Morgunblaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1983
9
FOSSVOGUR
Raöhús
Glæsilegt pallaraöhús á 3 hæöum, alls
um 210 fm auk bilskúrs.
SÓLHEIMAR
4 HERB. — LYFTUHÚS
Til afhendingar strax afburöa vönduö
ca. 120 fm íbúö. Verö 1.550 þús.
EINBÝLISHÚS
Til sölu viö Lindarflöt 190 ferm hús
ásamt 30 ferm bílskur. Lóö ca. 1200
ferm.
2JA HERBERGJA
BOÐAGRANDI
Glæsileg íbúö á 1. hæö í nýlegu húsi.
Laus fljótlega.
RAÐHÚS
MOSFELLSSVEIT
Hús viö Brekkutanga, alls um 290 ferm.
Leyfö ibúö í kjallara.
3JA HERBERGJA
FÁLKAGATA
Falleg íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Gott
verö.
4RA HERBERGJA
FANNBORG
Stórglæsileg ibúö á 2. hæö meö mjög
stórum stofum og 20 ferm suöursvöl-
4RA HERBERGJA
FÍFUSEL
Mjög glæsileg ibúö á 1. hæö meö
þvottahúsi á hæöinni og aukaherbergi i
kjallara.
3JA HERBERGJA
HRAUNBÆR
Falleg íbúö á 3. hæö, ca. 85 ferm. Laus
fljótlega.
EINBÝLISHÚS
GARÐABÆR
Hús, sem er hæö og jaröhæö, alls um
260 ferm meö stórum bílskúr.
PARHÚS
KARLAGATA
Eign á 3 hæöum aö grunnfleti 3x60
ferm. Mætti skipta í 2—3 íbuöir.
4RA HERBERGJA
LJÓSVALLAGAT A
Ibúö á 1. hæö í steinhúsi, ca. 100 ferm.
Góö ibúö i „gamla stílnum14. Eftirstöövar
fást til 7—10 ára gegn verötryggingu.
3JA HERBERGJA
HAFNARFJÖRÐUR
Ca. 97 ferm ibúö á 1. hæö i 10 ára
gömlu steinhúsi viö Suöurgötu. Sér hiti.
Fallegt útsýni. Verö ca. 1150 þús.
4RA HERBERGJA
VESTURBERG
Ibúö á 2. hæö viö Vesturberg, ca. 110
ferm. Laus strax.
EINBÝLISHÚS
VESTURBERG
Vandaö geröishús aö grunnfleti ca. 200
ferm meö bilskúr.
RAÐHÚS
ENGJASEL
Raöhús á 3 hæöum alls um 210 ferm.
Vönduö eign á góöum staö.
4RA HERBERGJA
ENGIHJALLI
Ca. 110 ferm íbúö á 8. hæö. Laus fljót-
lega.
4RA HERBERGJA
BERGST ADASTRÆTI
Efri hæö í timburhúsi, ca. 80 fm.
EINBÝLISHÚS
SELJAHVERFI
Hús sem er 2 yæöir og ris. Kjallari
steyptur. Yfirbygging úr timbri, Gólfflöt-
ur aö meötöldum bílskúr ca. 275 fr qjj. ’al
íbúöarhæft.
SKEIFAN
LAGER/ VERKSTÆDIS-
HÚSNÆÐI
226 fm húsnæöi i kjallara meö óöri aö-
keyrslu og lofthæö 4,5 m. 90 fm þar af
eru innréttaðir sem skeifstofu og af-
greiösluhúsnæöi meö götuhæöarinng-
angi.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ.
c
%
r/ýr st
fr/, >Z//ýr//.M/7C<'/
Atll Yatfnsson r.
Suöiirlunrtshraut 1H
84433 82110
H
öfdar til
fólks í öllum
starfsgreinum!
26600
allir þurfa þak yfír höfuóid
Fífusel
4ra herb. ca. 99 fm íbúö á
tveimur hæðum, i nýlegri blokk,
furuinnr., snyrtileg íbúð, mikið
útsýni, verð 1.350 þús.
Hverfisgata
2ja herb. ca. 48 fm risíbúð í
þriggja íbúða timburhúsi, sér
hiti, sérlega skemmtilega innr.
íbúð, verð 700 þús.
Egilsstaðir
Mjög glæsilegt einbýlishús á
tveimur hæðum á besta stað í
bænum, arinn í stofu, sundlaug,
sauna og margt fl. Skipti á eign
í Reykjavík koma til greina.
Verð 2 millj.
Njálsgata
2ja herb. ca. 65 fm íbúð í kjall-
ara i fjórbýlis steinhúsi, ágæt
íbúð, laus fljótlega, verð 650
þús.
Frostaskjól
3ja herb. ca. 75—80 fm ibúð á
jarðhæð i tvibýlis steinhúsi, sér
hiti og inng, Verð 1 millj.
Furugrund
3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2.
hæð í 6 íbúða blokk (efstu),
herb. í kjallara fylgir, góðar
innr. parkett, verð 1.100 þús.
Hraunbær
3ja herb. ca. 86 fm íbúð á 1.
hæð (jarðhæð) í blokk, ágæt
íbúð, skipti á 4ra—5 herb.
koma til greina. Verð
1.050—1.100 þús.
Kópavogsbraut
3ja—4ra herb. ca. 90 fm íbúð á
1. hæð í þribýlis steinhúsi, ný
standsett bað, góður bilskúr,
ákveðin sala, verð 1.200 þús.
Miðtún
3ja herb. ca. 85 íbúð á efri hæð
i tvíbýlis steinhúsi, byggingar-
réttur ofan á hásið fylgir, góð
eign, verð 1.150 þús.
Stelkshólar
3ja herb. 87 fm íbúð á 3. hæö í
3ja hæða blokk, góöar innrétt-
ingar, stórar suður svalir, laus
strax, verð kr. 1.200 þús. Bil-
skúr.
Fagrabrekka
4—5 herb. ca. 125 fm íbúð á 2.
hæð í 5 íbúða steinhúsi, ágætar
innr. suðúr svalir, bilskúrsrétt-
ur. Verð 1.300 þús.
Hraunkambur
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi, laus fljótlega,
verð kr. 1 millj.
Reynilundur
Mjog gott einbýlishús á
einni hæö ca. 200 fm auk 50
fm bílskúrs, 5 sv. herb.,
vandaðar innr., laust strax,
j verð 3 millj.
Eskiholt
G.æsilegt nýtt einbýlishús sem
er jarðhæ hæö og ris ca 150
fm að grunníl. Þv.-ua ei nús sen,
gefur mikla möguleika, stór
•innb. bílskúr, verð 3,5 millj.
Fjaröarsel
Endaraðhús sem er kj. hæð og
ris ca. 96 fm að grunnfl. vand-
aðar innr. og tæki, verö 2,9
millj.
Krummahólar
4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 3.
hæð i háhýsi. Ágætar innrétt-
ingar. Stórar suður svalir. Verð
1.250 þús.
Skipholt
4ra—5 herb. ca. 130 fm hæð í
þribýlis, parhusi, (efsta hæð).
Sér hiti. Rúmgóðar stofur.
Bílskúrsréttur. Verð
1.600—1.650 þús.
Vesturberg
4ra—5 herb.. ca. 110 fm ibúð á
2. hæð í blokk. Ágætar innrétt-
ingar. Laus strax. Verð
1.300—1.350 þús.
Breiðvangur
5—6 herb. ca. 130 fm íbúð á 4.
hæð (enda) i 8 íbuða blokk.
Mjög góðar innréttingar.
Þvottaherb. í ibúðinni. Bílskúr.
Verð 1.600 þús.
Fasteignaþjónustan
Áuslunlræh 17, s. 26600.
Kári F. Guöbrandsson,
Þorsteinn Steingrimsson,
lögg. fasteignasali.
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, s: 21870,20998
Sléttahraun
Góð 2ja herb. 64 fm íbúð á 1.
hæð.
Álfaskeið
2ja herb. 67 fm íb. á 1. hæð m.
góðum bílskúr.
Miðtún
Falleg 3ja herb. 100 fm íbúö í
kjallara.
Asparfell
Góð 3ja herb. 95 fm íb. á 4.
hæð með bilskúr. Þvottaherb. á
hæðinni.
Flyðrugrandi
Glæsileg 3ja herb. 75 fm íb. á 4.
hæð.
Maríubakki
3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð
með aukaherb. í kj.
Skarphéðinsgata
3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð m.
bílskúr.
Fannborg
Falleg 3ja herb. 100 fm íb. á 3.
hæð. Stórar s.-svalir.
Öldugata
3ja herb. 95 fm íb. á 3. hæð.
Æsufell
4ra herb. 100 fm ib. á 7. hæð.
Góð sameign.
Flúðasel
Falleg 4ra herb. 110 fm íb. á 2.
hæð. Bilskýli.
Kóngsbakki
Góð 4ra herb. 107 fm íb. á 3.
hæð. Mjög góð nýstandsett
sameign.
Kríuhólar
4ra—5 herb. 120 fm endaíb. á
5. hæð með góðum bílskúr.
Gott útsýni.
Álfaskeið
4ra—5 herb. 120 fm endaíb. á
2. hæð. Tvennar svalir. Bíl-
skúrsréttur.
Barmahlíð
4ra herb. 120 fm íb. á 2. hæð.
Bílskúrsréttur.
Skólagerði
Parhús á 2 hæðum samt 125
fm. Góðar innréttingar. Góöur
bílskúr.
Urðarbakki
Raðhús á 2 hæðum um 200 fm
m. bílskúr. Vandað hús.
íbúðarhúsnæði —
atvinnuhúsnæði
Höfum til sölu á góðum stað í
Kópavogi húseign í smíðum
sem er 200 fm atvinnuhúsnæöi
á jarðhæð, og einbýlishús sem
byggist ofan á það, og er það á
2 hæðum samt. 195 fm auk 30
fm bílskúrs. Nánari uppl. og
teikningar á skrifstofunni.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson,
viðskiptafr.
Brynjar Fransson
heimasimi 46802.
1
X—/esiö af
meginþorra
þjóöarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er2 24 80
S'aan
Viö Stórageröi
160 fm 6 herb. góö sérhæö. Bílskúr.
Verö 2,3 millj.
Við Fellsmúla
117 fm íbúö á 3. hæö. Tvennar svalir.
Sér hitalögn. Verö 1.500 þús.
Einbýlishús
v. Vesturberg
200 fm auk 34 fm bilskúrs. Á 1. hæö
sem er um 150 fm eru stofur, fjölskyldu-
herb., eldhús og svefnálma. í kjallara er
herb., geymsla, þvottahús o.fl. Glæsi-
legt útsýni. Verö 2,6 millj.
í Smáíbúðahverfi —
Sala — Skipti
150 fm einbýlishús m. 35 fm bilskúr og
stórum fallegum garöi. 1. hæó: stofa,
boróst., 2 herb., eldhús og þvottahús.
Efri hæð: 4 herb. og baö. Hægt er aö
breyta húsinu í tvær 3ja herb. ibúðir.
Bein sala eöa skipti á minnl húseign í
Smáibúöahverfi. (Geröunum) kæmi vel
til greina.
Glæsilegt raöhús
í Fljótaseli
Raöhús sem er samtals aö grunnfleti
250 fm. Lítil snotur 2ja herb. íbúö í kjall-
ara m. sér inng. Falleg lóö. Allar nánari
upplýs. á skrifstofunni. Skipti á 4ra
herb. ibúö í Seljahverfi koma til greina.
Hlíðarás Mosf.
Höfum fengiö til sölu 210 fm fokhelt
parhús m. 20 fm bilskúr. Teikn. og upp-
lýs. á skrifstofunni.
Raðhús við Hvassaleiti
Höfum fengiö til sölu mjög vandaö
raöhús á tveim hæöum 1. hæö: stofa,
boröstofa, eldhús, snyrting og þvotta-
hús. Efri hæö: 5 herb. og geymsla.
Svalir. Bílskúr. Góöur garður.
Við Hellisgötu Hf.
6 herb. 160 fm séreign á rólegum staö.
Nýstandsett baöherb. Ákveöin sala.
Verö aöeins 1.600 þús.
Við Lindarbraut
120 fm björt og skemmtileg íbúö. Sér
þvottaherb., sér inng. Gestasnyrting.
Forhitari. Verö 1.500 þús. Laus strax.
Danfoss.
Á Högunum
135 fm efri hæö i tvibýlishúsi. Auka
herb. i kjallara. Allar nánari upplýs. á
skrifstofunni.
Viö Hvassaleiti
m. bílskúr
4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö. Bilskúr.
Verö 1.500 þús.
Viö Vesturberg
4ra—5 herb. 110 fm íbúö á 2. hæö.
Verö 1.300 þús.
Viö Bólstaðahlíð
4ra herb. 110 fm íbúö á 4. hæö. Bil-
skúrsréttur. Verö 1.500 þús.
Við Sigtún
4ra—5 herb. 115 fm skemmtileg risibúö
i góöu standi. Verö 1.300 þús.
Við Kambsveg
4ra herb. 90 fm íbúö á 3. hæö. Góöur
garöur. Svalir. Verö 1.150 þús.
Við Engihjalla
105 fm vönduö endaibúö á 8. hæö,
Húsvöröur. Mjög góö sameign. Stór-
kostlegt útsýni. Verö 1.300—1.350 þús.
Við Kleppsveg —
háhýsi
4ra herb. 108 fm ibúö á 8. hæö. Lyfta.
Stórglæsilegt útsýni. Lagt fyrir þvotta-
vél á baöherb Verö 1.250 þús.
Við Maríubakka
3ja herb. góö ibúö á 3. hæö. Sér
þvottahús og geymsla á hæö. Verö
1.050 þús.
Við Vitastíg
3ja herb. íbúö á 1. hæö i nýju húsi. Verö
1.000—1.050 þús.
Við Miðtún
3ja herb. nýlega standsett íbúö á 1.
hæö Ðilskúrsréttur. Malbikaö plan.
Verö 1.100 þús.
Við Laugarnesveg
3ja herb. 90 fm góö ibúö á 4. hæö.
Suðursvalir. Verd 900 þús.
Við Spóahóla
2ja herb. vönduö ibúö á 3. hæö. Snyrti-
leg sameign. Verö 850—880 þús.
Fullbúin skrifstofuhæð
í Miðborginni
Höfum fengiö til sölumeðferöar 240 fm
goöa skrifstofuhæö i Miöborginni.
Hæöin skiptist m.a. þannig: 7 göö
herb., fundarherb., skjalageymsla,
móttökusalur, biöstofa, vélritunar-
herb., Ijósritunar- og skjalaherb. eld-
hús, snyrting o.fl. Viöarklæöningar,
teppi, afgreiösluborö o.fl. Teikningar og
frekari upplys. á skrifstofunni.
Vantar
2ja herb. risibuö eöa kjallaraibuö i
Reykjavik.
Vantar
2ja herb. íbuö á hæö i Noröurmýri. Há
útborgun í boði.
Sotust|Ofi‘Svt»rnf Knstu ssoo
V.*lt>r Siou'.'sson lutl
UotfOll.K *'tUl>M uiUtSS»',i liVir
Unnsto.rv' Hih Ii hM S.m. t t.'O
Kvoldsinu solum 30483
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
MEIST AR AVELLIR
2ja herb. ný ibúö á jarðhæð i fjötbýtish.
Góöar innréttingar. Verö 900—950
þus.
HRAUNBÆR
3ja herb. góö ibúö á 1. h, i fjölbýtish.
Betn sala eöa skipti á stærri eign (5
herb. ibúö).
MIÐTÚN
3ja herb. ibúö á 1. h. Allt tréverk nýtt.
Bilskúrsrettur.
KÓNGSBAKKI
SALA — SKIPTI
4ra herb. ibúö á 3. h. í fjölbýlish. ibúðin
er í góöu ástandi. Sér þv.herb. inn af
eldhúsi. Bein sala eöa skipti ó minní
eign.
FOSSVOGSHVERFI
5 herb. 135 ferm vönduó ibúö á 2.
h. i fjölbýfish. 4 sv.herbergi. Sér
þvottaherb. og búr inn at eldhusi.
Stórar s.svalir. Mikið útsýni. Ákv.
sala.
RAUÐAGERÐI EINB/
TVÍBÝLI í SMÍÐUM
Bygging hússins fer aö hefjast. Vænt-
anl. kaupandi getur haft hönd í bagga
m. teikn. Sér samþ. íbúó getur veriö á
jaróh. Selst fokhelt. Uppdr. á skrifst.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
í MIÐBORGINNI
Ca. 270 ferm húsnæöi á góöum
staö i miöborginni. Húsiö getur
hentaö vel til ýmissa nota, t.d. létt-
an iðnaö. Gæti einnig hentaó lista-
mönnum. Til afh. nú þegar.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Uagnús Einarsson, Eggert EUasson.
Allir þurfa híbýli
26277
★ Kóngsbakki
Rúmgóð íbúö á 2. hæð. 2
svefnherb., stofa, eldhus og
baö. Þvottur í íbúð. ibúðin er
ákv. í sölu. Getur losnaö fljót-
lega.
★ Engihjalli
Mjög góð íbúð á 3. hæð. Stofa,
tvö svefnherb., eldhús og baö.
Fallegar innréttingar. Ákv. sala.
★ Mosfellssveit
Endaraðhús á tveim hæðum
með innbyggðum bílskúr. Tvær
stofur, 4 svefnherb., eldhús og
bað. Allt sér. Ákv. sala.
★ Álfheimar
4ra herb. íbúð. Stofa, 3 svefn-
herb., eldhús og bað. Góð eign.
Ákv. sala.
★ Vesturborg
Raðhús tilbúið undir tréverk,
innbyggður bilskúr. Skipi
möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð.
Ákv. sala.
★ Austurborgin
Húseign hentug tyrir heildversl-
un, skrifstofur eða félagasam-
tök. Góð staösetning.
★ Selvogsgrunnur
Nýleg, glæsileg 5 herb. 135 fm
sér hæð. ibúðin er 3 svefn-
herbergi, 2 stofur, sjón-
varpshol, eldhús og bað. Allt
sér.
★ Vesturborg
Góð ibúð á 3. hæð. 2 stofur, 3
svefnherbergi, eldhús og bað.
Akveðin sala.
★ Vesturbær
Mjög góð 3ja herb. ibúð ný.
Ákveðin sala.
★ í smíðum
Einbýlishús á Seltjarnarnesi,
Seláshverfi, Breiðholti, einnig
nokkrar lóðir á stór-Reykjavik-
ursvæðinu.
★ Seljahverfi
Gott einbýlishús, kjallari, hæð
og ris. Húsið er aö mestu full-
búið, möguleg á skipti á raö-
húsi. Ákveðin sala.
Hölum tjársterka kaupendur
að ollum stærðum íbúða.
Verðleggjum samdægurs.
HÍBÝLI & SKIP
Garöastræti 38. Sími 26277.
Gisli Olafsson.
Sölustj.: Hjörtaifur Jön Ólafsson