Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.10.1982, Blaðsíða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 Vlado Stenzel: „Það sem Horvath gerði fyrir handknatt- leikinn er ekki hægt að leika eftir honum" Vestur-þýska íþróttatímaritið SPORT lllustrierte fékk hand- knattleiksþjálfarann kunna Vlado Stenzel nýlega til að velja 12 bestu handknattleiksmenn allra tíma. Skrifaöi kappinn grein í tímarítið þar sem hann geröi grein fyrír vali sínu og fer hún þýdd hér á eftir. „Líf mitt hefur að mestu snúist um handbolta. Það er ekkert til í þessari íþróttagrein sem ég hef ekki upplifaö, sem ég þekki ekki eöa sem getur komiö mér á óvart. Aö velja 12 bestu handknatt- leiksmenn allra tíma er ekkert vandamál fyrir mig. Aö vtsu datt mér í hug fjöldi annarra góöra leikmanna, sem ekki eru á þeim lista sem ég valdi. Sá mælikvarði sem ég haföi til hliösjónar þegar ég stillti upp þessu heimsliði minu var hvort aö þeir leikmenn, sem til greina komu, höfðu tekið þátt í Olympíu- leikum eöa heimsmeistarakeppni og náö þar árangri. Aö taka þátt í þessum tveimur keppnum er mesta upplifun hvers handknatt- leiksmanns. Leikmenn í þessum tveimur keppnum, OL og HM, eru undir meiri pressu frá fjölmiölum og áhorfendum en á öörum mót- um. Aö vísu eru Evrópukeppnir fé- lagsliöa athyglisverðir viöburöir fyrir hvern handknattleiksmann, en eins og áöur segir jafnast ekkert á viö OL og HM. Ég hef veriö þeirrar heppni að- njótandi að þjálfa bæöi OL- meistara og heimsmeistara og því er ekkert skrítiö aö einmitt 6 þeirra leikmanna, sem á listanum eru, hafa æft og leikiö undir minni stjórn. Um þessa leikmenn ætti ég einnig aö vera dómbær. Landa minn, Júgóslavann Hrovje Horvath, setti ég í fyrsta sæti. Hann er sá leikmaöur sem geröi okkur mögulegt aö vinna OL 1972. Yfirsýn hans á vellinum hreif mig alltaf jafn mikið. Horvath var miöjuleikmaöur, stjórnandi leiks og hann gat allt sem einn þjálfari getur óskaö sér af einum leik- manni — leikið aöra fria, hann gat sjálfur skotiö nákvæmt og fast, var mjög hreyfanlegur og gat sett í gang flóknustu leikfléttur og alltaf gekk spilið upp undir hans stjórn á miðjunni. Mest mat ég þó hæfni hans í aö leika aöra uppi. Hann geröi aöra leikmenn að stjörnum. Það sem Hrovje Horvath geröi fyrir handknattleikinn er einfaldlega ekki hægt aö leika eftir honum. Hann var einstæöur leikmaöur. Sá sem næst heföi komiö og komst aö leika eftir snilli Horvaths væri Joachim Deckarm. Allir þekkja örlög hans. Því miöur var ferill hans alltof stuttur. Joachim Deckarm var á sínum tíma, og þaö hef ég margítrekaö, besti hand- knattleiksmaöur veraldar. Enginn hefur komiö í hans staö. Eins er ég fullviss um, aö ef hann heföi getaö leikiö lengur þá heföi hann eflaust oröið í fyrsta sæti hjá mér. Ef aö hans hefði notiö viö á HM á þessu ári heföum viö örugglega ekki lent í 7unda sæti. Joachim var mikill persónuleiki á vellinum og var einn af þeim sem einn gat tekiö af skar- iö og gert út um leiki. Hann vissi alltaf hvort hann átti að skjóta sjálfur á markið eöa senda á meö- spilara sinn, og þetta er hæfileiki sem alltof fáir leikmenn hafa. Þeg- ar hann var inni á gat maður veriö rólegur á bekknum. Hann fram- kvæmdi alltaf inni á vellinum, þaö sem áöur haföi veriö um talaö á töflufundum. Heimsmeistaratitill- inn 1978 var ekki hvaö síst honum aö þakka. j þriöja og fjóröa sæti set ég markveröina Manfred Hoffmann og Abas Arslanagic og i níunda sæti enn einn markvöröinn. Austur-Þjóöverjann Wieland Schmidt frá Magdeburg. Án frá- bærra markvaröa nær ekkert lið langt og meö því aö hafa jafn marga markveröi eins ofarlega á listanum og raun ber vitni undir- strika ég þessa staöreynd. Ég lék sjálfur sem markvörður á sínum tíma og veit því manna best aö þeir eru einu leikmennirnir í hand- boltaliöi sem verða aö treysta al- gjörlega á sjálfa sig, einangraöir frá öörum leikmönnum. Eflaust spyrja margir handbolta- áhugamenn, af hverju nafn eins og Hansi Schmidt, Gummersbach, sé ekki á þessum lista. Mér þykir þaö leitt, en i mínum augum er Hansi ekki einn af 12 bestu leikmönnum heimsins. Það er alþekkt aö okkur gekk ekkert of vel að lynda saman, en persónulegum erjum vil ég þó halda fyrir utan þetta val. Hansi var sennilega sá leikmaöur, sem átti flesta þá eiginleika sem prýöa góö- an handknattleiksmann; kraft, tækni og gáfur, eins og þaö pass- aöi honum. Aftur á móti komust þau lið sem hann lék meö, rúm- enska landsliöið og þaö vestur- þýska, ekki langt í þeim keppnum sem máli skipta, þ.e.a.s. OL og HM. Aö vísu var ferill Hansa glæsi- legur með Gummersbach, en með liöinu vann hann fjölmarga Evr- Telja veröur Vlado Stenzel meöal þeirra þjélfara sem bast- um árangri hafa náö í handknatt- ' leik. Hann geröi Vestur-Þjóöverja aö heimsmeisturum 1978 í Kaup- mannahöfn og 1972 geröi hann Júgóslava að Olympíumeisturum. ópumeistaratitla, en þaö er einfaldlega ekki nægjanlegt fyrir mig. Hann telst því ekki til þeirra allra bestu. Margir aörir leikmenn komu auövitaö til greina, en þeir voru þá kannski annaö hvort góöir sóknarmenn eöa varnarmenn. T.d. er Heiner Brand sennilega einn besti varnarmaöur heimsins. Einn- ig mætti nefna Vestur-Þjóöverjann Horst Spengler, sem náöi aö vera á toppi bæöi á OL 1976, þegar viö lentum í fjóröa sæti, og aftur þegar viö uröum heimsmeistarar 1978 í Kaupmannahöfn. Handknaltlelkur v ^ • Stenzel aö stjórna V-Þýskalandi I leik gegn íslandi. En Stenzel kom meö landsliðinu til fslands 1976 og varö að sætta sig viö aö tapa í tvígang fyrir sterku (slensku liöi. Stenzel velur 12 bestu handknattleiksmenn sögunnar Eftirtaldír leikmenn eru í liöinu sem Stenzel valdi fyrir SPORT lllustrierte, og stutt umsögn um hvern leikmann fylgir með. NR. 1 Nr. 1. Hrovje Horvath, (fæddur 1946). Hann lék í Júgoslavíu fyrir Partizan Bjelovar. Lék 231 lands- leik og skoraöi 621 mark í þessum leikjum. Hann var einn af Olympíu- meisturum Júgóslava 1972. Horvath var lykilleikmaöur og stjórnandi liösins á leikvelli og án hans heföu þeir sennilega ekki orðiö Olympíumeistarar. Hann geröi miklar kröfur til sjálfs sín, enda afburöa vel gefinn. Hann er hæstaréttarlögmaöur að mennt og hjá honum gilti þaö aö ef hann geröi mistök i sókn bætti hann þaö upp í varnarleiknum. Hann leikur enn í dag meö vestur-þýska liöinu Schwabing frá Miinchen í Bundes- ligunni. NR. 2 Nr. 2. Joachim Deckarm, (fæddur 1954). Hann lék samtals 104 landsleiki fyrir Vestur-Þjóö- verja. Hann varö heimsmeistari 1978 en 30. mars 1979 átti hiö hörmulega slys sér staö í Tatab- anya í Ungverjalandi þar sem höf- uö hans skall í gólfiö eftir samstuö viö markvörö ungverska liösins. Eftir 131 dag komst Joachim loks til meðvitundar og nú er hann ör- yrki og dvelst á endurhæfingar- stöö í Langensteinbach. Stofnaöur hefur veriö sjóöur um Joachim Deckarm sem hefur safnaö V4 millj- ón marka og happadrætti veröur einnig stofnaö til styrktar honum. NR. 3 Nr. 3. Manfred Hofmann (árgerö 1948) lék í kringum 1100 leiki fyrir liö sitt, Grosswallstadt. Hann lék 110 landsleiki fyrir Vestur-Þýska- land og enginn markvöröur í V-Þýskalandi hefur til þessa leikiö jafn marga leiki. Hann var einn af heimsmeisturunum 1978. Enginn gleymir frammistööu hans þann 6. mars 1976 klukkan 18.43 í Karl- Marx Stadt, þegar hann varöi víta- kast aö loknum leiktíma með fæt- inum og tryggöi þar meö Vestur- Þjóöverjum farseöilinn á Olympíu- leikana 1976 á kostnaö erkióvin- anna, Austur-Þjóöverja. Nr. 4. Abas Arslaganic (fæddur 1954) var einn af Olympíumeistur- um Júgóslava í Múnchen 1972. íþróttakennarinn og blaðamaöur- inn Arslaganic lék alls 125 lands- leiki. Hann lék og meö Banja Luca og auk þess eitt tímabil meö „is- lendingaliðinu" Nettelstedt. Hann hefur einnig náö feikigóöum árangri sem þjálfari, en hann þjálf- aöi júgóslavneska unglingalands- liðið sem varö heimsmeistari í Portúgal á síöasta ári. Hann sló fyrst verulega í gegn i heims- meistarakeppninni 1970 í Frakk- landi þegar hann geröi sér lítiö fyrir og varöi 7 vítaköst þegar Júgóslavar tryggöu sér bronsverö- launin — síðasta vítakastiö varöi hann aö vísu meö höfðinu! NR. 5 Nr. 5. Miljan Lazarevic (árgang- ur 1944) var stjarna júgoslavneska landsliösins sem varö Olympíu- meistari 1972. Lék lengst af meö Rauðu stjörnunni í Belgrad og lék alls 88 landsleiki. Eftir Olympíu- leikana fór hann síöan til Nettel- stedt, sem þá lék í 5. deild, vann sig meö þeim upp í Bundesliguna, og varö síðan Evrópumeistari meö liöinu og þjálfar þá í dag. Einnig notaði hann tímann vel i Vestur- Þýskalandi og læröi til verkfræö- ings. Lazarevic var alltaf iöinn á æfingum og skildi þaö aö hann yröi aö gera eitthvaö aukalega ef hann vildi veröa betri en aörir. Hann bætti tækni sína stórlega meö aukaæfingum og stökkkraftur hans var meö ólíkindum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.