Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 ■wHSvipmyndir frá landsleiknum á Spáni Ellert B. Schram: „Stoltur af strákunum" Ég er stoltur af strákunum. Þad er í raun stórkostlegt að minnsta knattspyrnuþjóó í heimi geti sent tvö lið samtímis til Spánar í Evr- ópukeppni í knattspyrnu og náö jafn góðum úrslitum og raun ber vitni. Spánverjar eru stórveldi í knattspyrnu og árangur okkar því mjög góöur. Með smá heppni hefðum við hæglega getað náö jafntefli í báðum leikjunum, sagöi formaður KSÍ, Ellert B. Schram, eftir landsleikinn á Spáni. Þess má geta til gamans aö spönsku leikmennirnir fengu 500 þúsund peseta, eöa 37 þúsund ís- lenskar krónur, fyrir að sigra í leiknum á miövikudag. íslensku leikmennirnir fengu hinsvegar 500 krónur í dagpeninga fyrir alla feröina. Þeir taka á sig umtalsvert vínnutap og leggja mikið á sig og uppskera eingöngu ánægjuna, af því að leika knattspyrnu. ad SOÖ • Arnór í baráttu um boltann við Camacho og hafði betur. Hörkukeppni Kambahlaupi i HÖRKUKEPPNI var í Kamba- boðhlaupinu, sem haldiö var um síðustu helgi. Hlaupið fór nú fram tíunda árið í röð. Eins og svo oft áður voru veðurguðirnir eigi hliðhollir hlaupurunum og var því gerö sú breyting, aö fyrsti sprett- ur hófst nálægt Þrengslum, þar sem annar kafli hefur byrjaö hingað til. Sex sveitir mættu til leiks og stóðu sig meö sóma. Fyrst í mark var blönduð sveit, skipuö nokkrum af fremstu langhlaupurum landsins og bandarískum hlaupara, sem stundar nám viö Hí. ÍR-sveitir komu næstar og var hörkukeppni lengst af á milli þeirra. Freistuöu ÍR-ingar þess aö eiga tvær fyrstu sveitir i mark meö því aö blanda sínum mönnum í tvær sveitir, en þaö gekk ekki upp. Llrslitin uröu annars þessi: 1. Blönduð sveit 2:24,50 klst. min. Einar Sigurðsson UBK 39:46 Sighvatur Dýri Guömundss. HVÍ 34:54 David Kester Bandar. 34:47 Gunnar Snorrason UBK 35:23 2. A-sveit IR 2:25,34 klst. Hafsteínn Óskarsson 41:03 Ágúst Ásgeirsson 35:43 Jóhann Heiðar Jóhannsson 35:05 Sleinar Friðgeírsson 33:43 3. G-sveit ÍR 2:28,00 klst. Guðmundur Ólafsson 44:39 Gunnar Páll Jóakimsson 33:05 Garðar Sigurðsson 34:04 Gunnar Birgísaon 36:12 4. A-sveit Armanns 2:33,23 klst. Guðmundur Gíslason Árni Kristjánsson Gunnar Kristjánsson Leiknir Jónsson 5. B-sveit ÍR 2:40,28 klst. Ársæll Benediktsson Sigurjón Andrésson Kristján Skúli Ásgetrsson Einar Heimisson 6. B-sveit Ármanns 2:46,27 klst. Jóhann Garöarsson Tómas Gestsson Stefán Stefánsson Þorsteinn Gunnarsson 41:55 37:41 37:27 36:20 42:44 37:40 40:30 39:34 47:31 44:28 40:10 36:18 boir okii mi Iinno „pcir cru iiii injund virui — sögðu spænsku blaðamennirnir um Pétur og Arnór — Þeir eru milljóna virði, sögöu spönsku blaðamennirnir eftir landsleikinn, um þá Arnór Guðjohnssen og Pétur Pétursson. En þeir léku báðir mjög vel og sýndu snilldartakta í leiknum. Eftir leikinn sagði Pétur aö hanri væri búinn að leika 10 leiki í röð með liði sínu Antwerpen og verið inná allan tímann. — Ég er óðum að finna mitt fyrra form og það á mjög vel við mig aö leika á miðjunni. Þetta er allt aö koma, sagöi Pétur. Arnór sagöist vera í mjög góðri æfingu um þessar mundir, en þó væri hann oröinn nokkuö þreyttur. Það heföi veriö leikiö mjög þótt Spánverjinn veitti Jóhannesi mikilvægar upplýsingar um spánska landsliðið í knattspyrnu — ÞÆR voru ómetanlegar upp- lýsingarnar sem ég fékk fyrir landsleikinn, frá Antonio. Það stóðst allt sem hann sagöi mér um spænsku leikmennina. Þetta geröi það að verkum að ég gat skipulagt leik okkar í samræmi viö hvernig þeir spiluöu. Antonio á þakkir skildar fyrir þá miklu að- stoð sem hann veitti okkur hér í hvívetna, sagöi Jóhannes Atlason eftir leikinn gegn Spáni. En hver skyldi hann nú vera þessi Antonio. Þaö er ungur Spánverji sem giftur er íslenskri stúlku og rekur veitingastaöinn Bleika fílinn í Torremolinos. Hann var túlkur fyrir íslenska hópinn á meðan dvaliö var á Spáni og veitti ómetanlega aöstoö og upplýsingar eins og áöur kom fram. — ÞR. undanfariö hjá Lokeren, bæöi i bikardeildinni og Evrópukeppn- inni. — En ég er alheill, laus viö öll meiðsli og þaö hefur mikiö aö segja. Þreytan hverfur, sagöi Arn- ór. Samningar þeirra Póturs og Arnórs renna út í vor hjá félögum þeirra, og því var ekki ónýtt aö sýna góöan leik gegn Spáni. Leiknum var sjónvarpaö beint og útsendarar knattspyrnufélaga fytgjast jafnan grannt meö svona leikjum. — ÞR. • Bosti leikmaður Spánverjanna var Juan José, en hann lék bakvörð. Joeé var mjög sókndjarfur í leiknum og hér aést hann skjóta að íslenska markinu. Viðar Halldórsson og Hafsteinn Geirsson fylgjast með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.