Morgunblaðið - 30.10.1982, Page 7

Morgunblaðið - 30.10.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1982 7 Kvenfélags Fríkirkjunnar í Reykja- vík er aö Hallveigarstödum í dag kl. Z Á basarnum veröa m.a. handunnir munir, fatnaöur, kökur, leikföng, lukkupakkar og happdrætti. Basarnefndin. FRAM TÖLVUSKÓLI TOLVUNAMSKEIÐ Innritun stendur nú yfir í almenn grunnnámskeiö er hefjast í byrjun nóvember. Nánari upplýsingar í síma 39566 milli kl. 13—18. Tölvunám er fjárfesting í framtíö þínni. TÖLVUSKÓLINN FRAMSÝN, SÍOUMÚLA 27, PÓTSHÓLF 4390, 124 REYKJAVÍK, SÍMI: 39566. Til sölu nýuppgerö þvottavól (sjá mynd) sem tekur 40—50 kíló af þurrum þvotti. Vélin er í sérlega góöu ásig- komulagi, hentar þvottahúsum mjög vel. Upplýsingar gefur Björgvin Yngvarsson, sími 96- 21900 innanh. 287. lönaöardeild Sambandsins Akureyri. m iflMftfrtfr 5 Áskriftarsíminn er 83033 co «/ Hvöt Og Þjódviljiim í k’ióara I>jódviljans í gær er kvartað undan grein wm Bessí Jóhanns- dóttir, formaður Hvatar, ritaði í fréttabréf félags sínK fyrir skómmu og birt var hér í Staksteinum sl. laugardag um friðarbaráttu kvenna. í greininni kom fram, að llvatarkonur hefðu sett það sem skilyrði fyrir stuðningi sínum við fríðarávarp kvenna, að þar yrði alls ekki minnst á eft- irtalin atriði: einhliða af- vopnun, kjarnorkuvopna- laus sva-ði, hvorki á Norð- urlóndum né annars stað- ar, friðlýsingu hafsins um- hverfis ísland. I'jóðviljinn segir, að með þessum skil- yrðum hafi sjálfstaeðiskon- ur komið „friðarkonum ís- lenskum í mjög sérkenni- lega stöðu“. I>essa fullyrð- ingu rökstyður hjóðviljinn með því að visa til þess að alþjóðleg friðarsamtök kaþólskra manna hafi fyrír skömmu gert samþykkt um heimsfriðarmál. í sumar fór fram skoð- anakönnun í Noregi og var þá meðal annars spurt um afstöðu til afvopnunar. 73% aðspurðra töldu að ekki ætti að grípa til einhliða af- vopnunar, en aðeins 13% töldu að Ld. NATO ætti einhliða að afvopnast án tilliLs til þess sem gagnaðil- inn gerði. 68% töldu það mikilvsgt fyrír heimsfrið- inn að valdajafnvægið héldist milli NATO og Varsjárbandalagsins, að- eins 7% töldu það ekki mikilva-gL l*á kom einnig í Ijós, að 63% þeirra sem hafa ritað undir ávarp i Noregi, sem ber yfirskríft- ina „Nei til atomvápen" eru þeirrar skoðunar, að afvopnun eigi að fram- kva-ma á grundvelli gagn- kva-mni og eftir viðræður og samninga. 26% af þeim sem hafa undirrítað þetta ávarp eru hins vegar þeirr- ar skoðunar, að annar aðil- inn eigi að afvopnast án til- liLs til þess hvað hinn gerír. Kkki verður betur séð en að skoðun sjálfstæðis- kvcnna falli alveg saman við meirihiutaviðhorf manna til dæmis í Noregi, DiOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjoðfrelsis. Friður Hvatarkvenna Menningar- og friðarsamtök kvenna: Atóm- vopn og állt Skýrar línur í friöarbaráttu Þaö er Ijóst aö meö því aö íslenskar konur gáfu út friðarávarp sitt hafa herstöövaand- stæðingar í þeirra hópi veriö einangraöir. Þetta eiga þeir aö sjálfsögðu erfitt meö aö þola, eins og fram hefur komiö í Þjóðviljanum hvaö eftir annað. Sú friðarhreyfing kvenna sem Þjóöviljamenn hafa mestar mætur á er Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna enda gefa þau út ávörp sem eru samin í út- löndum. Sjálfstæöiskonur geröu um þaö kröfu í friöarhópi kvenna, aö hér á landi yröi gefiö út íslenskt ávarp en ekki útlent. sem þjóðviljamenn visa gjarnan til í umræðum um þessi mál. Yleirihluti Norð- manna er andvígur ein- hliða afvopnun í hvaða mynd sem er hvort heldur hún er kennd við kjarn- orkuvopnalaus svæði eða friðlýsingu hafsvæða. I'að er fráleitt að meirihluti kaþólskra manna vilji fórna öryggi sínu með ein- hliða hætti, eins og l>jóð- viljinn gefur til kynna, enn frálcitara er að troða slik- um skoðunum upp á demó- krataflokkinn í Bandaríkj- unum eins og þjóðviljinn gerír cinnig. Forvígismenn íslenskra kvenna eru einn- ig andvígir slikum cinhliða aðgerðum, þar sem fallist var á sjónarmið sjálfstæð- iskvenna við gerð friðar- ávarpsins. Að skapi Þjoðviljans í grein sinni sagði Bessí Jóhannsdóttir .eðal ann- ars, að það hefö. verið at- hyglisvert að þjóðviljinn hefði ekki treyst sér til að birta nema fyrstu setn- ingarnar i friðarávarpi ís- lenskra kvenna, annað hefði ekki verið talið not- hæft á síðum blaðsins. Jafnframt vakti Bessí máls á því að nú teldu þjóðvilja- menn sjálfsagt að efna til undirskrifta að frumkvæði útlendinga um andmæli gegn kjarnorkuvopnum — en söfnun undirskrifta hafi að mati þjóðviljamanna verið talin til landráða, þcgar það var gert 1974 undir kjörorðinu: Varið land. Segir Bessí, að her- stöðvaandsla'ðingar í frið- arhópi kvenna hefðu ein- mitt viljað láta íslenskar konur skrifa umræðulaust undir slíkt erlent plagg. það sem þjóðviljinn er að gera í leiðara sínum í gær er að verja slika máLsmeð- ferð að kröfu herstöðva- andstæðinga. þau kvennasamtök sem eru að skapi þjóðviljans, þegar rætt er um frið eru Menningar- og friðarsam- tök íslenskra kvcnna, enda senda þau frá sér útlendar ályktanir um friðarmál. Forkólfar þjóðviljans og Alþýðubandalagsins i al- þjóðamálum telja að konur eigi að ræða um frið og ör- yggi á sömu forscndum og Menningar- og friðarsam- tök íslcnskra kvenna. í leiðara þjóðviljans i gær er í raun gerð krafa um það. Með ábcrandi hætti boðar þjóðviljinn í gær fund Menningar- og friðarsam- taka íslenskra kvenna, sem fram á að fara í dag, og snýst um kjarnorku- vopn. Eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær var tilkynningu um þennan fund samtakanna dreilt með áróðri frá „frétta- stofnun" sovéska sendiráðsins í Keykjavík og það getur ekki farið fram hjá neinum að til- kynningin og ávarp sem henni fylgdi var skrifað á ritvél Novosti. Menningar- og friðarsamtök íslcnskra kvenna hafa raunar aldrei farið í launkofa með það, að þau berjast fyrir „sov- éskum friði“. þau geta tck- ið undir með Brezhnev, forseta Sovétríkjanna, og lýst ást sinni á sovéska hernum. I H-ssi samtök berjast fyrir þeirri einhliða afvopnun, sem þjóðviljinn og Alþýðubandalagið boða. K0LBÆK huw Innkaupastjórar verslunarstjórar! Eigum mikiö úrval af barnafatnaði, allt frá nærfötum til yfirhafna: Húfur, treflar, prjónakragar, loöfóöraöar úlpur, loðfóðr- aöir gallar, heilir og tvískiptir, hné- og síöar flauelsbux- ur, fóðraðar gallabuxur, sokkar, sokkabuxur, gammó- síur úr bómull, ull og acryl. Fjölbreytt úrval af nær- og náttfatnaöi, suöuvelour og velourvörum. GLÆSILEGT ÚRVAL AF ALLS KONAR SPARIFATNAÐI Á BÖRNIN FYRIR JÓLIN Sjón er sögu ríkari. Veriö velkomin. Símar: 34050 og 83574. LAUGARNESVEGI 114 REYKJAVfK SlMI 34050 PÓSTHÓLF 4249 - 124 REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.