Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar selur heildverslun, t.d. sæng- urgjafir og fatnaö á ungbörn, varan selst á heildsöluveröi. Geriö góö kaup. Opiö frá kl. 1—6 e.h. Markaöurinn Freyjugötu 9, bakhús. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, simi 16223, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Handverksmaöur 3694-7357. S: 18675. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11, simi 14824. Framkvæmdamenn — húsbyggjendur Tökum aö okkur ýmiss konar jarövinnuframkvæmdir, t.d. hol- ræsalagnir o.fl Höfum einnig til leigu traktorsgröfur og loftpress- ur. Vanir menn. Ástvaldur og Gunnar hfl., sími 23637 og 74211. □ Edda 59832157—1 Frl. IOOF OB IP = 1642158% = □ Sindri Kf. Inns. Stm. 59832157. IOOF Rb 4—1322158% — S.K. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Raeóumaöur Einar J. Gíslason. mhiólp Kaffistofan er opion aö nýju á Hverfisgötu 42. Hún veröur opin mánudaga, þriðjudaga og miö- vikudaga kl. 14—18 og fimmtu- daga kl. 14—20. Allir velkomnir aö lita inn og þiggja veitingar. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Samkoma þriöjudag kl. 20.30. Gunnar Akerö ofursti talar. Allir velkomnir. Ad KFUM og K Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. Áhrif fjölmiöla á heimilislífið. Halla Jónsdóttir. Hugleiöing Vilborg Jóhannesdóttir. Kaffi. Allar konur velkomnar. Sálarrannsókna- félag íslands Sænski mióillinn Torsten Holm- qvist heldur skyggnilýsingafundi á vegum félagsins i fundarsal Hótels Heklu, fimmtudag 17. febrúar. föstudag 18. febrúar og mánudag 21. febrúar kl. 20.30. Aögöngumiöar fást á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Heimilitiðnaöartkólinn I Laulásvegi 2 sími 178001 Námskeiö sem eru aö hefjast: Hekl 17. febr., baröaþrjón 21. febr., bandvefnaöur (i bandgrind og á fæti) 23. febr., baldiring dagleg kennsla, 28. febr., peysu- prjón 2. mars, hyrnuprjón 21. mars. Kennslugjald ber aö greiöa viö innritun aó Laufásvegi 2. Uppl. í síma 17800. Húsmæörafélag Reykjavíkur Sýnikennslufundur veröur fimmtudaginn 17. febrúar kl. 8.30 i félagsheimilinu aö Bald- ursgötu 9. Frú Kristin Gestsdótt- ir kynnir ýmsa nýja lambakjöts- rétti. Konur fjölmenniö! FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð í Haukadal 19.—20. febrúar: Brottför laugardaga kl. 08. Svefnpokapláss í hótelinu viö Geysi. Farið aö Gullfossi. Haga- vatni og víöar. Gönguferöir eöa skíöagönguferöir eftir aóstæö- um. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands Fimir fætur Dansæfing veröur í Hreyfilshús- inu sunnudaginn 20. febrúar kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýir fé- lagar ávallt velkomnir. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu Plastbátur frá Mótun hf. með færeyska lag- inu. Báturinn er að stærö 2,3 tonn. Smíðaár 1978. Bátnum fylgir: 2 rafmagnsrúllur, dýpt- armælir, talstöð, kompás, ásamt fleiru. I bátnum eru: 23 hestafla Volvo Penta. Upp- lýsingar í síma 93-6789 eftir kl. 5 á daginn. tilkynningar Auglýsing frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur um stöðvun á orkuafhendingu vegna vanskila. Þeir viðskiptamenn Rafmagnsveitu og Hita- veitu Reykjavíkur sem skulda gjaldfallna orkureikninga eru alvarlegra minntir á að gera skil hiö fyrsta. Frá og með þriöjudegin- um 15. febrúar má búast við fyrirvaralausri stöðvun orkuafhendingar hjá þeim sem eru í vanskilum á orkuveitusvæði Rafmagnsveitu og Hitaveitu Reykjavíkur. Þar sem ekki verð- ur komist aö mælum verður orkuafhending um heimtaug rofin. Rafmagnsveita Reykjavíkur. KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Eigendur atvinnuhús- næðis — leigusalar — leigutakar Kaupþing hf., annast leigumiðlun atvinnu- húsnæðis. Fjöldi eigna er nú á skrá til leigu og við leitum að mörgum gerðum og stærð- um atvinnuhúsnæðis, fyrir leigutaka. Leitið upplýsinga. Sölumenn: Jakob R. Guömundsson heimasími 46395. Siguröur Dagbjartsson heimasími 83135. Ingimundur Einarsson hdl. Hvöt — Hvöt Fundur i trúnaðarráði Hvatar þriöjudaginn 15. febrúar kl. 18.00 í Valhöll. Sliórnin. Utankjörstaðakosning í Reykjaneskjördæmi Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi vegna komandi Alþingiskosninga fer fram 26.-27. feb. nk. Kjörstaöir veröa auglýstir siöar. Utankjörstaöakosning hefst laugardaginn 12. feb., og veröa kjörstaö- ir sem hér segir: Hafnarfjöröur: Sjálfstæöishúsiö, Strandgötu 29. Keflavík: Sjálfstæöishúsið, Hafnargötu 46. Kópavogur: Hamraborg 1, 3. hæö. Ofangrendir kjörstaöir veröa opnir laugardaga og sunnudaga kl. 14—18 og virka daga kl. 16—19. Auk þess veröur hægt aö kjósa utan kjörstaöar í Valhöll. Háaleltis- braut 1, Reykjavík, laugardaginn 12. feb. kl. 14—18 og vlrkja daga kl. Yfirkjörstjórn. Borgarnes — Mýrarsýsla Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrarsýslu veröur haldinn í Sjálfstæö- ishúsinu, Borgarnesi, miövikudaginn 23. febrúar, kl. 21.00. Fundarefni: 1. Sigurjón Fjeldsled skólastjóri, flytur erindi um menntamál. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3 Önnur mál. Stjórnin. Askriftarsíminn er 83033 HLJOMBÆR '"""ll'T"' HLJÐM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 ÚTSÖLUSTAÐIR: Portiö. Akranesi — KF Borgf Borgarnesi — Verls. Inga. Hellissandi — Patróna, Patreksfiröi — Sería. Isafiröi — Sig. Pálmason. Hvartimstanga — Álfhóll, Siglufiröi — Cesar. Akureyri — Radíóver, Húsavík — Paloma. Vopnafiröi — Ennco. Neskaupsstaö — Stálbúöin, Seyöisfiröi — Skógar. Egilsstööum — Djúpiö, Djúpavogi Hornbasr. HornafirÖi — KF. Rang. Hvolsvelli — MM. Selfossi — Eyjabær, Vestmannaeyjum — Rafeindavirkinn, Grindavík — Fataval, Keflavík. • Þessa einstæðu samstæöu er nú hægt aö eignast meö aðeins 4.000 kr. útborgun og afganginn á næstu 6 mán. Verð kr. 19.500 . stgr. Plötuspilari sem spilar Ijóðrétt af plötunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.