Morgunblaðið - 30.10.1982, Side 41

Morgunblaðið - 30.10.1982, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 41 Hótel Borg Hótel Borg Velkomin i dansinn í kvöld. Ásgeir Bragason velur tónlist- ina, bæöi nýjasta nýtt og gömlu góöu lögin. Ávallt fullt hús um helg- ar, komiö því snemma. Opiö kl. 22—03. 20 óra aldurstakmark. \l HIN<.\IHSII> Hljómsveitinjfl Glæsir iSI og diskótek Opið til kl. 3. Snyrtilegur klæönaður. Boröapantanir i simum 86220 og 85660. Opið 10—3 Diskótek 6Jctricfansal(hÁU urinn Zldipa Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 17. Staður hinna vandlátu í kvöld kl. 22.00 ( ( I % mæta Jörundur, Júlíus, Laddi og Saga með splúnkunýtt skemmtiprógramm, ekki síöra en IL þaö sem var í gærkvöldi sem tókst meö af- ' brigöum vel. DANSBANDIÐ og Anna Vilhjálms sjá um músíkina á efri hæðinni Diskótek á neöri hæö. víT* Matseðill kvötdsins er: ff * Rjómalöguð sveppasúpa Grísalundir a La Oskar framreitt með spergilkáli. gulrótum. bök- Wh uðum jarðeplum, salati, rjómapiparsósu \' Verö fyrir aðra en matargesti er kr. 80. Boröapantanir i síma 23333. Sparikiæönaöur. Okkar vinsæli Þórskabarett annað kvöld. Miöasala frá kl. 14 í dag, borö tekin frá um leiö. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina Farðu í rass og rófu Sjá augl. annars stað- ar í blaöinu. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Frama- draumar Sjá augl. annars staðar í blaðinu. Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.