. Vesturvallagata, mjög góö ibúö. Verö 1 millj. Hamraborg, 90 fm íbúö á 2. hæö. Verö 970 þús. Njörvasund, 75 fm ibuö i kjallara. Verö 780 þús. Sléttahraun, 96 fm ibúö á 3. hæö. 20 fm bilskúr. Verö 980 þús. Stórageröi, 92 fm ibúö á 4. hæö. Skipti á 3ja til 4ra herb. i Hvassaleiti. Þórsgata, 70 fm risibuö Verö 780 þús. Æsufell, 3ja til 4ra herb. 98 fm ibúö á 1. hæö. Verö 950 þús. Sólheimar, 95 fm ibúö á 1. hæö. Bíl- skúrssökklar. Verö 1,3 millj. Hraunbær, 70 fm á 1. hæö. Verö 950 þús. 4ra herb. íbúöir og stærri Fagrakinn, 4ra til 5 herb 120 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1.2 millj. Jörfabakki, 110 fm á 2 hæö. Herb. i kjallara. Verö 1200 þús. Jörfabakki, 110 fm á 2. hæö Auka- herb. i kjallara Verö 1200 þús. Arahólar, 110 fm á 1. hæö. Verö 1180 þús. Fifusel, 4ra til 5 herb. 115 fm á 1. hæö. Verö 1,2 millj. Hagamelur, 115 fm ibúö á 1. hæö. Verö 1.350 þús. Hraunbær, 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1180 þús. Hrafnhólar, 110 fm ibúö á 3. hæö. 25 fm bilskur Verö 1250 þús. Maríubakki, 117 fm á 3. hæö. Verö 1 200 þús. Meistaravellir, 117 fm íbúö á 4 hæö Skipti á góöri 2ja herb Jörfabakki, 110 fm á 3. hæö. Suöur svalir. Verö 1150 þus Kleppsvegur, 4ra til 5 herb. 110 fm á 2. hæö. Verö 1.250 þus. Kríuhólar, 4ra til 5 herb. 117 fm ibúö á 1. Vandaöar innrettingar. Suöur svalir. Verö 1.200 þús. Víöimelur, 120 fm ibúö á 1. hæö. Sér inng. Bilskúr. Verö 1.650 þús. Krummahólar, 4ra til 5 herb. ibuö á 1. hæö Verö 1100 þus. Boöagrandi, 5 herb. 120 fm ibúö á 2. hæö. Verö 1.600 þús. Einbýlishús og raðhús Gamli bærinn, 120 fm. Bilskur Verö 1200 þús. Bakkasel, 3x80 fm raöhús. Bilskúrs- plata. Verö 2,2 millj. Engjasel, 2x75 fm ibúö. Mjög vönduö hús. Verö 1.850 þús. Hjaröarland, Mos., 2x120 fm mjög vandaö einbýli. Verö 2.150 þús. Kambasel, 240 fm raöhús. Innbyggöur bilskur Snorrabraut, 3x60 fm. Verö 2 millj. Eignanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúðvíksson hri. LANDSSMIDJAN Framleióum Fóóurblandara og hakkavélar til notkunar m.a. fyrir minka- og refabú. Fóðurblandarar: 1000 lítra blandari kr. 63.800.- meö 4 kw mótor 59.000,- án mótors. 1500 lítra blandari kr. 81.100,- meö 7,5 kw mótor 71.600.- án mótors. 2000 lítra blandari kr. 92.400,- með 11 kw mótor 82.900.- án mótors. Hakkavélar: Grófhakkavél (afköst 5—6 tonn per klst.) kr. 102.400. með 11 kw mótor. Grófhakkavél (afköst 5—6 tonn per klst.) kr. 92.625.- án mótors. Fínhakkari kr. 67.600.- með 7,5 kw mótor. Fínhakkari kr. 58.755.- án mótors. Verðið sem er án söluskatts, er háð breytingum á verðlagi efnis og vinnu. LANDSSMKUAN Tl 20 6 80 Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Krá afhendingu hinnar höfðinglegu gjafar Kópavogskaupstadar til hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar. Sunnuhlíð fær höfðinglega gjöf frá Kópavogskaupstað SIINNUHLÍÐ, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi, barst sl. þriðju- dag óvæntur og kærkominn stuðn- ingur frá bæjarstjórn Kópavogs. Af- hentu bæjaryfirvöld Sunnuhlíð þá 1,1 milljón króna að gjöf til stuðn- ings og framkvæmda við heimilið, segir í fréttatilkynningu frá Sunnu- hlíð, sem Morgunblaðinu hefur bor- ist. Forseti bæjarstjórnar, Rann- veig Guðmundsdóttir, afhenti gjöfina í kvöldverðarboði sem haldið var í matsal hjúkrunar- heimilisins. Sagði hún þetta við- bótarframlag hafa verið samþykkt í tilefni af ári aldraðra og væri Frakkastígur 2ja herb. ibúö i nýju húsi ásamt bilskýli. Árbær — 2ja herb. 65 fm ibúö á 3. hæö. Flisalagt baö. Suöur svalir. Bilskúr. Utborgun 650 þús. Krummahólar 55 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Bilskýli. Suöurgata Hf. — 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæö í nylegu steinhúsi. Vandaöar innréttingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Ákveöin sala. Verö 920—970 þús. Álfaskeið 3ja herb. 100 fm íbúö á 2. hæö. Bíl- skúrsréttur. Arahólar 3ja herb. 110 fm ibúö á 1. hæö. Utsýni. Leifsgata — 3ja—4ra herb. Nýleg 92 fm ibúö á 3. hæö. Sér þvotta- herbergi. Flísar á baöi. Arinn í stofu. Plata aö 30 fm bilskúr. Njálsgata — 4ra herb. 2. hæö í steinhúsi 90—100 fm ásamt hálfu risi og hálfum kjallara. Verö 995 þús. Maríubakki — 4ra herb. 117 fm íbúö á 3. haBÖ ásamt 12 fm ibuöarherb. i kjallara. Þvottahús og búr meö glugga inn af eldhúsi. Parket á gólfum. Ný teppi á stofu. Góö eign. Verö 1150—1200 þús. Álfheimar 4ra herb. 120 fm íbúö, suöur svalir. Ný teppi. Hjallabraut — 4ra—5 herb. á 3. hæö 118 fm íbúö. Þvottahús og búr inn af eldhusi Suöur svalir. Verö 1150—1200 þús. það von bæjarstjórnarinnar að fyrir vikið yrði unnt að halda áfram af fullum krafti við að full- gera heimilið. Jafnframt væri þetta fjárframlag viðurkenning frá bæjarstjórn til bæjarbúa allra fyrir frumkvæði þeirra og sam- heldni í hinni almennu fjársöfnun. Með þessu framlagi Kópavogs- bjjejar hafa bæjaryfirvöld enn á ný sýnt byggingu hjúkrunarheimilis- ins velvild sína. Auk myndarlegra fjárstyrkja á fjárlögum lagði Kópavogsbær til efni, tæki og vinnu unglinga í Vinnuskóla Kópavogs sl. sumar við frágang lóðarinnar og nam sá stuðningur um 410.000 krónum. Hefur bærinn Hrafnhólar — 4ra herb. m. bílskúr. 110 fm íbúö á 3. hæö. 25 fm bílskur. Verö 1200—1250 þús. Kóngsbakki — 4ra herb. 110 fm ibúö á 3. hæó. Þvottahús innaf eldhúsi Verö 1,090 þús. Utborgun 670 þús. Engihjalli — 5 herb. 125 fm íbúö á 2. hæö efstu. Ákveöin sala. Verö 1250—1300 þús. Hverfisgata — hæö 170 fm á 3. hæö í góöu st.húsi. Laus fljótlega Gæti hentaö sem skrifstofu- húsnæöi. Verö 1,2 millj. Grettisgata — hæð og ris 2x75 fm ibúð í tvíbýli auk þess herbergi og snyrting á jarðhæð. Verð 1,2 millj. Kambsvegur Sér hæö. Hæð — óinnréttaó nýtt ris. Stór bilskúr. Verö 1,6 millj. Mosfellssveit Nýtt parhús. Rúmlega tilbúió undir tréverk. Verö 1250 þús. Mosfellssveit Nýt rúmlega 200 fm timburhús. Fullbúin hæöin. Hlaðbrekka 220 fm einbýlishús á tveimur hæóum. Sér 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Bílskúr. Akveöin sala. Framnesvegur Einbylishús, kjallari, hæö og ris ca. 70 fm aó grunnfl. Sér 2ja herb. íbúö í kjall- ara Steinhús. Míðvangur — raðhús m. bílskúr Vandaö 190 fm hús á 2 hæöum. Sam- byggöur bilskúr. Góöar innréttingar. Verö 2—2,1 millj. Utborgun 1,5 millj. því fært Sunnuhlíð um 1,5 milljón- ir króna í óvæntan stuðning á þessu ári og munar svo sannarlega um minna. Sunnuhlíð, sem tekin var í notk- un sl. vor, hefur nú tekið á móti 80 sjúklingum en alls er rúm fyrir 38 vistmenn í einu. Sýna þessar tölur að með læknismeðferð og endur- hæfingu hefur tekist að rétta mörgum hjálparhönd og gera þeim kleift að snúa til síns heima á ný, en sá er einmitt megintil- gangur hjúkrunarheimila. Borgarfjörður eystri: Þyngsti dilk- urinn 24,7 kg meðalþung- inn 14,66 kíló Borgarfirdii ey.stra, 25. október. NÚ ER sauðfjárslátrun fyrir nokkru lokið í Borgarfirði. Er sláturhúsið á vegum kaupfélags- ins og sláturhússtjóri er Andri Hjaltason. Lógað var 4.107 dilk- um og 390 fullorðnu. Meðal- þungi dilka var 14,66 kg og þyngsti dilkurinn vóg 24,7 kg. Kigandi Þorsteinn Kristjánsson bóndi á Jökulsá. Við Borgfirðingar höfum enn ekki haft mikið af síldinni að segja. Þó er nú búið að salta í 1200 tunnur og núna þegar ég lít út um gluggann minn kem- ur síldarbátur öslandi inn fjörðinn, svo að kannski er síldarævintýri Borgfirðinga ekki alveg lokið á þessu hausti. Síldarsöltunin hér er einnig á vegum kaupfélagsins og sölt- unarstjóri er Dagur Björns- son. Undanfarið hefur tíð verið mjög leiðinleg, kalsarigning og snjór til fjalla, en í dag er bjart veður, hitastig nálægt frostmarki og snjór niður í miðjar hlíðar. SH. Leiðrétting ORÐIÐ „ofeldi" misritaðist í grein Huldu Á. Stefánsdóttur í blaðinu sl. laugardag. Þar átti að standa: „Ég er oft að velta því fyrir mér, hvernig standi á því, að við Islendingar erum svo van- sælir og vanþakklátir, því nú finnst ástæða til að þakka svo margt. Er það ofeldið?“. (Ekki ofbeldið, eins og stóð í blaðinu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.