Morgunblaðið - 30.10.1982, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 30.10.1982, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 47 KSÍ vill endurráða Jóhannes sem landsliðsþjálfara Knattspyrnusamband fslands hefur boðiö Jóhannesi Atlasyni endurráðningu sem landsliös- þjálfara. Landsleikurinn á Spáni síðastliðinn miövikudag var síö- asti landsleikurinn sem Jóhannes stjórnaói en þá var samningur hans við KSÍ runninn út. Ellert B. Schram formaöur KSf þakkaói Jóhannesi og leikmönnum öllum eftir leikinn fyrir góöa frammi- stööu í landsleikjum sumarsins og sagöi að KSÍ heföi fullan hug á því að endurráöa Jóhannes sem hefði staðiö sig mjög vel í starfi sínu. Jóhannes sagöi vió Mbl. aö mjög líklega myndi hann taka til- boöi KSf og starfa áfram sem landsliðsþjálfari næsta ár. — ÞR. • Marteinn Geirsson landsliósfyrirliöi ásamt Jóhannesi Atlasyni landsliðsþjálfara. Marteinn lék sinn 67. landsleik gegn Spánverjum á mióvikudaginn. Ljó»m. Sigmundur. „Mér varð hreinlega illt er ég sá brotið í sjónvarpinu“ ÞAÐ vakti auðvitaó athygli í Þýskalandi er Pótur Ormslev meiddist í leiknum gegn frum í Dublin á dögunum. Var því slegið upp í blööum og fengum vió senda úrklippu þar sem birt er mynd af Pétri í hjólastól viö kom- una til DUsseldorf. Segir í greininni aö fram- kvæmdastjóri Dússeldorf, Werner Fassbender, hafi aö tilviljun kvelkt á hollenska sjónvarpinu, en þar var veriö aö sýna leikinn, og orðið vitni aö hinu hræöilega óhappi sem Pétur lenti í. Eins og islend- ingar hafa þegar séö var brotiö mjög gróft og er atvikinu lýst þannig í blaöinu: „41. mínúta Evr- ópuleiks frlands og islands: Meö fljúgandi tæklingu sparkar einn ir- anna í kviðinn á islendingnum Pétri Ormslev hjá Dusseldorf. Hann engist um á vellinum, öskrar af sársauka og missir nær meövit- und.“ Síöan er sagt frá þvi aö Pétri hafi verið ekiö í offorsi á sjúkrahús og um nóttina hafi hann svo veriö skorinn upp. Þeir félagarnir Atli og Pétur komu saman til Dússeldorf, og var Pétri ekiö í hjólastól eftir flugstöövarganginum. Hann var síöan lagöur inn á sjúkrahús, en Fassbender segir: „Pétur býr einn og hefur því engan heima til þess aö hugsa um sig. Hann er því best kominn hjá lækni liösins, en sá starfar á sjúkrahúsinu." Hann bæt- • Pétur Ormslev I hjólastólnum. ir viö: „Þetta var Ijótt brot. Mér varð hreinlega illt þegar ég sá þaö í sjónvarpinu.“ Verður HM ’86 í Bandaríkjunum? Nú er svo komið eins og marga hafði grunað aó Kólombíumenn hafa h»tt viö að halda heims- meistarakeppnina í knattspyrnu eftir fjögur ár. Löndin sem líkleg- ust þykja til aó halda keppnina eru nú Bandaríkin og Brasilía og skýrði talsmaöur FIFA nýverið frá því aó fyrrnefnd tvö lönd auk Kanada og Mexíkó hefðu öll sýnt áhuga á því. Hermann Neuberger, forseti v-þýska knattspyrnusambands- ins og líklegur yfirmaður skipu- lagsnefndar HM 1986 segir aö tíminn sé aö veröa naumur. „Við veröum aö ákveöa sem allra fyrst Brynjólfur Hilmarsson, milli- vegalengdahlauparinn úr ÚÍA, sem búsettur er í Svíþjóö, náöi stórgóðum árangri í 1.500 metra hlaupi, sem ekki hefur verið sagt frá. Brynjólfur hljóp á 3:47,74 mínút- um, og bætti sig því um rúmar tvær sekúndur frá í fyrra. Er þetta jafnframt fjóröi bezti árangur is- lendinga frá upphafi. Beztur er auðvitaö Jón Diðriksson UMSB, sem hljóp á 3:41,65 í sumar, Ágúst Ásgeirsson ÍR er í ööru sæti meö 3:45,47 áriö 1976 og þriöjl Svavar heitinn Markússon KR, sem hljóp á 3:47,1 á Ólympíuleikunum í Róm í hvaöa landi keppnin á aö fara fram, helst af öllu strax í nóvem- ber.“ Margir eru mjög hlynntir því aö keppnin verði haldin í Bandaríkj- unum, þ.á m. Enzo Bearzot, þjálf- ari heimsmeistara itala. „Þaö yröi vissulega frábært ef keppnin yröi í Bandaríkjunum, því mikið af ftölum býr þar og gæti stuðningur þeirra haft mikiö aö segja um hvort viö næöum aö verja titilinn eöur ei,“ segir Bearzot. Alþjóöa knattspyrnusambandiö setur mjög strangar kröfur í sam- bandi viö ýmislegt í því landi sem keppnin er haldin hverju sinni, og 1960, en þaö var islandsmet þar til Ágúst bætti um betur á Ólymþíu- leikunum 1976. Þessum glæsilega árangri náði, Brynjólfur Hilmarsson 23. ágúst, á sænska unglingameistaramótinu, sem haldið var í Sollentuna. Varö Brynjólfur i ööru sæti í hlaupinu, aöeins einu og hálfu sekúndubroti á eftir sigurvegaranum sem hljóp á 3:47,59. Þær fréttir berast af Brynjólfi aö hann æfi vel um þessar mundir og stefni á enn betri árangur á næsta ári. — ágás. kemur þaö væntanlega til meö aö ráöa úrslitum um keppnisstaö hvort löndin geti oröiö viö þeim kröfum. Fyrir skömmu var til aö mynda skrifaö um þaö í brasilískt dagblaö aö líkurnar á því aö HM yröi haldin þar í landi væru ekki miklar ef kröfurnar væru skoöaöar ofan í kjölinn, og ekki einn einasti völlur í öllu landinu uppfyllti þau skilyrði sem FIFA setti, ekki einu sinni Maracana — stærsti knatt- spyrnuvöllur í heimi, sem var sér- staklega byggöur fyrir HM 1950. Farið var fram á þaö viö Kól- ombíu aö byggöir yröu tveir leik- vangar sem tækju 80.000 áhorf- endur, ætlaöir fyrir oþnunarhátíö- ina og lokaleikina, auk annarra valla sem tækju 40.000 til 60.000 áhorfendur. Einnig var þess krafist aö komiö yröi upp fullkomnu járn- brautakerfi og nýtísku flugvöllum í þeim borgum er leikirnir færu fram. Sagöi forseti Kólombiu aö kröfur þessar væru algerlega hóf- lausar og ekki væri möguieiki fyrir landið aö standa í þessu. í könnuninni sem blaöiö gekkst fyrir og náöi til 13 valla í 8 borgum, kom m.a. í Ijós að á vellinum í Sao Paolo, stærstu borg Brasilíu, var aöeins einn sími. Þá fann blaöiö út aö á nýjum og glæsilegum leik- vangi í Sao Luis „væri ekki einu sinni heitt vatn í sturtunum," þrátt fyrir aö aöeins væru fimm mánuðir síðan völlurinn var reistur. Stórbæting hjá Brynjólfi • Tim Dwyer í baráttu um boltann undir körfunni. Hann átti góöan leik í gærkvöldi þrátt fyrir aö lenda snemma í villuvandræðum. Var kominn með 4 villur eftír aöeins 14 mínútur. Valsmenn töpuðu í Keflavík í gær KEFLVÍKINGAR sigruöu Vals- menn í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik í gærkvöldi meö 89 stig- um gegn 87, í gífurlegum barátt- uleik sem fram fór í Keflavík. Má með sanni segja aö liö ÍBK komi heldur betur á óvart í deildinni meö frábærri frammistööu sinni, en líðið kom upp úr 1. deild í fyrra. Það voru Valsmenn sem höföu frumkvæöiö í leiknum í gærkvöldi og hafði liöið yfir í hálfleik, 49—45. Valsmenn léku vel framan af og um miðjan fyrri hálfleik var staöan 36—29 þeim í hag. En Keflvíkingar sigu á og böröust af miklum krafti, og aðeins fjögur stig skildu liöin aö í hálfleik. Síöari hálfleikur var æsispenn- andi. Valsmenn náöu 10 stiga for- skoti snemma í hálfleiknum, 57—47, en ÍBK tókst aö minnka muninn og komast yfir um miðjan síöari hálfleik, 70—69. Var þaö í fyrsta skipti sem ÍBK komst yfir i leiknum. Þegar sex minútur voru eftir af leiknum var staöan 82—73 fyrir ÍBK, en Valsmenn geröu allt hvaö þeir gátu til aö sigra og kom- ust í 81—84 þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Síöustu mín- úturnar var allt á suöupunkti en ÍBK tókst aó halda forskoti sinu og sigra meó tveggja stiga mun. Bestu menn í liði ÍBK voru Tim Higgins, sem skoraöi 36 stig og tók mikinn fjölda frákasta, og Björn Skúlason sem átti afar góö- an leik. Hjá Val átti Torfi Magnús- son góöan leik svo og Tim Dwyer sem var stigahæstur Valsmanna meö 24 stig. Rikharöur var meö 23 stig. Nánar veröur sagt frá leiknum í íþróttablaöi Mbl. á þriójudag. — ÓT/ÞR. Iþróttir um helgina Blak um helgina ÍSLANDSMÓTIÐ { blaki hefst um helgina og veröur aö venju leikið í íþróttahúsi Hagaskólans. Fyrsti leikur mótsins er í dag og hefst hann kl. 14, þá leika í 1. deild kvenna liö ÍS og UBK. Strax aö þeim leik loknum, leika ÍS og UMSE í 1. deild karla og loks UBK í 2. deild karla. Á sunnudaginn eru einnig þrír leikir. Sá fyrsti er á milli Þróttar og Víkings í 1. deild kvenna, síö- an þróttur gegn UMSE f 1. deild karla og síðasti leikurinn á sunnudaginn er á milli Fram og Samhygöar í 2. deild karla. Leik- irnir á sunnudeginum hefjast kl. 13.30. Heldur rólegt veröur hjá íþróttafólki um helgina, hand- knattleiksmenn eru komnir í frí, nema aö sjálfsögðu landsliös- mennirnir okkar sem byrjaöir eru aö æfa af krafti saman og aöeins er einn leikur í úrvalsdeildinni. Fram og ÍR eigast viö á sunnu- daginn kl. 19.00 í Hagaskóla. Þá hefst íslandsmótið í blaki um helgina og er sagt frá því annars staöar á síöunni. Þó ekki sé mikiö um aö vera hjá fulloröna fólkinu veröur allt á fullu í yngri flokkunum í handbolta, en hjá þeim er á dagskrá fyrsta „túrn- eringin“ af fjórum í íslandsmótinu. Leikió verður víöa um land, en hér er um aö ræöa 2. og 3. flokk kvenna og 3. 4. og 5. flokk karla. Ef öll lið mæta til leiks, veröa alls leiknir 350 leikir um helgina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.