Morgunblaðið - 26.10.1982, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.10.1982, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982 3 Pú þekkir sennilega til fleiri dauðsfalla en lœkninga af krabbameini SNÚUM ÞESSU VIÐ! Með bœttri starfsaðstöðu getur leitarstarf Krabbameinsfélagsins beinst að fleiri líffœrum en áður, og þjónað fleiri einstaklingum, konum og körlum. Næstkomandi laugardag verður tekið við framlögum landsmanna til þjóðarátaks gegn krabbameini. Ætlunin er að knúið verði dyra á hverju heimili í landinu þann dag. Alls munu 4000 sjálfboðaliðar starfa að söfnuninni. A laugardagskvöld verður talningarsjónvarp. Þar verður fylgst með söfnunartölum úr öllum landshlutum. Hönnun þessarar auglýsingar var gefin af ^ Auglýsingastofunni Örkinni, félaga í 51IA Sambandi íslenskra auglýsingastofa. Birting þessi er gefin af: felROí Ferðaskrifstofa Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Leikfangaverslun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.