Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaöbera vantar í Reykjahverfi. Upplýsingar í síma 66951 og á afgreiðslunni í Rvík, sími 83033. Garðabær Blaöbera vantar í Blikanes. Upplýsingar í síma 44146. Meðferðarheimili einhverfra barna, Trönuhólum 1, Reykjavík óskar eftir aö ráða þroskaþjálfa eða fóstru 1. nóvember nk. Einnig veröa lausar þrjár stöður um áramót. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 79760. Félagsmálaráöuneytiö, 22. október 1982. ffl Laus staða Staöa forstöðumanns Menningarmiöstööv- arinnar viö Gerðuberg r Breiöholti III er laus til umsóknar. Menntun á sviði menningar- og félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af stjórnunarstörfum. Laun samkvæmt kjara- samningum borgarstarfsmanna. Umsóknar- eyöublöð ásamt starfslýsingu liggja frammi á skrifstofu /Eskulýðsráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11. Umsóknum skal skila aö Fri- kirkjuvegi 11 merktar: „Stjórn Menningar- miðstöövarinnar". Umsóknarfrestur er til 26. nóv. nk. Stjórn Menningarmiðstöðvarinnar við Gerðuberg. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277 Dagvistun barna óskar aö ráða: Fóstrur, þroskaþjálfa, kenn- ara eða starfsfólk meö aðra uppeldisfræði- lega menntun. Starfssviö: umönnun barna meö sérþarfir á dagheimilum og leikskólum. Uppl. í síma 27277 eöa 85911. Forstöðukona Ölfushreppur óskar aö ráöa forstöðukonu viö leikskólann í Þorlákshöfn. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 30. október nk. /Eskilegt aö viðkomandi geti byrjaö sem fyrst. Allar nánari uppl. veitir undirritaöur í síma 99-3800 og 99-3895. Sveitarstjóri Ölfushrepps. FJÖLBRAUTASkÓUNN BREIBHOm Fjölbrautarskólinn í Breiðholti Umsóknir um skólavist í Dagskóla FB á vor- önn 1983 skulu hafa borist skrifstofu skólans Austurbergi 5 fyrir 15. nóvember næstkom- andi. Nýjar umsóknir um Kvöldskóla FB (öldunga- deild) á vorönn 1983 skulu berast skrifstofu skólans fyrir sama tíma. Staöfesta skal fyrri umsóknir meö símskeyti eöa símtali viö skrifstofu FB, sími 75600. Skólameistari. Matsveinn óskast á MB Hafberg GK 377, sem er á togveiðum. Upplýsingar í síma 92—8098 og 92—8212. Mosfellssveit Blaðbera vantar í Helgalandshverfi. Upplýsingar í síma 66951 og á afgreiðslunni í Rvík, sími 83033. Fjöðrin hf., Skeifan 2 Okkur vantar mann í hljóðkútasmíöi, helst vanan logsuöu. Hafið samband viö Ragnar, verkstjóra. Staða bæjarstjóra í Grindavík er laust til umsóknar frá 1. apríl 1983 aö telja. Umsóknir um stööuna óskast sendar forseta bæjarstjórnar, Ólínu Ragnarsdóttur, Ása- braut 7, sími 92—8207 fyrir 1. desember nk., en hún gefur jafnframt frekari upplýsingar. Bæjarstjóri. 1. vélstjóri 1. vélstjóri óskast á 200 lesta bát sem er að koma úr endurbyggingu. Upplýsingar í síma 1589 og 2814, Keflavík. Starfsfólk óskast Banki óskar eftir að ráöa starfsfólk. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg, þar sem hér er um aö ræða störf, sem byggja aö hluta á vélritun. Umsóknir, er greini aldur umsækjanda og fyrri störf sendist blaðinu eigi síöar en 3. nóvember nk. merk: „H — 3974“. - | raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Vangreidd fasteignagjöld Hér meö er skoraö á eigendur fasteigna í Miöneshreppi sem enn skulda fasteigna- gjöld, að greiöa fasteignagjöldin fyrir 1. des- ember nk. á skrifstofu hreppsins. Ógreiddar skuldir þá veröa innheimtar meö uppboös- aögeröum samkv. heimild í lögum um sölu lögveða á undangengins lögtaks nr. 49 frá 1951. Sveitarstjóri Miðneshrepps. fundir — mannfagnaöir Verkafólk Rangárvallarsýslu Aöalfundur verkalýðsfélagsins Rangæings, veröur haldinn sunnudaginn 31. október nk. og hefst kl. 15 í Verkalýðshúsinu Hellu. Á dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Flugvirkjar Aðalfundur F.V.F.Í. verður haldinn 10. nóv. 1982 að Borgartúni 22 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist til stjórnar, fyrir 4.11. 1982. Skrifstofa félagsins veröur opin 3. og 5. nóv. og 8. og 9. nóv. frá kl. 17—19. og munu reikningar félagsins fyrir áriö 1981 liggja frammi á sama tíma. Stjórnin. | húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði á/við Laugaveg óskast til leigu strax ca. 50—60 fm og einnig kemur til greina húsnæöi í Verslunarmiöstöö- um RVK og nágrenni. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „J — 3935“. Þjónustuhúsnæði 180—250 fm húsnæði óskast til leigu fyrir þjónustu. /Eskilegt aö aökoma sé fær hreyfi- hömluöum. Uppl. í síma 36334. Notaðar vinnuvélar til sölu: Traktorgrafa Traktorgrafa Traktorgrafa Beltagrafa Vökvagrafa Traktorgrafa Jaröýta Mokstursvél Diselvél Vörulyftari Vörulyftari CASE 580F MF 50É MF 50 OK RH 9 Broyt x 2B John Deere 400A IH TD8B Michigan 125 B Perkins 4.236 3ja tonna diesel 2Vi tonna gas. Vélar & Þjónusta hf., Járnhálsi 2. Sími 83266.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.