Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983 37 + Faðir okkar, tengdafaöir og afi, GUÐMUNDUR JÓNSSON, Reynimel 68, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 12. febrúar. Jarðarförin auglýst síöar. Jórunn Guðmundsdóttir, Daníel Björnsson, Anna Guðmundsdóttir Larsen, Dag Ove Larsen, og barnabörn. SIGURÐUR ÞÓRARINSSON, jarðfræöingur, veröur jarðsunginn frá Langholtskirkju þriöjudaginn 15. febrúar kl. 15.00. Inga Þórarinsdóttir, Snjólaug Siguröardóttir, Friðleifur Jóhannsson, Sven Þ. Sigurðsson, Mary Sigurðsson. t Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, HREFNA JÓHANNESDÓTTIR fró Hróönýjarstööum, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness, föstudaginn 11. febrúar. Hugrún Þorkelsdóttir, Jökull Sigurðsson, Inga Þorkelsdóttir, Haraldur Árnason, Valdís Þorkelsdóttir, Haraldur Guömundsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö og hluttekningu viö and- lát og útför sonar okkar, bróður, dóttursonar og frænda, BIRGIS HELGA BLÖNDAL. María Blöndal, Björn Blöndal, Kristján Blöndal, Björn G. Blöndal, Katrín og Helgi Kristjánsson og fjölskylda. Líkamsrækt i JSB Dömur athugið m námskeió hefst 21. febrúar ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. , . ★ 50 min. æfingakerfi meö musik. ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. "y ★ Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. ★ „Lausir tímar“ fyrir vaktavinnufólk. ★ Almennir framhalds- og lokaöir flokkar. Fyrir þær sem eru í megrun 3ja vikna kúrar. Tímar fjórum sinnum í viku. j Mataræði, vigtun, mæling. Verið brúnar og hraustar alit árið. Sólbekkirnir eru í Bolholti. Ath.: Einnig ný Ijós í Suöurveri. Sauna og góö búnings- og baöaðstaða á báöum stööum. Stuttir hádegistímar í Bolholtí. 25 mín. æfingatími —15 mín. Ijós. Kennsla fer fram á báöum stööum. £t INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMUM | : 83730, SUÐURVER OG 36645, BOLHOLT. Líkamsrækt JSB, j£ ................................. Teiknimynda- samkeppni 11 ára skólabarna Á NORRÆNU umferðaröryggisári 1983, gengst menntamálaráðuneytið, ásamt Umferðarráði fyrir teikni- myndasamkeppni um umferðarmál meðal 11 ára barna. Rétt til þátttöku hafa öll skólabörn fædd árið 1971. Velja má um eftirfarandi verkefni: l) Aðgát í umferð; 2) Vetrarfærð og 3) A reiðhjóli. Aðferð við myndgerðina er frjáls, en aeskilegt er að stærð myndanna sé a.m.k. 30x40 cm. Gert er ráð fyrir að umræður fari fram um viðfangsefnið áður en sjálf myndvinnan hefst. Myndirnar á að senda fyrir 1. mars nk. til Guðmundar Þorsteins- sonar, námstjóra, á skrifstofu Um- ferðarráðs, Lindargötu 46, 101 Reykjavík. Dómnefnd skipa, auk Guðmundar, þau Ása Björk Snorradóttir kennari, Óli H. Þórð- arson framkvæmdastjóri, Ómar Ragnarsson fréttamaður og Þórir Sigurðsson námstjóri. Tilgangur þessarar keppni er að vekja nemendur til umhugsunar um umferðina og umferðarvenjur, auk þess sem kærkomið tækifæri gefst til að rifja upp þá fræðslu sem þeim hefur verið veitt á þessu sviði. Eftirfarandi verðlaun eru í boði: 1. DBS-reiðhjól, gefandi Fálk- inn hf., 2. „Landið þitt“ þrjú bindi, gefandi: Bókaútgáfan Örn og ör- lygur hf., 3.-5. Casio vasatölvur, gefandi: Casio umboðið, 6,—10. íþróttabúningur, gefandi: Henson sportfatnaður hf. Þess er vænst, að með góðri þátttöku skólabarna geti teiknimyndasamkeppnin orðið mikilvægt framlag til aukins um- ferðaröryggis á norrænu umferðar- öryggisári 1983. Þú svalar lestrarþörf dagsins SÖLUSTAÐIR: REYKJA VÍK: Hár Studio - Sápuhúsið - Topp Class - Topptískan - Vesturbœjarapótek - Laugarnesapótek. SNYRTISTOFUR: HótelEsju - Edda - Paradís - KÓPA VOGUR: Bylgjan - HAFNARFJÖRÐUR: Dísella - ÍSAFJÖRÐUR: Tanía BLÖNDÓS: Kistan - AKUREYRI: Vörusalan - AKRANES: Apótekið - BORGARNES: Apótekið - HELLA: Apótekið - HÚSA VIK: Apótekið - HÖFN HORNARFIRÐI: Apótekið - HVERAGERÐI: Apótekið - KEFLA VÍK: Apótekið - MOSFELLSSVEIT: Apótekið - SEYÐISFJÖRÐUR: Apótekið - SIGLUFJÖRÐUR: Apótekið - PA TREKSFJÖRÐUR: Apótekið VESTMANNAEYJAR: Apótekið Besta aðferðin til að viðhalda náttúrulegri fegurð TILBOÐ Frír maski ef keyptir eru tveir hlutir —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.