Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 Kosningar á Spáni J aftiaðarmenn fagna úrslitum kosninganna Skiptir miklu máli fyrir alla Evrópu, segir Willy Brandt Bunn, l**rís og Kóm, 29. oklóbcr. Al*. LKIDTÍKIAR jafnaðarmanna hvarvctna í Vcstur-Kvrópu fögnuóu í dag kosn- ingasigri spánskra jafnaóarmanna. Willy Brandt, förmaAur jafnaónrmanna- flokksins í Vcstur-I'ýzkalandi og Alþjóóasamhands jafnaóarmanna scndi í dag Kciipc Gonzalcz og flokki hans hcillaóskir vegna sigurs þcirra, sem Brandt sagói, aó skipti „miklu máli fyrir Kvrópu í heild“. Brandt kvaó þaó von allra jafnaóarmanna scm annarra í Vcstur-I’ýzkalandi, að Spánn yrói lýóra-ðisríki i framtíðinni og að úrslit kosninganna nú sýndu „mikinn árang- ur“ á þcirri lció. Óhugaður — Manuel Fraga, leiðtogi hægri manna, viðurkennir sigur jafnaó- armanna, eftir að úrslit þingkosninganna voru kunn. Á vinstri myndinni sést hann með plástur eftir skeli sem hann hlaut, er hann rakst á Ijósmyndara. A hægri myndinni má sjá, hvar hann þurrkar blóð af enni sér eftir óhappið. Sem formaður Alþjóðasam- bands jafnaðarmanna he/ur Brandt hvað eftir annað hitt Gonzalez i>ersónulega á undan- förnum árum og stundum falið honum verkefni á vegum sam- handsins t.d. í Suður-Ameríku og einnig í íran, er gísladeilan við Bandaríkjamenn stóð þar yfir. Evan G. Galbraith, sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi, sagði í sjónvarpsviðtali í gær, að kosn- ingasigur jafnaðarmanna á Spáni væri Bandaríkjamönnum ekki áhyggjuefni. Gonzalez væri ekki kommúnisti heldur stuðningsmað- ur frelsis og mannréttinda og kvaðst Galbraith sannfærður um, að Spánn vrði áfram aðildarríki NATO. Af hálfu bandaríska utanríkis- ráðuneytisins var í dag ennfremur látin í ljós sú skoðun, að Banda- ríkin og Spánn eigi eftir að eiga saman góða samvinnu í framtíð- inni. Var á það bent, að spánskir jafnaðarmenn hafi haldið fram hófsamri stefnu og gagnrýnt inn- rás Sovétmanna í Afganistan og setningu herlaga í Póllantíi. Enn- fremur var á það bent, að Gonzal- ez hefði lagt á það áherzlu, að Spánn héldi áfram tengslin við Bandaríkin í öryggismálum. Spánn varð 16. aðildarríki Atl- antshafsbandalagsins sl. vor og naut þar mikils stuðnings Banda- ríkjamanna. Gonzalez hefur sagt, að hann vilji leggja ákvörðunina um aðild að NATO undir þjóðar- atkvæði, en af hálfu bandaríska utanríkisráðuneytisins var því haldið fram í dag, að Gonzalez hefði aldrei lagt forgangsáherzlu á það málefni. Verdur til þess að treysta lýðræðiA Italskir stjórnmálamenn allt frá vinstri til hægri fögnuðu kosn- ingasigri jafnaðarmanna á Spáni í dag. Giovanni Spadolini forsætis- ráðherra, sem er úr ítalska iýð- veldisflokknum, sendi Gonzalez heillaóskaskeyti, þar sem sagt var, að úrslit kosninganna yrðu til þess að treysta lýðræði á Spáni. Af hálfu leiðtoga kristilegra demó- krata á Italíu.sem er stærsti flokkur landsins, var farið varlega í sakirnar og sagt, að flokkurinn vonaði, að hin nýja stjórn jafn- aðarmanna á Spáni myndi ekki ganga svo langt að segja Spán úr NATO. Lionel Jospin, ritari franska jafnaðarmannaflokksins, fagnaði í dag „sögulegum sigri jafnaðar- manna á Spáni, er væri sönnun þess, að stjórnarskrá landsins reyndist vel“. Hann sagði enn- fremur, að þarna væri um að ræða árangur langrar baráttu.sem sýndi vilja spönsku þjóðarinnar til þess að trúa nýrri kynslóð stjórnmálamanna fyrir framtíð lands síns. Kaare Willoch, forsætisráð- herra Noregs og leiðtogi Hægri flokksins þar í landi sagði í gær, að hin „afdráttarlausu úrslit spönsku þingkosninganna myndu útiloka allar hugmyndir um valdarán þar í landi". Sagði Will- och ennfremur, að norska stjórnin myndi leggja allt kapp á góða samvinnu við Spán í framtíðinni. Andreas Papandreou, forsætis- ráðherra Grikklands og leiðtogi jafnaðarmanna þar, hefur sent Gonzales heillaóskakveðjur vegna hins „mikla sigurs" hans í kosn- ingunum. Þar sagði m.a.: — Við erum djúpt snortin yfir hinum mikla sigri ykkar og erum sann- færð um, að stjórn jafnaðarmanna á Spáni á eftir að verða vígi lýð- ræðislegra stjórnarhátta. Sovézka fréttastofan, TASS, skýrði svo frá í gær, að jafnað- armenn hefðu unnið mjög „sann- færandi sigur" í kosningunum á Spáni. Hins var ekki skýrt frá fylgistapi kommúnista, en þeir töpuðu 18 þingsætum og fengu að- eins 5 menn kjörna nú og 3,5% atkvæða. Tass sagði aðeins, að kommúnistaflokkur Spánar myndi eiga 5 fulltrúa á þingi í framtíðinni. Forsætis- og innanríkis- ráðherrar féllu báðir Madrirí, 29. októbrr. Al’. MAKGIK kunnir stjórnmálamenn á Spáni máttu líóa fyrir það hve gcngi Mióflokka.sambandsins (UGD) var lítió í þingkosningunum nú. Kinn þcirra var Jose Maria de Arcilza, núverandi förseti Kvrópu- ráðsins. Hann bauó sig fram I Baskahéruðum Spánar og féll í kosningunum nú. Landelino La- villa, leiótogi UCD, var eini fram- bjóóandi flokksins í Madrid, sem náói kosningu. Leopoldo Calvo Sotelo, fráfarandi forsætisráó- herra, og Juan Jose Koson, fráfar- andi innanríkisráóherra, voru báó- ir i framboði fyrir UCD í Madrid, en hvorugur náói nú kjöri. UCD fékk aðcins 11 þingmcnn kjörna i kosningunum nú, en 168 í kosning- unum 1979. Landelino Lavilla, leiótogi UCD, var eini frambjóóandi flokks síns scm náði kjöri i Madrid. V erkamannaflokk urinn vann naumt í aukakosningum lKind»n, 29. október. Al*. Verndartollar í EBE gagnrýndir ('ork, 29. október. AI*. FRANS ANDRIESSEN, einn helzti tiilsmaóur Efnahagsbandalags Evrópu í vióskiptamálum, sagði í dag aó rukin tilhnciging til opinberra afskipta af vióskipta- og athafnalífi, svo og auknir verndartollar, stofnuðu hinum sam- eiginlega markaði bandalagsríkjanna í stórhættu. Vcrkamannaflokkurinn vann nauman sigur í aukakosningum í Peckham-kjördæmi í London og Northfield í Birmingham. Frambjóó- cndur Vcrkamannaflokksins töldu aó þntt sigrar væru naumir í báóum kjördæmum, væri þetta þó verulegt áfall fyrir íhaldsflokkinn. Nýi sósíal- dcmókrataflokkurinn virtist hafa r Utrýma smit- kvillum ll. lsinki 29. oklóber. AP. FINNSKA heilbrigðismálaeftirlitió er um þessar mundir að hcfja herferó gcgn þremur vel þckktum og að sama skapi hvimlcióum barnasjúkdómum. Kr hcr um mislinga, hcttusótt og kúa- bólu að ræða. 3.000 finnsk börn fá cinn eóa fleiri af sjúkdómum þcssum á ári hverju. Heilbrigðisyfirvöldin finnsku ðyRRjast útrýma umræddum kvill- um á næstu tíu árum, en notað verð- ur bóluefni sem heitir MPR og er nýtt af nálinni. Hefur það verið not- að i Bandaríkjunum og Svíþjóð með góðum árangri. drcgið atkvæói í svipuðum mæli frá báóum stóru flokkunum. Peckham hcfur vcrið öruggt vígi Verkamanna- flokksins í 60 ár, en nú var talið mjótt á munum, sem og reyndist nióurstaðan. í Northfield í Birmingham hef- ur Ihaldsflokkurinn lengst af fengið meirihluta. í Northfield er atvinnuleysi mjög mikið og hefur a”kizt síðan stjórn íhaldsflokks- ns komst til valda, en þrátt fyrir það fékk frambjóðandi Verka- mannaflokksins, John Spellar, að- eins 289 atkvæðum fleira en Roger Gale, frambjóðandi íhaldsflokks- ins. í kosningunum 1979 vann íhaldsflokkurinn í Northfield í fyrsta skipti í áraraðir. Talsmaður íhaldsflokksins sagði, að úrslitin væru vonbrigði, en hins væri að gæta, að sigurinn gæti ekki verið knappari. Talsm- enn Sósíaldemókrataflokksins nýja sögðu, að árangur þeirra væri siðferðilegur sigur þótt hvorki tækist að ýta úr sessi fram- bjóðendum Verkamannaflokksins né Ihaldsflokksins. Veður víða um heim Akureyri 1 alskýlaó Amftterdam 14 heiðsklrt Aþena 19 skýjað Barceiona 21 heiðsklrt Berlín 13 aólsMn Briiftsel 17 heiðsklrt Chicago 21 rignittg Dytlinni 12 skýjað Feneyiar 18 skýjað Frankturt 15 heiðskirt Fmreyjar 10 rjgnmg Gent 13 skýjað Helsinki 10 skýjað Hong Kong 28 heiðskM Jóhannesarborg 22 rignmg Kairo 30 heióskirt Kaupmannahötn 10 teiðskfrt Las Paimas 28 heiöskfrt Ussabon 22 heíðskfrt London 15 skýjað Los Angekra 25 heiðskfr* Majorka 20 þokumóða Malaga 20 lóttskýjað Madrtd 20 heiðskfr4 Miami 25 skýjeð Moskva 8 skýjað Nýja Delhi 27 skýjað New Vork 19 heiðskirt Osló 8 hefðskfrt París 14 skýjað Peking 18 skýiað Perth 20 heíðskfrt Reykjavót 4 úrkoma f gr. Rio de Janeiro 32 rigning Þótt Andriessen hafi beint máli sínu til allra ríkjanna tíu, dylst engum að hann hafi fyrst og fremst beint skeytum sínum að Frökkum. Gekk hann meir að segja það langt að nefna Frakk- land sérstaklega á nafn í ræðu sinni á fundi írska verzlunarráðs- ins. Andriessen sagði að árlega væru settir verndartollar eða ir.n- flutningshömlur í einstökum bandalagsríkjum. Það væri fvrst og fremst gert til að draga úr inn- flutningi frá ríkjum utan EBE, en reyndin hefði orðið sú að það hefði einnig bitnað beint á ríkjum EBE. „Það eru engin takmörk fyrir hugm.vndafluginu í þessum efn- um,“ sagði Andriessen. Hann sagði eitt nýjasta dæmi um höft af þessu tagi þá ákvörðun Frakka að heimta að allar vörur væru merkt- ar framleiðslulandi, og með vöru- lýsingu á frönsku. Þá sagði Andriessen að önnur stórhættuleg þróun væri aukin þjóðnýting fyrirtækja, kaup hins opinbera á hlutabréfum eða óhóf- leg styrkveiting, sem væri til þess eins fallin að kippa undirstöðun- um undan iðnaði og öðru atvinnu- lifi. Loks sagði Andriessen aukin umsvif hins opinbera vera dæmi um hættulega þróun fyrir banda- lagið. Þegar á heildina er litið nema opinber útgjöld 50% af þjóð- artekjunum, en í Benelux-löndun- um er það hlutfall að nálgast 60%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.