Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 iCjö^nu- ípá §9 HRÚTURINN |I|V 21. MARZ—19.APRIL K*r nnnst vera ætlasl til allt of mikils af |>ér á hoimilinu. l»Hta jjetur orAiA erfiAur dajjur og valdirt þér tilfinninj'alegu upp- námi. Vertu á verAi gagnvart þjofnaói. WíjJ' NAUTIÐ ní 20. APRtL-20. MAl l»aA er einhver truflun og mis- skilnini'ur aA gera þér lífiö leitt í dag. I»ér Hnnst aó adrir ætlist til alltof mikils af þér. <>ættu þín á öllum vélum og tækjum. TVÍBURARNIR 21. maI—20. jíinI Koröastu art taka nokkra áha Uu í fjarmalum. Ih't hættir til art vera alltof draumóraj'jarn. Kkki fara í nein feróalöj; í dau nema aó þaö sé aljyörlega nauósyn- kfl KRABBINN 21.JilNl-22.JdLl l»etta er frekar erfióur dagur. I»ú þarfl art b<*ita allri þinni þol- inmas>i til aó eij»a vió leióinlej»t fólk í dag. Vinir þínir reyna aó hjálpa þér. £®ílLJÓNIÐ Sr#|Í23. JÚLl-22. ÁGdST Kinbiúttu þér aó verkefnum sem þú jjetur unnió heima hjá þ<;r. Kf þú feró í feróalag er hætt vió aó þaó verói tíma- og pen inj»aeyósla. Ilætta er á rifrildi innan fjölskyldunnar. féSSf MÆRIN 23. ÁGdST-22. SEPT. 1*0 aó þaó séu ekki nein sérstök vandamál heima fyrir er þetta erfióur daj»ur tilfinningalcga séó. Kkki taka neina áhættu í daj». Keyndu aó slaka á oj» hvíl ast. VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. Ilætta er á aó óveóur sé í aósigi á heimilinu. Sérstaklega á eldri kynsloóin erfitt meó aó skilja hina yngri. Auk [h-ss er heilsan aó valda þér áhyggjum. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. I*ú ert hálf nióurdreginn í dag. I*ú ert ekki í allt of góóu formi. Keyndu aó hugsa betur um heilsuna. I*ér tekst aó auka tekjurnar ef þú vinnur auka- vinnu í dag. \\fM BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Koróastu aó taka áhættu í fjár- málum. I*aó veróur þér aó falli ef þú ert of bjartsýnn. Karóu yfir reikningana. Láttu vini þína ekki skipta sér of mikió af því hvernig þú eyóir deginum. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Keyndu aó taka þér frí frá öll- um vióskiptum í dag. Hugsaóu meira um þarfir þinna nánustu. I»ú átt góóa aó bak vió tjöldin sem reyna aó hjálpa þér. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Koróastu langar feróir í dag. Kf þú þarft aó aka í dag skaltu fara sérstaklega varlega. I»ú lendir í erHóleikum meó vini og ætt- ingja. Iní flæklst í mál sem þú vilt helst sleppa vió. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ini hefur áhyggjur vegna vinnu (Tinnar. Kjármálin líta heldur ekkert of vel út. Vinir og ætt- ingjar eru þér lítil hjálp í þess- um málum. Keyndu aó hafa þaó gott í kvöld. DÝRAGLENS i incié a FERDINAND TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK M0W C0ME thevve never ENTEREP YOU IN AN "UéLY POG" C0NTEST ? 0ECAUSE IM 50 CUTE 1 UJ0ULP PR0BABLY COME IN LAST! vcrs vegna hefurðu aldrei rið látinn taka þátt í keppni n titilinn „Ljótasti hundur ■ims“? Vegna þess að ég er svo sæt- ur að ég yrði sennilega í neðsta sæti! Kn sem orðhvassasti hundur- inn yrði ég efstur. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þetta spil kom fyrir hjá Bridgefélagi kvenna sl. mánu- dagskvöld: Norður s ÁDG762 h Á96 t 7 1942 Vestur s 93 h KDG542 t ÁKG64 Vestur I hjarta 4 tíglar Paw Austur 8 8 h 3 t D108532 I DG1075 Suóur 3 spaóar l>obl Suður s K1054 h 1087 t 9 I ÁK863 Noróur Austur I spaói |»ass 4 spaóar 5 tíglar 5spaóar p/h Þannig gengu sagnir á einu borðinu. Það er kannski rétt að taka það fram, að það var enginn á hættu. Nú ætla ég að biðja lesand- ann að setja sig í spor austurs. Hverju á hann að spila út eftir þessar sagnir? Hjartaeinspilið er freist- andi, en við ofurlitla umhugs- un verður laufdrottningin eig- inlega ennþá meira freistandi. Vestur meldar eins og hann (hún reyndar) eigi a.m.k. 11 rauð spil. Og austur á aðeins einn spaða svo það er líklegt að vestur eigi allavega einn og sennilega tvo. Og hvað er þá rúm fyrir mörg lauf? Ja, það er rúm fyrir eitt, en það er varla að það komist fyrir. Með laufi út er hægt að taka spilið þrjá niður — en þá verð- ur vestur að hafa kjark til að spila undan ÁK í tígli. í reynd- inni kom út hjarta og sagnhafi slapp einn niður; lauftaparinn hvarf þegar vestur neyddist til að spila út í tvöfalda eyðu síð- ar í spilinu. Það gaf þá A-V 18 stig af 32 mögulegum að fá 50 í sinn dálk. En toppurinn í A-V fékkst fyrir 5 hjörtu dobluð slétt unnin, en N-S toppurinn var fyrir að fá að spila og vinna 4 spaða. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Lars Áke Schneider vann sænska meistaramótið í ár. í þessari stöðu hafði hann svart og átti leik á mótinu gegn Thomas Welin. 31. - Dxgl+!!, 32. Kxgl (32., Hxgl — Rf2 mát hafði verið stílhreinna) Hxcl+, 33. Bfl — h5 og hvítur gafst upp, því hann er í mátneti. Röð efstu manna á mótinu, sem fram fór í Gávle varð þessi: L Schneider 9‘á v. af 13 mögu- legum. 2. Wiedenkeller 9 v. 3. Ernst 9 v. 4. Renman 8V4 v. 5.-7. Ornstein, Dan Craml- ing og Hammar 8 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.