Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.10.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 Í DAG er laugardagur 30. október, sem er 303. dagur ársins 1982. Önnur vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.52 og síö- degisflóö kl. 17.05. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.03 og sólarlag kl. 17.19. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavik kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 24.03. (Almanak Háskólans.) En ávöxtur andans er: kærleikí, gleöi, friður, langlyndi, gæska, góð- vild, trúmennska, hóg- værð og bindindi. Gegn slíku er lögmáliö ekki. (Gal. 5, 22—24.) KROSSGÁTA 1 2 3 1111 4 ■ 6 m ■_ 8 9 ,0 ■ II ■ 13 14 15 ni 16 I.ÁHKTÍ: — I dylur, 5 ónimstctii, 6 gráu, 9 fa'óa, 10 veinla, 11 rómv. tila, 12 púka, 13 boróandi, 15 hár, 17 angaói. l/M>RÍ7IT: — 1 uppgeró, 2 erlendis, 3 spil, 4 vaLskan, 7 akoóun, 8 und, 12 snemma, 14 sár, 10 samhljóðar. LAIJSN SÍÐIJSTIJ KROSSCÁTIJ: LÁRÉTT: — 1 feld, 5 aura, 6 röng, 7 ei, 8 Njáll, II lá, 12 ala, 14 ertu, 16 gnípan. LOÐRETT: — fáránleg, 2 Langá, 3 dug, 4 gati, 7 ell, 9 járn, 10 laup, 13 agn, 15 tí. FRÉTTIR Veður fer lítillega kólandi i bili, sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt hafði mest næturfrost á láglendi verið tvö stig á lungvöllum. Norður á Hveravöllum var 4ra stiga frost. — Hér í I Reykjavík fór hitinn niður í 3 stig. Lítilsháttar úrkoma var. I>á skal þvi bætt við að hér i bænum var sólskin í 5 mín. i fyrradag. Hvergi á landinu var umtalsverð úrkoma i fyrrinótt. í höfuðstað Græn- lendinga, Nuuk, var 7 stiga frost og léttskýjað snemma i morgun. I Háskólanum. — I tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að ráðu- neytið hafi sett Egil B. Hreinsson, dósent í raforku- verkfræði, í rafmagnsverk- fræðiskor verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla ts- lands. Þá hafi ráðuneytið sett dr. Gísla Pálsson, lektor í mannfræði, í félagsvisinda- deild háskólans. Nýir læknar. Samkv. tilk. í Logbirtingablöðum hefur heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið veitt þesSum nýju læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hérlendis: Cand. med. et chir Sjöfn Kristjánsdóttur, cand. med. et chir. Kristjáni l>órðar- syni, cand. med. et chir Páli Tryggvasyni og cand. med. et chir Jóni Ingvari Ragnarssyni. Þá hefur ráðið veitt cand. odont Sigfúsi Haraldssyni leyfi til að stunda tannlækningar hér. Kvennadeild IOGT í Reykja- vík ætlar að efna til basars og kaffisölu í Templarahöilinni sunnudaginn 7. nóvemer næstkomandi. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund í sjómannaskólanum nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Sagt verður frá starfi „Hjálp- arstofnunar kirkjunnar" í máli og myndum. Kvenfél. Fjallkonunnar í Breiðholti III heldur fund á mánudagskvöldið 1. nóvem- ber nk. Kynntur verður „Pennasaumur" og síðan verður kaffidrykkja. Borgfirðingafélagið í Reykja- vík hefur árlegt kaffiboð sitt fyrir eldri Borgfirðinga á sunnudaginn kemur, 31. október, í Domus Medica og hefst samsætið klukkan 14, en þar verður skemmti- dagskrá flutt. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fóru úr Reykjavík- urhöfn áleiðis til útlanda Mánafoss og Laxá. Þá fóru aftur til veiða BÚR-togararn- ir Hjörleifur, Jón Baldvinsson og Snorri Sturluson og einnig fór aftur til veiða togarinn Asþór. I fyrrinótt kom Eldvík af ströndinni. í gær fór Goða- foss á ströndina og hafrann- sóknarskipið Árni Friðriksson fór í leiðangur. BLÖP & TÍMARIT Merki krossins, 3. hefti 1982 er komið út. Efni þess er þetta: Að vera fremur en gera, eftir Torfa Ólafsson; Lesendur skrifa, bréf frá prófessor Jóni Sveinbjörns- syni viðvíkjandi fyrri grein dr. H. Frehen biskups um Faðir vor; Faðir vor á himni, eftir dr. H. Frehen biskup; Athugasemd við athugasemd- ir.eftir dr. H. Frehen biskup; Biskuparáðstefna í Magleás, frétt frá Biskuparáðinu, og auk þess fréttir. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Þórarins Björnssonar, skólameistara, eru til sölu í Austurbæjar- apóteki, Háteigsvegi 1, og Bókaverzluninni Bókvali, Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Minningarspjöld Hafnarfjarð- arkirkju fást í Bókabúð Böðv- ars, Blómabúðinni Burkna, bókabúð Olivers Steins og Verslun Þórðar Þórðarsonar. HEIMILISOÝR Heimiliskötturinn frá Granskjóli 26 hér í Reykja- vík, sem er 4ra mánaða læða, grábröndótt, týndist að heiman frá sér á miðviku- dagskvöldið. — Kisa var svo óheppin að vera ekki með hálsólina sína. — Síminn á heimilinu er 21805. Þessar hnátur, Kristjana Magnúsdóttir og Gyða Björg Sandholt, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Samb. ísl. kristniboðsfélaga og söfnuðu 250 kr. Var hlutaveltan haldin í Skriðuseli 9, Breiðholtshverfi. Jé-minn. Það er eins gott að við tökum pilluna áður en viö förum í dansinn!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 29. október tii 4. nóvember, aö báöum dögum meótöldum er i Lyfjabúð Breiöholts. En auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keftevík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apotek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30 Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag- legakl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- OEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16 HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum. miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsslaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5. Opiö mán.—föst. kl. 41—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20—9.30 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu- bööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaði á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn j síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.