Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 192 — 29. OKTÓBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ttölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund SDR (Sérstök dráttarréttindi) 27/10 ----------------------- 15,800 15,846 26,532 26,609 12,886 12,923 1,7572 1,7623 2,1780 2,1843 2,1271 2,1333 2,8644 2,8727 2,1889 2,1953 0,3196 0,3206 7,1737 7,1946 5,6937 5,7103 6,1846 6,2026 0,01082 0,01085 0,8805 0,8830 0,1740 0,1745 0,1348 0,1352 0,05699 0,05716 21,054 21,115 16,7796 16,8286 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 29 OKT. 1982 — TOLLGENGI í OKT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölak lira 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR (Sérstök dráttarréttindi) Sala gengi 17,436 14,596 29,270 26,607 14,215 12,656 1,9385 1,7475 2,4027 2,1437 2,3466 2,1226 3,1600 2,8579 2,4148 2,1920 0,3527 0,3197 7,9141 7,2678 6,2813 5,6922 6,8229 6,2040 0,01194 0,0108‘7 0,9713 0,8829 0,1920 0,1747 0,1487 0,1362 0,06288 0,05815 23,227 21,117 16,6474 ___________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. d. * * * * * * * 1). 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar . .. 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 6. Avisana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisrákningar: a. innstæður i dollurum....... b. innstæður í sterlingspundum. .. c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. d. innstasður i dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisítölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánakjaravísitala fyrir október- mánuö 1982 er 423 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir októbermánuö er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 0,0% 1,0% 19,0% 6,0% 7,0% 5,0% 8,0% Sjónvarp kl. 22.35: í beinu sambandi — fjölþætt dagskrá vegna landssöfnunar- innar „Þjóðarátak gegn krabbameini“ Hildur Hermóðsdóttir, stjórnandi þáttarinn Þá, nú og á næstunni, að ræða við Andrés Indriðason. Hljóðvarp kl. 16.20: Þá, nú og á næstunni — nýr þáttur fyrir börn og unglinga Á dagskrá sjónvarps kl. 22.35 er þáttur sem nefnist „í beinu sambandi", dagskrá í beinni út- sendingu vegna landssöfnunar- innar Þjóðarátak gegn krabba- meini sem fram fer þennan dag. Umsjónarmenn: Bryndís Schram og Árni Johnsen. Stjórnandi útsendingar: Valdi- mar Leifsson. Þessi sérstæði þáttur mun standa í u.þ.b. eina klukkustund og verður þar greint frá árangri af starfi þeirra 4—5.000 manna sem sjá um framkvæmd söfn- unarinnar um land allt. Birtar verða niðurstöðutölur úr kjör- dæmunum og borin saman hlut- föll peningagjafa á hvern íbúa. Meginhluti beinu útsendingar- innar verður þó efni af ýmsu tagi, sjónvarpsáhorfendum til skemmtunar. Um fimm tugir listamanna víða að af landinu flytja efnið, sumir þjóðkunnir fyrir list sína, aðrir lítt þekktir utan sinna heimahéraða. Þetta er í fyrsta skipti sem svo fjölþættur þáttur er sýndur í beinni útsendingu í sjónvarp- inu, en útvarpsráð gerði þá und- antekningu að veita Þjóðar- átaki gegn krabbameini aðgang að sjónvarpinu á lokaspretti landssöfnunarinnar. Allir sem koma við sögu þáttarins gefa vinnu sína, en auk þess sem niðurstöðutölur úr söfnuninni verða birtar, eins og áður sagði, munu söngvarar syngja, tónlist- armenn leika á hljóðfæri, kór mætir til leiks, eftirhermur, gamanvísnasöngvarar og hag- yrðingar leika listir sínar og þjóðkunnur nikkari og listmál- ari koma í heimsókn. Sögðu stjórnendur þáttarins, að markmiðið væri að hafa sem léttastan blæ yfir þættingum. Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er nýr þáttur, Þá, nú og á næst- unni. Fjallað um sitt hvað af því sem er á boðstólunum til afþrey- ingar fyrir börn og unglinga. — í þessum fyrsta þætti ræði ég við Andrés Indriðason, sagði Hildur. — Auk þess verður sagt frá tveimur bókum hans, „Polli er ekkert blávatn", og „Viltu byrja með mér“, sem væntanleg er á markaðinn alveg á næst- unni. Hrím^rund — útvarp barnanna kl. 11.20: Ungir pennar, frétt vikunnar og símatími Jóuir Sólveiz iUlldórsdóttir Sverrir Cuðjóiiiwon Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er llrímgrund — útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. — Við verðum þrjú sem sjáum um þessa laugardagsþætti til skiptis, sagði Sólveig Halldórs- dóttir, — Sigríður Eyþórsdóttir, Sverrir Guðjónsson og ég. Ýmsir fastir liðir munu verða í öllum þáttunum, t.d. „Ungir pennar", þar sem flutt verður innsent efni frá hlustendum, svo sem sögur, Ijóð og frásagnir; „Frétt vikunn- ar“, sem hlustendur velja en fréttamenn hljóðvarpsins skýra; „Símatíminn", en á meðan út- sending þáttarins stendur yfir geta hlustendur hringt til okkar í síma 22582 og komið á framfæri þeim málum sem þeim liggja á hjarta; svörin koma svo í næsta þætti á eftir. Við vonumst til að hlustendur taki sem mestan þátt í þessu með okkur, bæði með því að senda okkur bréf og efni til flutnings og með því að hafa sam- band við okkur í símatímanum. Um fyrsta þáttinn sér Sigríður Eyþórsdóttir og er efni hans m.a.: Farið verður í heimsókn á Barna- spítala Hringsins og gáð að því hvernig er að liggja á spítala. Fjallað verður um svonefnd stríðsleikföng. Rætt verður við félaga í hljómsveitinni Tappi tík- arrass. Sameinuðu þjóðirnar verða kynntar í tilefni friðarviku samtakanna og Nína Björk Árna- dóttir les ljóð eftir Ara Gísla Bragason. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 30. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Bryndís Bragadótt- ir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.55 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin llmsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna- tansson. 13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 15.10 I dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson flytur þátt- inn. 17.00 Síðdegistónleikar Svjatoslav Rikhter leikur Pí- anósónötu nr. 13 í A-dúr eftir Franz Schubert/ Henryk Szer- yng og Arthur Rubinstein leika Fiðlusónötu nr. 9 i A-dúr op. 47 eftir I.udwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Lastaðu ei laxinn". Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt af Oddi lækni Hjaltalín. b. Kvæðamannafélag Hafnar- fjarðar kveður rímur. c. „Feigð í fjósbás“. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flyt- ur. d. Karlakór Reykjavíkur syng- ur lög eftir Emil Thoroddscn. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. Guðrún Kristinsdóttir og félag- ar úr Sinfóníuhljómsveit Is- lands leika. 21.30 Gamlar plötur og góðir tón- ar Haraldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt. (RÚVAK.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (4). 23.00 Laugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 30. október 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Quij- ote. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Cat Ballou Bandarískur vestri frá 1965. Leikstjóri: Elliott Silverstein. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lee Marvin, Michael Callan og Dwayne Hickman. I»egar Catherine Ballou kemur heim úr kvennaskóla kemst hún að þvi að fjárplógsmenn nokkrir vinna að því leynt og Ijóst að hrekja föður hennar af eignarjörð hans. Cat ræður til sín landskunna skammbyssu- skyttu og snýr vörn í sókn. I»ýðandi KrLstmann Eiðsson. 22.35 Þjóðarátak gegn krabba- meini — Talning Dagskrá í beinni útsendingu vegna landssöfnunar Landsráðs gegn krabbameini sem fer fram þennan dag. Birt verða úrslit söfnunar um land allt, auk þess sem von er á mörgum, góðum gestum, sem leggja sitt af mörk- um til þáttarins. 23.30 Óhreinir englar Endursýning (Angels with Dirty Faces) Bandarísk biómynd frá árinu 1938. Leikstjóri Michael Curtiz. Aðalhlutverk: James Cagney, Pat O’Brien og Humprey Bog- art. Tveir götustrákar úr fátækra- hverfi í New York bindast vin- áttuböndum sem ckki rofna þótt annar verði glæpamaður að atvinnu en hinn prestur. Þýð- andi Heba Júlíusdóttir. Myndin var áður sýnd i Sjón- varpinu i janúar 1974. 01.05 Dagskrárlok,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.