Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983 • Pétur Pétursson (t.h.) fagnar marki ésamt félögum sínum í Antw- erp. Liöið er nú í ööru sæti í 1. deildarkeppninni og er í stööugri framför. Pétur étti mjög góöan leik um síðustu helgi, er liöiö sigraði 2—0 é útivelli. Belgíska knattspyrnan: Antwerp er komið í annað sætið Eftir 22 leiki í 1. deildinni í Belgíu er lið Anderlecht efst meö 32 stig. Antwerp er í ööru sæti meö 30 stig. Antwerp sigraði Lierse á útivelli um síðustu helgi, 2—0. Pétur Pétursson étti mjög góðan leik meö liði sínu og þrétt fyrir að hann skoraði ekki fékk hann góða dóma í blöðum. Vann hann vel á miðjunni og étti marg- ar snjallar sendingar. Beerschot-Anderlecht 1—4 Tongeren-FC Brugge 2—3 Winterslag-Beveren 0—3 Lokeren-Seraing 2—2 CS Brugge-Gent 1—1 Molenbeek-FC Liege 1—1 Lierse-Antwerpen 0—2 Waregem-Courtrai 1—2 Standard-Waterschei 2—2 Staöan í 1. deild aö loknum 22 leikjum er þessi: Arnór Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik eftir 4 leikja bann, en liöi hans, Lokeren, tókst ekki að sigra eitt af neöstu liöunum í deildinni, Searing, á heimavelli. Liöin skildu jöfn, 2—2. Lokeren er nú í sjötta sæti í 1. deild meö 26 stig. Lárus Guömundsson lék ekki meö um helgina, hann er ekki búinn aö jafna sig eftir smá aögerð sem hann gekk undir eftir síöasta leik en þá meiddist hann á hné. Llrslit leikja í Belgíu um síöustu helgi urðu þessi: Anderlecht 22 13 6 3 48—24 32 Antwerpen 22 13 4 5 34—22 30 Standard 22 12 6 4 50—25 30 FC Brugge 22 11 6 5 36—24 28 Waterschei 22 10 7 5 36—27 27 Lokeren 22 10 6 6 29—21 26 Beveren 22 9 8 5 46—22 26 Gent 22 8 9 5 32—28 25 Molenbeek 22 7 9 6 24—21 23 Courtrai 22 7 9 6 25—27 23 CS Brugge 22 6 7 9 26—32 19 Beerschot 22 6 7 9 29—41 19 Lierse 22 7 4 11 21—33 18 FC Liege 22 4 9 9 18—40 17 Waregem 22 5 5 12 26—36 16 Seraing 22 2 11 9 23—45 16 Winterslag 22 3 6 13 22—36 12 Tongeren 22 3 5 14 24—45 11 • Arnór lék með Lokeren é nýjan leik eftir að hafa tekið út 4 feikja bann. Vel heppnað unglingameistaramét í fimleikum: Kristín og Arni flesta íslands n Arnór Diego í æfingu á boga- hesti, en þar sigraöi hann eft- ir harða keppni við Axel Bragason. Haukur Ófeigsson aöeins 10 ára gamall hafnaði í 1.—2. sæti á svifránni. Haukur vakti mikla athygli fyrir frammi- stöðu sína á mótinu. Þrátt fyrir ungan aldur gaf hann þeim eldri lítið eftir. Lfósm. Lérut Karl. UNGLINGAMEISTARAMÓT íslands í fimleikum fór fram um síðustu helgi í Laugardalshöllínni. Mótið fór alveg sérlega vel fram og á því kepptu efnilegir unglingar í fimleikum og sjá mátti að þar var um greinilegar framfarir að ræða. Á laugardeginum var keppt í einstökum flokkum en á sunnudeginum í einstaklingskeppninni. Kristín Gísladóttir Gerplu vann fimm íslands- meistaratitla á unglingamótinu og sýndi þar mikla færni. Þá varð Arnór Diego Ármanni fjórfaldur ís- landsmeistari. Þessi tvö skáru sig nokkuð úr í keppninni sem annars var oft á tíðum mjög jöfn og skemmtileg. Sér í lagi var skemmtilegt að fylgjast með keppni í yngri flokkunum. Margt af því unga fólki sem keppti þar getur náð langt í fimleikum ef það leggur frekari rækt við íþróttina. Hér á eftir fara öll úrslit í mótinu. Stúlkur 12. febrúar 1983 10 ára og yngri: Stökk Tvíslá Slá Gólf Samtals 1. Guörún Bjarnadóttir B 6.10 4.80 6.05 6.00 22.95 2. Selma Jóhannsdóttir IR 6.15 4.40 5.55 5.25 21.35 3. Lilja Bolladóttir G 4.50 5.40 5.90 5.35 21.55 4. Berglind Sigmarsd. G 4.70 4.75 5.25 6.25 20.95 11 til 12 éra: 1. Hanna Lóa Friöjd. G 8.15 7.55 8.00 7.15 30.85 2. Hlín Bjarnadóttir G 7.60 6.90 7.45 7.10 29.05 3. Ester Inga Nielsd. B 7.40 6.40 7.90 6.30 28.00 4. Halldóra Pálmad. B 8.15 6.05 6.95 6.55 27.70 5. Þuríöur Gunnarsd. G 7.45 5.40 7.60 6.75 27.20 6. Hjördís Bachman Á 6.15 5.00 7.95 7.60 26.70 13 til 14 éra: 1. Dóra Sif Óskarsd. B 8.15 7.80 7.70 7.75 31.40 2. Ester Jóhannsdóttir B 7.70 7.05 8.60 8.00 31.35 3. Edda Sif Siguröard. B 7.65 7.15 8.05 7.40 30.25 4. Bryndís Ólafsdóttir G 7.95 7.45 7.20 6.90 29.50 15 til 16 éra: 1. Kristín Gíslad. G 8.60 9.25 8.90 8.95 35.80 2. Huld Ólafsdóttir B 8.70 9.00 8.30 7.70 33.70 3. Katrín Guömundsd. G 7.70 7.30 9.10 7.60 31.70 4. Ragnhildur Siguröard. IR 8.00 6.75 7.65 7.15 29.55 Piltar 12. febrúar 1983 10 éra og yngri: GolfBogh.Hring. Stökk Tvísl. Svifr. Samtals 1. Haukur Ófeigsson Á 6.8 4.9 4.7 7.1 4.5 6.2 34.20 2. Haukur Ó. Dynfjörð G 4.7 4.0 4.4 5.0 3.5 4.3 25.90 3. Jón Finnbogason G 4.4 3.6 4.0 4.8 3.9 4.1 24.80 4. Antony Vernharðs. Á 4.7 3.8 4.1 4.3 3.8 4.0 24.70 11. til 12 ára: 1. Axel Bragason Á 7.2 5.2 5.6 6.0 5.7 5.3 35.00 2. Aöalst. Finnbogas. G 5.5 4.0 4.6 6.0 4.4 4.4 28.90 3. Kristján Stefánss. B 6.3 3.7 4.0 6.5 3.8 3.8 28.10 4. Tryggvi Eiríksson Á 4.5 3.9 4.7 6.0 4.4 4.4 27.90 Sigurve< Arnór Di son Á ui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.