Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Húsvörður
Starf húsvarðar í félagsheimilinu Húnaveri er
laust til umsóknar, frestur til umsóknar er til
15. april 1983. Nánari upplýsingar gefur,
Bjarni Sigurðsson, Eyvindarstöðum, A-Hún,
sími 95-7143.
IÐNFRÆÐINGUR —
VERKSTJÓRI
Stórfyrirtæki í trésmíöaiðnaði óskar eftir aö
ráða iðnfræðing til anna verkstjórn í verk-
smiðju sinni.
Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. febrúar
merkt: „Iðnfræðingur — 476“.
Framleiðslustjóri
í tréiðnaði
Að hika er sama og tapa
Fyrir einn af viðskiptavinum okkar á Reykja-
víkursvæðinu, leitum við að tæknimenntuð-
um byggingamanni.
Starfið felst í tilboðsgerð, skipulagningu,
undirbúningi verka og eftirliti meö framleiðsl-
unni ásamt samskiptum við viðskiptavini.
Boðið er upp á sjálfstætt starf með mikla
framtíöarmöguleika við áframhaldandi þróun
framleiðslunnar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í
stjórnun eða rekstri fyrirtækja.
Upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson í
síma 44033 milli kl. 17.00—18.30, til fimmtu-
dags 18. febrúar.
Ráðgjafaþjónusta
Stjórnun — Skipulag
Skipulagning — Vmnurannaókmr
Fiutningataakm — Birgóahald
Upplyramgakarfi — Tólvuráógidt
Markaóa- og aoiuráögiof
St|órnanda- og atarfapiálfun
2. vélstjóra
vantar á togskip frá Akranesi.
Uppl. í síma 93-1675.
Atvinna óskast
22ja ára stúlka með 2ja og hálfs árs reynslu í
banka óskar eftir framtíðarstarfi. Þeir sem
kynnu að hafa áhuga vinsamlegast hafiö
samband í síma 42300 milli 9 og 4.
Heiörún.
Vélfræðingar —
Vélstjórar
Þeir fiska sem róa ...
Við leitum að traustum starfsmanni fyrir einn
af viðskiptavinum okkar í Reykjavík.
Starfið er einkum fólgið í stjórnun, skipulagn-
ingu og framkvæmd viðgerðavinnu.
í boði er fjölbreytt og sjálfstætt starf, sem
tækifæri gefst til að móta.
Viðkomandi verður að hafa til að bera festu
og samskipta- og stjórnunarhæfileika.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri
störfum, sendist undirrituðum fyrir 25. febrúar.
Fyrirspurnum svarar Gestur Einarsson, í síma
44033 milli kl. 15.00—17.00, til fimmtudags.
I. og II. stýrimaður
vantar á 300 tonna netabát frá Reykjavík.
Upplýsingar í síma 21623 og 13903.
Skrifstofustörf
Fyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða nú þegar:
1. Starfsmann til tölvuskráningar o.fl. Einhver
reynsla æskileg og bókhaldsþekking nauð-
synleg. Um er að ræða fullt starf eða hluta-
starf.
2. Góöan vélritara. Vinnutími eftir samkomu-
lagi.
Tilboð óskast send augl.deild Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld 17. febrúar merkt: „Skrif-
stofustörf — 3628“.
Forstöðumaður
Lífeyrissjóðurinn Björg, Húsavík leitar eftir
forstöðumanni fyrir sjóðinn.
Viðskiptamenntun, eða sambærileg menntun
æskileg, ásamt reynslu og kunnáttu í félags-
störfum.
Væntanlegir umsækjendur þyrftu að geta
hafið störf eigi síðar en 1. maí 1983.
Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa
sjóðsins sími 96-41301.
Umsóknumn skal skila til: Lífeyrissjóðurinn
Björg, Félagsheimili Húsavíkur, 640 Húsavík,
Eigi síðar en 28. febrúar 1983.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
Lífeyrissjóöurinn Björg,
Húsavík.
REKSTRARSTOFAN
— SamtUrt «|álfstaóra rekstrsrráóg|s(a á mlsmudandi sviðum —
Hamraborg 1
202 Kópavogi
Sími 91-44033
Ráðgjafaþjónusta
Stjórnun — Skipulag
Skipulagmng— Vinnurannsóknir
Flutmngatwkni — Birgðahald
Upplýsmgakarfi — Tölvuráógjöf
Markaös- og soluráðgiof
Stjórnanda- og starfsþjálfun
REKSTRARSTOFAN
— Samstarf sjálfstasóra rekstrarráögiafa á mismunandi svióum —
Hamraborg 1
202 Kópavogi
Sími 91-44033
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
| húsnæöi í boöi
SIGLFIRDINGAFÉLAGID
í Reykjavík og nágrenni
Árshátíð
Siglfiröingafélagsins
verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu föstu-
daginn 18. febrúar 1983, kl. 19.00.
Matseðill:
Lauksúpa með glóöuðu ostabrauði.
Glóðarsteikt lambalæri með kryddhjúp.
Þriggja bragða ís.
Góö skemmtiatriði.
Miöasala í Tösku- og hanzkabúðinni, Skóla-
vörðustíg, frá 14. febrúar.
Verslunarhúsnæöi
Stórt verzlunarhúsnæði til leigu í góðu húsi
við Laugaveg.
Tilboð sendist afgr. blaðsins eigi síðar en 18.
febrúar merkt: „Laugavegur — 3888“.
Verslunarpláss
Ca. 75 fm á góðum stað nálægt Hlemmi til
leigu. Hentar fyrir margt fleira en verslun.
Tilboð er.greini mánaðarleigu og einhverja
fyrirframgreiðslu eða tryggingu, sendist
augld. Mbl. sem fyrst eða fyrir 18. febrúar.
merkt: „Gott pláss — 3837“.
Stjórnin.
bíiar
Sendiferðabíll
Ford Econoline 250 árg. 79 til sölu, aðeins
klesstur. Gott verð. Upplýsingar í síma 51574
á kvöldin.
húsnæöi óskast
Atvinnuhúsnæði
óskast til leigu
Til leigu óskast 150 til 200 fm skrifstofu og
lagerhúsnæði í Reykjavík.
Húsnæði á jarðhæð. Æskilegt þó ekki skilyrði.
Upþlýsingar í símum 43981 og 38172.
vinnuvélar
Lyftari — Tankbíll —
Snjóblásari
Getum útvegað eftirtalin tæki með stuttum
fyrirvara.
Lyftari, Volvo Armstárke gámalyftari árg.
1970. Lyftigeta 12 tonn, lyftihæð 5,6 m.
Vökvakerfi ný yfirfarið, almennt ástand gott,
hagstætt verð.
Tankbíll, Scania 85 super með 9000 Itr.
mjólkurtanki úr riðfríu stáli.
Snjóblásari, Osbrink árg. 1966, vél Scania
DS11, ný uppgerð. Ætlaður til notkunar
framaná hjólskóflu eða vörubíl.
Ennfremur mikiö úrval af notuöum vörubílum
af öllum stærðum. Nefnum sérstaklega: Ford
Transcontinental HT 4234, 6X4 árg. 1977,
með Gummins NTE 370 turbo 370 hö. Gír-
kassi Fuller RTO 12513, 13 gíra, 2 driföxlar
að aftan Rockwell (SSHD) 4.11:1, svefnhús
ekinn 450 þús. mjög öflugur bíll sem hentar
vel hvort sem er undir kassa eða til dráttar.
Fæst á mjög samkeppnisfæru verði.
Bjóðum einnig upp á harðþjónustu við þönt-
un varahluta í stóra bíla og vinnuvélar. Allar
nánari upplýsingar gefnar í síma 28151, milli
kl. 18 og 20 virka daga.