Morgunblaðið - 30.10.1982, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 30.10.1982, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 11 ólýðræðisleg og mismunun eftir kyni, litarhætti eða efnahag. Al- mennur kosningaréttur, þar sem atkvæði allra mega sín jafnt, er forsenda hins sanna lýðræðis. Þetta grundvallarmarkmið má nálgast eftir mismunandi leiðum, en ein þeirra er þó einföldust að okkar dómi. Hún er sú, að landið allt verði gert að einu kjördaemi. Land okkar er ekki fjölmennara en meðalkjördæmi í nágranna- löndunum, og stórstígar framfarir í samgöngum og fjarskiptum hafa fært landsmenn saman og dregið úr þörfinni á að skipta landinu í kjördæmi. Sameining kjördæm- anna myndi jafnframt draga úr þeirri hreppapólitík, sem þjóðinni hefur reynst svo kostnaðarsöm. Þá yrði ekki heldur þörf fyrir þá fjölgun þingmanna, sem rædd hef- ur verið og lítinn stuðning virðist eiga utan veggja alþingis. Til að fá úr því skorið, hver vilji þjóðarinn- ar er í þessu efni, beinum við þeim tilmælum til stjórnarskrárnefnd- ar, að hún láti fara fram víðtæka skoðanakönnun, þar sem lands- menn geti tekið afstöðu til þeirra leiða, sem völ er á. Við efumst ekki um, að flestir geti orðið sammála um markmiðið, þ.e. jöfnun at- kvæðavægis, sem vissulega er að- alatriði þessa máls. Að lokum bendum við á, að tímabært er orðið að setja ákvæði í stjórnarskrá, sem takmarki rétt stjórnvalda til skattheimtu um- fram ákveðið hámark. Skorum við á stjórnarskrárnefnd að gera til- lögur þar að lútandi og gefa al- menningi kost á að tjá sig um þær. 28. október 1982 Agúst Valfells verkfræðingur, Hrauntungu 46, Guðjón Lárusson læknir, Smáraflöt 49, Pálmi Jónsson kaupmaður, As- enda 1, Ragnar Ingimarsson prófessor, Mávanesi 22, Sveinn Jónsson lögg. endursk., Boðagranda 4, Valdimar Kristinsson, við- skiptafr. Reynimel 65, Valdimar J. Magnússon framkvstj. Garðaflöt 31, Þorsteinn Sæmundsson, stjarnfr. Bólstaðarhlíð 14, Þorvaldur Búason eðlisfræðing- ur, Geitastekk 5, Þorvarður Elíasson, skólastjóri, Fjólugötu 11. I.jósm Emilía Björa Björnsdóttir. í höfuðstöðvum SÁÁ í Reykjavík: Monica Getz og dr. Byrén, sem hér dvöldu til að kynnast starfsemi Samtaka áhugafólks um áfengisvandamálið, í þeim tilgangi að koma á fót hliðstæðu þeirra í Svíþjóð. sögðu þau að það ætti eftir að koma í ljós. Það fólk sem þau hefðu talað við, væri þó jákvætt og virtist hafa skilning á vandanum og því á hvern hátt skyldi tekist á við hann. „En þetta er eitt af því mikilvægasta sem við getum lært af Islendingum," sagði dr. Byrén. „Ég óttast þó að fólk í Svíþjóð og Danmörku sé ekki tilbúið til þess ennþá, en vonandi breytist það og við bindum i því sambandi ekki síst vonir við það fólk sem fer í meðferð til Bandaríkjanna. Af- skiptaleysi fólks er ef til vill erfið- ast, þetta er þolinmæðisverk, en takist það, þá er líka til mikils að vinna," sagði Monica Getz að lok- um. — Þetta var þriðja ferð henn- ar hingað til lands, þar af kom hún einu sinni í fylgd eiginmanns síns, jazzleikarans heimskunna, Stan Getz, er hann hélt hér tón- leika. Pétur Ástvaldsson, Sigrún Laxdal, Sigrún Þorgeirsdóttir, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Þor- vaidur Bragason. Próf í íslensku fyrir erlenda stúd- enta (2) Kristina Borhammer, Silja Ink- eri Ketonen. Verkfræði- og raunvísindadeild (17): Lokapróf í rafmagnsverkfræði (2) Sæmundur E. Þorsteinsson, Trausti Traustason. BS-próf í tölvunarfræði (4) Hafliði S. Magnússon. Helga Þorvaldsdóttir, Magnús Ingi Óskarsson, Unnar Þór Lárus- son. BS-próf í efnafræði (2) Inga D. Sigurðardóttir, Sigríður S. Kristjánsdóttir. BS-próf í matvælafræði (3) Garðar Sigurþórsson, Margeir Gissurarson, Snorri Þórisson. BS-próf í líffræði (5) Björn Harðarson, Erling Guðnason, Kristján Lilliendahl. Laufey Tryggvadóttir, Sif Jónsdóttir. BS-próf í landafræði (1) Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir. BA-próf i félagsvísindadeild (19): BA-próf í bókasafnsfræði (2) Elín Sigríður Kristinsdóttir, Þóra Gylfadóttir. BA-próf í sálarfræði (6) Benjamín Bjartmarsson, Jó- hann Ingi Gunnarsson, Oddfríð- ur Þorsteinsdóttir, Skúli Wal- dorff, Sæmundur Hafsteinsson, Örn Bragason. BA-próf í uppeldisfræði (2) Erla Kristjánsdóttir, Friðgeir Börkur Hansen. BA-próf í félagsfræði (6) Anna S. Jónsdóttir, Ása Fanney Þorgeirsdóttir, Ingi Rúnar Eð- varðsson, Jóna Eggertsdóttir, Rannveig Gunnarsdóttir, Sig- ríður Ólafsdóttir. BA-próf í mannfræði (1) Þórdís Sigurðardóttir. BA-próf í stjórnmálafræði (2) Einar Páll Svavarsson, Þórir Ibsen Guðmundsson. ! -; Viö kynnum í dag 10-12 og 2-4 Electrolux örbylgjuofninn. Okkur til aóstoöar er Sonja Ericson sem kemur frá verksmiöjunum sérstaklega til aö sýna hina ótal möguleika sem örbylgjuofninn býöur upp á viö mat- reiðslu. Vinsamlegast geriö okkur þá ánægju aö líta viö VÖRUKYNNING PIZZUR Frá Halta Hananum MARKAÐSSALAN Unnar kjötvörur RAGNARS BAKARl Rúllutertubrauö Allar deildir opnar til kl Vbrumarkaðurinn hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.