Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 OÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Elin Sigurvinsdóttir syngur ein- söng. Dómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 5 síödegis veröa tónleikar í Dóm- kirkjunni. Kór Akraneskirkju syngur, stjórnandi Haukur Guö- laugsson, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Laugard. kl. 10.30, barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum viö Öldugötu. Sr. Agnes Sigurðardóttir. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl 10.00. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir Steph- ensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta í Safnaöarheimilinu kl. 2.00. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Messa aö Símar 20424 14120 Opið í dag 13—16. Haimaími sölumanna: Þór Matthiasson 43690. Gunnar Björnsson 18162. Einbýlishús — Akrasel Glæsilegt einbýlishús, samtals 273 fm. Tvöfaldur bílskúr. Einkasla. Einbýlishús — Starrahólar Einbýlishús tilbúiö undir tréverk og málningu, 267 fm, auk bíl- skúrs. Sérhæð - Seltjarnarnes Mjög góö sérhæö, 140 fm, auk bílskúrs. Góöar innréttingar. Sérhæð Lyngbrekka Góö neðri hæö í tvíbýlishúsi. 110 fm. Stór bilskúr. Sérhæð Goðheimar Góð 152 fm sérhæö, stór bíl- skúr. íbúöin er 4 svefnherbergi, sjónvarpsstofa og stórar stofur. 4ra herbergja — Hlíöum Góö 4ra herbergja íbúö, 118 fm. Sér inngangur. 4 herb. - Lundarbrekka Mjög góö 4ra herbergja íbúö, 110 fm í 1. hæö. Góöar innrétt- ingar. 4ra herb. — Ásbraut Góö 4ra herbergja íbúö 1. hæö. 100 fm. Bílskúrsréttur. 4ra herb. — Kóngsbakki Góð 110 fm ibúö á fyrstu hæð. Þvottaherbergi í íbúöinni. Góð eign. 6 herb. — Gaukshólar Glæsileg 6 herbergja ibúö á 7. og 8. hæö. íbúðin er 160 fm. Glæsilegt útsýni. Bílskúr. 3ja herbergja — Drafnarstígur Góö 3ja—4ra herbergja íbúð, 90 fm á 1. hæö. 2ja herbergja — Krummahólar Góö 55 fm, tveggja herbergja íbúð á 3. hæö. Bílskýli. 2ja herbergja — Álfhólsvegur Góö 2ja herbergja íbúö í nýju húsi á jaröhæö. Sér inngangur. Einbýli — Keflavík Gott einbýlishús, samtal 225 fm, 2 hæöir og kjallari. Mögu- leiki á séríbúö í kjallara. Góö lóð, bílskúr. Verzlunarhúsnæði — Síðumúli 100 fm verzlunarhúsnæöi meö 100 fm lagerplássi í kjallara, með innkeyrslu. Stguróur Sigfússon, s. 30008. Lögfrœóingur: Björn Baldursson. Noröurbrún 1, kl. 2.00. Aðalfund- ur safnaöarins eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIOHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00 í Breiöholtsskóla. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra í mess- unni. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST ADAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Félagsstarf aldraðra miövikudaga milli kl. 2 og 5. Æskulýösfélagsfundur kl. 8.00 á miövikudag. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheim- ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa Guðspjall dagsins: Jóhannes 4.: Konungsmaöurinn kl. 10.00. Sr. Arelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón- usta i Safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1, kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Guösþjónusta meö altar- isgöngu kl. 20.30. „Ný tónlist". Almenn samkoma nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2.00 í gömlu kirkjunni. Sunnu- dagur: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjud. 2. nóv. kl. 10.30, fyrir- bænaguösþjónusta, beöið fyrir sjúkum. Miövikud. 3. nóv. kl. 22.00, Náttsöngur, Kolbeinn Bjarnason og Manuela Wiesler flytja Duo eftir Wilh. Fr. Bach. Fimmtud. 4. nóv. kl. 20.30, kven- félagsfundur. LANDSPÍT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11.00. Guösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2.00. Prestur sr. Jón Ragnarsson, farprestur. Sóknarnefndin. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söng- ur, sögur, leikir. Guösþjónusta kl. 2.00. Organleikari Jón Stefáns- son, prestur sr. Siguröur Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. (Dagur aldraöra í Laug- arnessókn.) Margrét Hróbjarts- dóttir, safnaöarsystir, predikar, Halldór Vilhelmsson ásamt Hildi- gunni og Mörtu Halldórsdætrum flytja Cantate Domino eftir Buxtehude. Aldraöir lesa ritning- arorö. Eftir messu veröur kaffi og skemmtun í Laugarnesskóla. Sr. Pétur Ingjaldsson flytur ræöu og Sólveig Björling syngur. Þeir sem vilja láta aka sér til og frá kirkju geta hringt í Þorstein Ólafsson í síma 35457 milli kl. 10 og 12 sama dag. Mánud. Kvenfélags- fundur kl. 20.00. Þriöjud. Bæna- guösþjónusta kl. 18.00. Æsku- lýðsfélagsfundur kl. 20.30. Miö- vikud. Biblíuskýring kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugard. 3. okt. Samverustund aldraöra kl. 15.00. Rithöfundarnir og hjónin Jenna og Hreiöar Stefánsson flytja efni úr bókum sínum. Jens Nilsen og Elsa Waage syngja. Sunnud. Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 14.00. Kirkjukaffi. Erindi og umræöur eftir guösþjónustu kl. 15.30. Dr. Einar Sigurbjörnsson flytur erindi er hann nefnir „Vér sjáum dýrö hans" (Jóh. 1.15.) Miövikudagur, fyrirbænamessa kl. 18.20, beöiö fyrir sjúkum. Prestarnir. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta aö Seljabraut 54 kl. 10.30. Barnaguösþjónusta Öldusels- skóla kl. 10.30. Guösþjónusta i Ölduselsskóla kl. 14.00. Altaris- ganga. Mánudagur, fundur æskulýösfélagsins í Seljaskólan- um kl. 20.30. Fimmtud. Fyrir- bænasamvera í Safnaöarsalnum Tindaseli kl. 20.30. Sóknarprest- ur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11.00 í sal Tónlistarskólans. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2.00. Organleikari Sig- uröur ísólfsson, prestur sr. Árelí- us Níelsson. Safnaöarstjórnin. HÉRAÐSFUNDUR REYKJAVÍK- URPRÓFASTSDÆMIS veröur haldinn í safnaöarheimili Digra- nessóknar sunnudaginn 31. okt. og hefst kl. 5 sd. PRESTAR í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI halda hádegisfund í Norræna húsinu nk. mánudag. KIRKJA ÓHÁDA Safnaöarins: Messa kl. 14. Sr. Emil Björnsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Safnaöar- guösþjónusta kl. 14. Ræöumaö- ur Daniel Glad. Almenn guös- þjónusta kl. 20. Ræöumaöur Garöar Ragnarsson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoli: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HJÁLPRÆDISHERINN: Bæna- samkoma kl. 20 og kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Brigadir- arnir Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Lokasamkoma „Krists vakn- ingar 1982“ verður kl. 20.30. Jes- ús Kristur von þín, Skúli Svav- arsson talar, Katrín Guölaugs- dóttir gefur vitnisburð, Sigrún og Dagný og Æskulýöskór KFUM — K syngja. GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Baldur Kristjánsson stud. theol pródikar. Skólakór Garöa- bæjar syngur, stjórnandi Guö- finna Dóra Ólafsdóttir. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra, Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Fé- lagar úr SÁÁ kynna starf sitt. Sóknarprestur. KAPELLAN ST. Jósefsspítala: Messa kl. 10. FRÍKIRKJAN Hafnarfirói: Barna- tími kl. 10.30 fyrir börn á öllum aldrí. Safnaðarstjórn. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KFUM A KFUK, Hafnarfiröi: Al- menn samkoma kl. 20.30. Ræöu- maöur Valgeir Ástráösson. KÁLFATJARNARSÓKN: Sunnu- dagaskóli i Stóru Vogaskóla kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. LÁGAFELLSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. YTRI-NJAROVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sérstök altarisganga. í upp- hafi athafnarinnar veröa sálm- arnir æföir og fariö yfir liöi altar- isgöngunnar. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli ki. 11. Muniö skólabii- inn. Fjölskylduguösþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sókn- arprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Prófasturinn sr. Bragi Friðriksson vísiterar og prédikar í messunni. Sóknaprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Ath. breyttan messutíma. Barnasamkoma kl. 13.30. Sr. Björn Jónsson. 29555 29558 Sérhæð óskast Höfum verið beðnir aö útvega sérhæð ca. 120—150 fm á Reykjavíkursvæðinu fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Eignanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS LOGM J0H ÞÖRÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Góð íbúð í vesturborginni 4ra herb. hæö í fjórbýlishúsi, rúmir 100 fm. Nokkuö endurnýjuö. 3 svefnherbergi rúmgóö meö innbyggöum skápum. Sér hitaveita. Geymsluris. Verö 1,2 millj. Á vinsælum staö í vesturbænum í Kópavogi Vel byggt parhús á tveimur hæöum. 170 fm. Á efri hæö 4 góö svefn- herb. og baö. Á neðri hæö tvöföld stofa, eldhús, þvottahús, skáli, geymsla og gesta wc. Stór og góóur bilskúr. Rúmgóöar sólsvalir. Rækt- uö lóö. Teikning á skrifstofunni. Einbýlishús í Smáíbúöahverfi Vel byggt timburhús járnklætt hæö og ris. Á hæöinni er 3ja til 4ra herb. íbúð um 85 fm. Mjög góö rishæð ófrágengin. Lofthæö 3 metrar. Teikn. á skrifstofunni. Á góðu veröi við Vesturberg 4ra herb. nýleg íbúö á 3. hæö um 105 fm. Harðviöur, teppi. Þvottaaö- staöa á rúmgóöu baöi. Danfosskerfi. Útsýni. Verö aöeins 1,1 millj. Viö Vesturberg — laus strax 3ja herb. ibúö á 5. hæö í háhýsi um 75 fm, mjög vel skipulögö. Haröviö- ur. Teppi. Danfosskerfi. Mjög góö sameign. Frábært útsýni. Varö aft- eins kr. 900 þús. Úrvals íbúð í Norðurbænum, Hafn. 5 herb. á 4. hæö i sufturenda. Um 130 fm, 4 góö svefnherbergi, sér þvottahús og búr viö eldhús. Mjög stór geymsla í kjallara, auk þess föndurherbergi. Góöur bílskúr. Frábært útsýni. Einstakt tækifæri — óvenju lítil útborgun Höfum á skrá 2ja herb. íbúð í steinhúsi í gamla bænum. Nokkuö endur- nýjuö. Föndurherbergi fylgir í kjallara. Útborgun um kr. 140 þús. Greift- ist vift kaupsamning. Nánari upplýsingar aöeins veittar á skrífstof- unni. í Garðabæ óskast góö 4ra herb. íbúft, sárhæft meö bílskúr og nýlegt einbýlishús. Ennfremur óskast til kaups íbúöir 2ja—5 herb., sérhæöir og einbýlishús. Margs konar eignaskipti mðguleg. Opiö í dag laugadag AIMENNA .kl-.1T5;.......... FASTEIGNASALAN Lokao a mogun, sunnudag. rsiwwtcinasAsaiM-nan Bladburðarfólk óskast! Austurbær Freyjugata 28—49 Lindargata 39—63. M*Uw*»r8S Laugavegur 1—33. UlllVerfl Þingholtsstræti Klapparás P

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.