Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 29 — 14. FEBRÚAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 19,100 19,160 1 Sterlingspund 29,271 29,363 1 Kanadadollari 15,587 15,636 1 Donsk króna 2,2336 2,2406 1 Norsk króna 2,6932 2,7016 1 Sænsk króna 2,5700 2,5780 1 Finnskt mark 3,5508 3,5620 1 Franskur franki 2,7792 2,7879 Belg. franki 0,4004 0,4017 Svissn. franki 9,4426 9,4723 1 V-þýzkt mark 7,8795 7,9043 1 ítölsk líra 0,01369 0,01373 1 Austurr. sch. 1,1206 1,1241 1 Portúg. escudo 0,2065 0,2071 1 Spánskur peseti 0,1475 0,1480 1 Japanskt yen 0,08074 0,08100 1 írskt pund 26,167 26,249 (Sérstök dráttarréttindi) 11/02 20,8169 20,8826 — V GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALOEYRIS 14. FEBR. 1983 — TOLLGENGIí FEBR. — Eining Ki. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlmgspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gengi 21,076 18,790 32,299 28,899 17,200 15,202 2,4647 2,1955 2,9718 2,6305 2,8358 2,5344 3,9182 3,4816 3,0667 2,7252 0,4419 0,3938 10,4195 9,4452 7,8701 7,0217 8,6947 7,7230 0,01510 0,01341 1,2365 1,0998 0,2278 0,2031 0,1628 0,1456 0,08910 0,07943 28,874 25,691 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>. 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar.. 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 7. Innlendir gjaldeyrísreikningar: a. innstæður í dollurum....... b. innstæður i sterlingspundum.... c. mnstæður i v-þýzkum mörkum. d. innstæður í dönskum krónum.. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöaö viö vísiföluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miðað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 42,0% 45,0% 47,0% . 0,0% 1,0% 27,0% 8,0% 7,0% 5,0% 8,0% Hljóðvarp kl. 14.30: „Vegurinn eftir Stefán Jónsson í hljóðvarpi kl. 14.30 les Þórhall- ur Sigurðsson annan lestur sög- unnar „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. — Þetta er mikil skáldsaga, sagði Þórhallur. — Hún kom út ásamt allmörgum bókum hjá Máli og menningu árið 1962, í afmaelisflokki hjá útgáfunni, þannig að minna hefur farið fyrir bókinni en skyldi. Þetta er skáldsaga fyrir fullorðna, þó að Stefán sé þekktastur fyrir barnabækur sínar. Sagan skipt- ist í þrjá kafla eða bækur og hafa tvær þegar verið lesnar inn á band. Svo veit maður ekki um framhaldið, það fer m.a. eftir undirtektum. Fyrsti kaflinn fjallar um unga bræður, sem al- ast upp í sveit. Þetta er á árun- að brúnni“ urðsson um eftir fyrri heimsstyrjöld. Bræðrunum er fylgt eftir, sér- stakiega öðrum þeirra, eftir að þeir hafa flust til Reykjavíkur á kreppuárunum. Síðan segir frá þátttöku þeirra í þeim átökum, sem þá áttu sér stað í mannlíf- inu hér á mölinni. { sögunni er mikið um sálfræðilegar og bráð- lifandi mannlýsingar, enda Stef- án þekktur fyrir mannlegt inn- sæi í verkum sínum. Umræðuþáttur í sjónvarpi kl. 22.05: Kjarabót láglauna- manna - kaupauki hátekjumanna? Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er umræðuþáttur, Kjarabót lág- launamanna — kaupauki há- tekjumanna? Bein útsending umræðna um láglaunabæturnar, en þær verða næst greiddar 1. mars næstkomandi. Umsjónar- menn: Erna Indriðadóttir og Rafn Jónsson. Útsendingu stjórnar Siguröur Grímsson. — Þættinum verður tví- skipt, sagði Rafn Jónsson. — í fyrri hlutanum verður fjallað um framkvæmd láglaunabóta- stefnunnar og rætt við Þröst Ólafssn og verkalýðsleiðtoga, en í seinni hlutanum tölum við um pólitískar forsendur lág- Erna Indriða- Rafn Jónsson dóttir launabótanna, þ.e.a.s. það grundvallarsjónarmið sem lá að baki, og fáum stjórnmála- menn til þess að skiptast á skoðunum um þá hlið málsins. Hér er Sólmundur (t.v.) að koma ú rannsóknaferð með Sigurbirni skip- stjóra á vélbátnum Hamri SH. „Spútnik“ kl. 17.00: Selir og sela- rannsóknir Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er þátturinn „Spútnik“. Sitthvað úr heimi vísindanna. Umsjónar- maður: I)r. Þór Jakobsson. — Að þessu sinni ræði ég við Sólmund Einarsson sjávarlíf- fræðing, sagði Þór. — Hann starfar á Hafrannsóknastofnun og ætlar að segja okkur frá sel- um og selarannsóknum. Ennfremur koma rostungar til tals hjá okkur, en Sólmundur hefur verið nokkurs konar til- sjónarmaður Valla víðförla, sem frægur er orðinn og svamlar nú við Snæfellsnes. Og væntanlega ber hvali og hvalarannsóknir eitthvað á góma hjá okkur í þættinum. Loks spjöllum við um friðun og náttúruvernd, að því er tekur til lífríkis sjávarins. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 15. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Séra Bjarni Sig- urðsson lektor talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið" eftir Kögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnhciður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Skipulag, stjórnun og þjón- usta almannatryggingakerfis- ins; síðari þáttur. llmsjónar- maður: Önundur Björnsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Leonid Kogan og hljómsveit Tónlist- 15. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 20.40 Á skíðum Fyrsti þáttur. Skíðakennsla í þremur þáttum sem gerðir voru í Kerlingarfjöll- um í fyrrasumar. í fyrsta þætti er fjallað um útbúnað og undir- stöðuatriði fyrir byrjendur á svigskíðum. Þorgeir D. Iljalta- son skíðakennari annaðist gerð ^ þáltanna en leiðbeinandi ásamt arháskólans í París leika Fiðlu- konsert í D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Constantin Silvestri stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik“. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- framhaldsmyndaflokkur. Annar þáttur verður á dagskrá Sjónvarpsins miövikudaginn 23. febrúar kl. 19.00. 22.05 Kjaraból láglaunamanna — kaupauki hátekjumanna? Umræðuþáttur í beinni útsend- ingu um láglaunabæturnar en þær verða næst greiddar 1. mars næstkomandi. Umsjónarmenn: Erna Indriða- dóttir og Rafn Jónsson. Útsendingu stjórnar Sigurður Grímsson. 23.10 Dagskrárlok. . sjónarmaður: Olafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar. a. Julian Bream leikur á gítar verk eftir Johann Sebastian Bach, Maurice Ravel, Ferderico Moreno Torroba og Isaac Al- béniz. b. Elly Ameling syngur lög úr Mörike-ljóðabókinni eftir Hugo Wolf. Dalton Baldwin leikur á píanó. c. Gidon Kremer og Andrej Gawrilow leika Fiðlusónötu op. 134 eftir Dmitri Sjostakovitsj. d. Yara Bernette leikur á píanó Prelúdíur op. 32 eftir Sergej Kakhmaninoff. 21.45 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (14). 22.40 Áttu barn. 2. þáttur um upp- eldismál í umsjá Andrésar Kagnarssonar. 23.20 Spor frá Gautaborg. Adolf H. Emilsson sendir þátt frá Svíþjóð. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR honum er Guðmundur Jakobs- son. 21.05 Útlegð Fimmti þáttur. Gingold. Þýskur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.