Morgunblaðið - 30.10.1982, Síða 42

Morgunblaðið - 30.10.1982, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 ISLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn 9. og 10. sýning í dag laugardag. Uppselt. 11. sýning sunnudag. Uppselt. 12. sýning mánudag kl. 17.30. 13. sýning miövikudag kl. 17.30. Töfrafiautan eftir W.A. Mozart 3. sýning sunnudag 31. okt. kl. 20. Miöasalan er opin frá kl. 15—20. Sími 11475. RNARIiÓLL VEITINGAIIÚS A horni llverfisgölu og Ingólfssirælis. s IHHJ3 NEMENDA LEIKHUSIÐ LPIKUSTABSKÖU ISIANDS LINDARBÆ sm 21971 Prestsfólkið 7. sýning sunnudag kl. 20.30. 8. sýning mánudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá 5—7. Salnum lokaö eftir aö sýning hefst. ALÞÝÐU- Hafnarbíó Súrmjólk með sultu 25. sýn. sunnudag kl. 15.00. Bananar þriöjudag og miövikudag kl. 20.30. LEIKHÚSIÐ Miöasala laugardag og sunnu- dag frá kl. 13—15, aöra sýn- ingardaga frá kl. 18.00—20.30. Sími 16444. &ÆJARBÍP v" Sími 50184 Meö botninn úr buxunum Bráöskemmtileg amerísk gaman- mynd. Aöalhlutverk Ryan O’Noil. Sýnd kl. 5. Sími50249 í helgreipum (High lce) Afar spennandi mynd um fjallgöngu- fólk og fífldjarfar björgunartilraunir. Þrátt fyrir slys og náttúruhamfarir er björgunarstarfinu haldiö áfram og menn berjast upp á lif og dauöa. Aöalhlutverk: David jansen. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Hellisbúinn (Caveman) Frábær ný grínmynd meö Ringo Starr i aöalhlutverki. sem lýsir þeim tíma þegar allir voru aö leita aö eldi, uppfinningasamir menn bjuggu i hellum, kvenfólk var kvenfólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á stærð viö fugla. Leikstjóran- um Carl Gottlieb hefur hér tekist aö gera eina bestu gamanmynd síöari ára og allir hljóta aö hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á aigjöru steinaldarstigi. Aöalhlutverk: Ringo Starr og aula- báröaættbálkurinn, Barbara Bach og óvinaættbálkurinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síöuatu aýningar. A-salur Absence of Malice falenskur texti. Ný, amerísk úrvalskvikmynd í litum. Aö margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskarsverölauna. Leik- stjórinn Sydney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sina. Aöalhlut- verk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11. Hækkaö verö. Löggan bregður á leik Sýnd kl. 3. B-salur STRIPES Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Síóustu sýningar. Venjulegt fólk Tilnefnd til 11 óskarsverölauna. „Ég vona. aö þessi mynd hafi eltthvaö aö segja foreldrum. Ég vona aö þelm veröi Ijóst að þau eiga aö hlusta á hvaö börn þeirra vilja segja." Robert Redford, leikstjóri. Aöalhlutverk: Donald Sutherland, Mary Tyler Moore, Timothy Hutton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Pnnfitla KÍÓBÆR Undrahundurinn Jlndv Ularhols Trankcnsrcin Ummæli erlendra stórblaöa: sýndur í nýrri gerö þrívíddar, þrídýpt. Bráöfyndin amerísk gamanmynd eft- ir Hanna og Barbara, höfunda Fred Flintstone. ialenskur taxti. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ný þrívíddarmynd, framleidd af Carlo Ponti, stórmyndin: Tvimælalaust sterkasta og vandaö- asta hrollvekjan fram aö þessu. Newsweek. Sannarlega sú besta og áhrifa- mesta í bænum í dag. S.Þ.J. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Óður ástarinnar aýnd í nýrri garö þrívíddar, þridýpt 1 Endursýnd kl. 11.15. ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Víófraeg atórmynd: Blóóhiti BODY HEATx Sýnlahom af blaöaummælum um þessa frábæru kvlkmynd: Þetta ar alvag prýöilegur, atemmningsþrunginn þriller, iö- endi af erótík, atigmagnaóri spennu ... Afbragðsvel lariö meö margnotaö efni, og leikarar eru sem sniönir í hlutverkin ... Helgarpösturinn 22/10 Kasdan ar lipur og oft bráðsnjail penni og „plottíð “ I BLÓDHITA er illkvíttnislega kænskulagt. Flókinn söguþráóurinn vafst aldrei fyrir áhorfandanum ... Morgunbl. 23/10 Sérlega góöur leikur William Hurt í aöalhlutverkinu gerir Ned Rscine trúveröugan gallagrip ... Kathleen Turner er einnig sannfærandi sem flagö undir fögru skinni... Þaö fsr akki á milli mála, aö BLÓÐHITI er ein beata frumraun kvikmyndaleik- stjóra til þeasa ... Tfminn 21/10 ENGINN SEM HEFUR ÁHUGA Á AD SJÁ VIRKILEGA GÓDA OG VEL LEIKNA KVIKMYND LÆTUR ÞESSA MYND ÓSÉDA. fsl. texli. Bönnuó innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. SfDASTA SINN. LEIKFÉIAG REYKJAVÍKIJR SÍM116620 SKILNAÐUR i kvöld uppselt. miðvikudag kl. 20.30. ÍRLANDSKORTIÐ 5. sýn. sunnudaq kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Gr»n kort gilda. 7. sýn. föstudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. JÓI fimmtudag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM Miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. Lúðrarnir þagna Frábær, ný, bandarísk mynd frá Fox um unglinga í herskóla, trú þeirra á heiöur, hugrekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtió skólans, er hefur starfað óbreyttur í nærfellt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gerö eftir metsölubókinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Beckar. Aóalhlut- verk: Gaorga C. Scott, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bonnuö innan 14 ára. Hækkaö varö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. L^VUGARAS Símsvari 32075 Farðu í rass og rófu Ný. eldfjörug og spennandi banda- rísk gamanmynd um Dolan karlgrey- iö sem allir eru á eftir, Matían, lög- reglan og kona hans fyrrverandi. lal. texti. Aðalhlutverk: Bruce Daviaon, Susan George og Tony Francioaa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vinaamlega notiö bilaatæöi bfóaina viö Kleppsveg. Í/ÞJÓBLEIKHÚSIfl GARÐVEISLA í kvöld kl. 20 GOSI sunnudag kl. 14 Tv»r sýningar eftir HJÁLPARKOKKARNIR 2. sýn. sunnudag kl. 20 3. sýn. miðvikudag kl. 20 Litla sviðið: TVÍLEIKUR þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Áskriftarshninn er 83033 Frama- draumar Bráðskemmtileg og vel gerð ný áströlsk lit- mynd, um unga fram- sækna konu, drauma hennar og vandamál, meö Judy Davis, Sam Neill. Leikstjóri: Gill Armstrong. íslenskur texfi. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÁSINN ER HÆSTUR Hörkuspennandi bandariskur „vestri", eins og þeir gerast bestir, i litum og Panavision meö Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer. Bönnuö innan 14 ára. ialenakur taxtí. Sýnd kl. 3.05, 5.20,9 og 11.15. Fiðrildið Spennandi og vel gerö ný bandarísk litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir James M. Cain, meö Pia Zadora, Stacy Keach, Ora- on Welles. Leikstj.: Mari Cimber. Sýnd kl. 9 og 11.5. Rokk í Frakk- landi Nýja franska rokklfn- an. Frönsk litmynd tekin á rokkhátiö i Lion, meö helstu rokkhljómsveitum Frakklands. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Bráöskemmtileg, spennandi og fjörug ný bandarisk lit- mynd, svellandi diskódans og barátta viö glæframenn. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.