Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983
27
Allir vilja fá hærra kaup
en ég gæti ímyndaö mér aö méö
verkfallinu hafi þeir krafist þess aö
mörkin yröu færö upp í 15, eöa
jafnvel aö allir í hópnum fengju
þennan bónus. I liði sem Juventus
„Rívolta alla Juve,“ eða „Uppreisn í Juventus“ stóð í
þéttletraðri fyrirsögn á forsíðu ítalska íþróttablaðsins La
Gazzetta dello Sport hinn tólfta ágúst síðastliðinn.
Upptökin munu hafa átt sér stað þegar heimsmeistar-
arnir þrír, paolo Rossi, Marco Tardelli og Claudio Gent-
ile ásamt Carlo Osti höfðu deginum áður neitað að spila
með liðinu gegn þriðju deildar liðinu Casale, þar sem
stjóri þeirra, Giampiero Boniperti hafði hafnað kröfu
þeirra um 50% kauphækkun.
Þessir fjórir leikmenn sátu líka heima er lið þeirra
tapaði 1—0 í æfingaleik fyrir Cesena, og einnig þegar
það skömmu síðar gerði jafntefli 1—1 á móti Catania í
„Coppa ltalia“. Þeir félagar fóöruðu verkfall sitt þannig
að þeir sögðust ekki vilja spila með af hættu við að
meiðast sem myndi síðan minnka möguleika liðsins í
framtíðinni. Þessu svaraði forseti líðsins þannig: „Þeir
verða að gera svo vel og sýna getu sína áður en þeir fara
að tala um launahækkun.“
premenningarnir Rossi, Tardelli og
Gentile vildu meina aö eftir
frammistööu sína á Spáni í sumar
þar sem þeir unnu heimsmeistara-
titilinn heföu þeir hækkaö í veröi,
og þaö væri aöeins sanngjarnt aö
Juventus bætti kjör þeirra. Önnur
ástæöa verkfallsins — og kannski
sú mikilvægasta — var sú aö orö-
rómur var kominn á kreik um þaö
aö erlendu leikmennirnir tveir sem
leika meö liöinu, Michel Platini og
Zbigniew Boniek fengju hærri árs-
laun en tvöföld þau laun sem liöiö
haföi boöiö Rossi og félögum
hans.
Utan frá virtist biliö á milli leik-
mannanna fjögurra og liðs þeirra
Juventus þaö mikiö að langvarandi
verkfall virtist óumflýjanlegt. En
þeir sem voru vel inni í málum,
voru ekki aldeilis á þeim buxunum.
Málkunnugir menn vildu sem sé
meina aö verkfallið myndi leysast
mjög fljótlega þar sem deildar-
keppnin væri á næsta leiti, því án
þessara leikmanna væri liðið ekki
til stórræöanna. Þaö stóö líka
heima, deilan leystist hinn átjánda
ágúst.
Hrein og bein gjöf
Harald Nielsen, danskur fót-
boltamaöur sem spilaöi á árunum
kringum 1960 meö Bologna, Inter,
Napoli og Sampdoria var spurður
hvaö honum fyndist um þetta atvik
sem kostaöi þaö að Juventus
þurfti aö ganga til móts viö leik-
mennina og reiða af hendi margar
milljónir til aö lausn fengist.
„Þetta er afar algengt viö upp-
haf hvers tímabils", segir Nielsen
„sérstaklega þó þegar liöin hafa
ráöiö til sín einhverjar stjörnur, svo
ekki sé minnst á séu þær útlensk-
ar. Þetta kunna stjórnendur lið-
anna svo sannarlega vel aö meta,
þó þeir láti hiö gagnstæöa koma
fram opinberlega. Þessi deila sem
átti sér staö innan Juventus kemst
aö sjálfsögöu í blööin og veldur
miklu umtali: slæm ummæli eru
betri en engin ummæli hugsa þeir í
Juventus, og því má líta á þetta
verkfall sem hreina og beina gjöf.“
Harald Nielsen hefur samt sem
áður ekki trú á því að stjórn liðsins
hafi komiö verkfallinu af staö, og
hann trúir því heldur ekki að leik-
mennirnir fjórir hafi lagt niöur
vinnu til þess eins aö krefjast
launahækkana fyrir sig eina.
„Ég hef þaö á tilfinningunni aö
Rossi, Tardelli og Gentile hafi haft
aöra ástæöu aö baki en blöðin og
almenningur héldu frarn", segir
Nielsen. „Þaö ríkur ekki úr bruna-
rústum nema aö um eld hafi verið
aö ræöa, en vissulega voru þeir aö
hluta til aö krefjast bættari kjara
fyrir sig sjálfa. Mín skoöun er sú að
þeir hafi veriö talsmenn allra
samningsbundinna manna í liöinu
með þessu verkfalli“.
Málum er þannig háttaö í ítölsk-
um fótbolta aö venjulegast eru þaö
leikmennirnir ellefu og tveir af
þeim fimm sem verma bekkinn
sem fá full sigurlaun, en síöan fá
þeir sem eftir eru helming. Þaö eru
því 13 menn sem fá full sigurlaun,
eru þetta ekki litlir peningar sem
koma í hlut leikmannanna ef þeir
sigra, og getur þetta skipt milljón-
um yfir tímabiliö. Juventus hefur
19 leikmenn samningsbundna,
sem undir venjulegum kringum-
stæöum er allt of mikiö, en þegar
þess er gætt að stjórnendur liösins
setja markiö mjög hátt er þetta
skiljanlegt.
Það kemur kannski flatt upp á
marga aö stórstirni sem Paolo
Rossi skuli ganga til liös viö vara-
mennina", segir Harald Nielsen."
En þegar betur er aö gáö kemur í
Ijós aö hann getur með því verið
aö hjálpa sjálfum sér.
Ef hann yröi t.d. frá í nokkrum
leikjum vegna meiðsla, væri hann
þar meö búinn aö missa af sigur-
laununum."
Þaö sem undirstrikar þessa
ályktun Nielsens er þaö aö leik-
maöur sem Carlo Osti sem á síö-
asta keppnistímabili var einkum
notaöur sem skiptimaöur (spilaði 6
deildarleiki) er meö i verkfallinu, en
ekki stórleikmaöur eins og t.d.
Dino Zoff.
Herkænsku brella
Samkvæmt ummælum Nielsens
má „uppreisnin“ því skoöast sem
brella til þess aö fá fólk til að ræöa
um veröskrá þá sem viöhöfö er
þegar liöið vinnur leiki, hvort held-
ur er á heima- eöa útileikjum. En
eins og áöur segir veröur einnig aö
skoöa verkfalliö aö hluta sem bar-
áttu fyrir hærri launum, og þá eink-
um sigurlaunum. Juventus hefur
kröfu á hendur leikmönnum liös-
ins, aö þeir afhendi því vissa pró-
sentu — allavega helming þeirrar
upphæðar sem þeir hala inn fyrir
auglýsingar. Vitaö er aö t.d. Paolo
Rossi er alls ekki hrifinn af því aö
láta svo mikla peninga af hendi, en
hann laöar gífurlegan fjölda áhorf-
enda, eftir frammistööu sína á
Spáni, auk þess sem hann er afar
vinsæll í auglýsingum.
Iþróttablaöiö La Gazzetta dello
• Bakvörðurinn sterki Gentile vildi fá
hækkun í byrjun keppnistímabilsins þó
launahæstu leikmönnum Juventus.
verulega kaup-
hann sé einn af
• Paolo Rossi til hægri sendir boltann í netið fyrir lið
Juventus í Evrópukeppni. Kappanum hefur gengið illa
upp á síökastið, þrátt fyrir há laun.
Sport segir aö Michel Platini sé
hæst launaöasti leikmaöurinn í Ju-
ventus eöa meö rúmlega 5 milljón-
ir yfir tímabilið, en Zbigniew Boni-
ek kemur honum næstur meö
rúmlega 3 milljónir.
Launaskrá þeirra manna sem
eftir eru í liöinu litur þannig út:
1.300.000—1.500.000
Paolo Rossi, Roberto Bettega,
Dino Zoff, Marco Tardelli, Claudio
Gentile, Antonio Cabrini, Gaetano
Scirea og Giuseppe Furinu.
770.000—1.000.000
Domenico Marocchino, Sergio
Brio, Massimo Bonini og Claudio
Prandelli.
500.000—770.000
Carlo Osti, Giovanni Galderisi,
Massimo Storgato, Luciano Bodini
og Giovanni Koetting.
Svo enn sé vitnað í okkar mann
í ítalska fótboltanum þá vill Harald
Nielsen setja stórt spurningamerki
viö þennan lista.
„Ég veit þaö aö Paolo Rossi
fékk á síðasta keppnistímabili
rúmlega 3.500.000 þrátt fyrir aö
vera ólöglegur mestan hluta tíma-
bilsins, og aö sjálfsögöu fær hann
ekki minna núna. Hvaö snertir út-
lendingana tvo í liðinu er hægara
aö trúa því aö Platini fái helming
þeirrar upphæöar sem blaðið segir
hann fá, og síðan aö Boniek fái í
mesta iagi 2.180.000.“
En hvaðan skyldi Gazzetta dello
Sport fá þessar tölur. Harald Niel-
sen reynir að komast til botns í því
máli.
„Kannski lætur Juventus blaö-
inu þessar upplýsingar í té. Þaö er
nefnilega mjög algengt í ítölskum
fótbolta aö liöin bæti hressilega
viö tölurnar þegar svona ber undir.
Þegar ég ásamt vestur-þjóöverjan-
um Helmut Haller spilaöi fyrir Bol-
ogna á sínum tíma geröi stjórnin
það opinbert aö viö fengjum um
ellefu milljónir yfir timabiliö — sem
var náttúrulega aöeins til að fá fólk
til að koma og berja okkur augum.
Samtímis fengum viö þau fyrirmæli
aö þegja yfir hinum raunverulegu
launum. Ég held að eitthvað í lík-
ingu viö þetta hafi átt sér staö þeg-
arég eitt sinn lék með SSC Napoli:
Liðið hafði nýlega keypt framherj-
ann Giuseppe Savoldi frá Bologna,
og sagði það opinberlega að kaup-
veröiö væri nærri tuttugu milljónir,
sem var álitin þrefalt hærri upp-
hæð en um var aö ræöa. Þessi
fjallháa upphæð hafði gífurleg áhrif
i Napolí, enda fólk ekki vant slíkum
upphæóum þvi fátæktin er meö
eindæmum. A skömmum tíma
seldist í öll sæti á vellinum út allt
tímabiliö hjá SSC Napolí, auk þess
sem öll stæði seldust upp á fyrstu
deildarleikina, eða samtals 90.000
miðar. Það var svo ekki fyrr en öllu
þessu miöakaupæöi slotaöi að
þaö rann upp fyrir Napolíbúum aö
Savoldi var bara alls ekki svona
margra milljóna króna viröi.“