Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983 43 SALUR 1 Gauragangur á ströndinni Létl og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftlr prófin i skólanum og stunda strand- lifið og skemmtanir á fullu. Hvaóa krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton. Stephen Oliver. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fjórir vinir (Four Friends) Ný, frábær mynd, gerö af snill- ingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Aðalhlutv.: Craig Wasson, Jodi Thelen, Michael Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tes- ich. Leikstj : Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. I Skemmtileg mynd, með betri myndum Arthur Penn. H.K. DV. ★★★ Tíminn ★★★ Helgarpósturinn SALUR3 Meistarinn (Force of One) Meistarinn, er ný spennumynd með hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hring- inn og sýnir enn hvaö í honum býr. Norris fer á kostum í þess- ari mynd. Aðalhlv.: Chuck | Norris, Jennifer O'Neill, Ron O'Neal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I Bönnuð börnum innan 14 ára. SALUR4 Flóttinn (Pursuit) Aöalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harr- j old. Sýnd kl. 5. Hækkað verð. Sá sigrar sem þorir (Who Dares, Wins) Sýnd kl. 7.30 og 10. SALUR5 Being There Sýnd kl. 9. (12. sýningarmánuður) Allar með ísl. texta. Myndbandaleiga í anddyri ÓSAL Opiö frá 18—01 Grillið opnar kl. 22.00. VIÐ EIGUM NÚN4 WVELAR .0GVAX ALAGER Við eigum fyrirlii’gjandi \ax og vaxvélar fyrir grafiska idnaðinn. Leitaðu upplysinga hjá okkur. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Collonii vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum. í kvöld kemur hinn stórsnjalli töframaöur og eldgleypir NICKY VAUGHAN og sýnir listir sínar. H0LLWW00D Allir í H0LUW00D aíii KEÐJUR- TANNHIÓI Flestar stæröir og geröir Einnig tengi og vara- hlutir Elite — kunn gæða- vara LANDSSMIDJAN Ti 20 6 80 E|B]E]B|E]E)E]E)ElE]E]E|BlE]E)E]B]E|B]E][g1 Bl B1 B1 Efl Efl 51 51 Bingó í kvöld kl. 20.30 Aöalvinningur kr. 7 þús. 51 51 51 51 51 51 51 E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E)E]E]E]E]E]E|§]E] Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Hljómsveitin Gömlu r m MELODÍA og nyju dansarnir Býöur upp á músik viö öll tækifæri, þorrablót árs- hátíöir, skólaböll og fyrir almenna dansleiki. Helgi Ingi Hörður S. 91-52773. S. 91-32212. S. 99-4586. Sölufólk Viö óskum eftir aö ráöa sölufólk í tímabundiö verk- efni. Það þarf að hafa bíl til notkunar í starfi sínu. Nánari upplýsingar veitir Guöný hjá okkur. Frjálst framtak hf. Ármúla 18, Sími 82300. Hinn sprenghlægilegi gamanleikur KARLIII í KASSAIUM Vegna mikillar aösóknar veröur sýning í kvöld kl. 20.30. Miöasala frá kl. 17.00. Miðapantanir í síma 16444. SIÐAST SELDIST UPP.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.