Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1983 í DAG er laugardagur 19. mars, sem er 78. dagur árs- ins 1983. TUTTUGUSTA og önnur vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 09.05 og síðdegisflóð kl. 21.27. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 07.34 og sólarlag kl. 19.39. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.36 og tungliö í suöri kl. 17.28 (Almanak Háskól- ans). ÞVÍ að hann hefir eigi fyrirlitið né virt að vett- ugi neyð hins hrjáða og eigi hulið auglit sitt fyrir honum, heldur heyrt, er hann hrópaði til hans. (Sálm. 22, 25.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 J. 9 1 11 w 13 14 m M" 17 □ LÁRÉTT: 1 svnjsr, 5 kjrrð, 6 galKopi, 9 guil, 10 .samhljóðar, 11 á f*ti, 12 mánuður, 13 hanga, 15 beljaka, 17 vöxtur. LODKÉTT: 1 spaugileg, 2 ró, 3 ejkta- mark, 4 illar, 7 gunga, 8 tímgunar- fruma, 12 raggeit, 14 hugsvölun, 16 ósamsUeðir. LAUSN SÍÐUSmj KROSSGÁTU: LÁRÍ.TT. 1 rofa, 5 álar, 6 moka, 7 hr., 8 innar, 11 ná, 12 sár, 14 gras, 16 silann. l/>l)RÍ;i'l: 1 rembings, 2 fákæn, 3 ala, 4 frár, 7 hrá, 8 nári, 10 assa, 13 Rín, 15 al. FRÁ HÖFNINNI ÞEGAR flutningaskipið Barok, sem Hafskip hefur haft á leigu, fór úr Reykjavíkurhöfn í fyrradag var búið að skíra skipið upp og er orðið eitt af Ánum og hlaut nafnið Rangá. í fyrrakvöld fóru_ tveir togarar aftur á veiðar, Ásþór og Bjarni Benediktsson. Þá fór leiguskip- ið City of Hartlepool út aftur til útlanda og f fyrrakvöld kom togarinn Snorri Sturluson inn af veiðum og er hann farinn með aflann í söluferð til út- landa. í gær kom togarinn As- geir af veiðum og landaði hér. Ljósafoss fór í ferð á ströndina og Dettifoss lagði af stað til útlanda. 1 gær var tekinn úr slipp flutningaskipið Haukur. Þetta skip hét áður Freyfaxi og var eign Sementsverk- smiðjunnar. Skipið hefur verið í klössun I Slippnum undan- farið. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spáði í gær- morgun, að suðaustlæg átt myndi hafa náð til landsins I dag og myndi jæssa þegar hafa gætt í gærkvöldi, en þá átti að hafa dregið verulega úr frosti. f fyrrinótt mældist 17 stiga frost norður á Hornbjargi og var hvergi harðara en þar. Frostið hafði verið 13 stig uppi í Síðumúla og norður á Nauta- búi, en hér í Reykjavík fór það niður í 6 stig. Urkoma varð hvergi meiri en 4 millim. Hér í Reykjavík var lítilsháttar snjókoma og jörð alhvft orðin aftur. í fyrradag var 60 mín. sólskin hér í bænum. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 9 stiga frost hér i bænum. Enn eru hinar mestu frosthörkur í Nuuk á Grænlandi, var þar 23ja stiga frost í gærmorgun í strekkingsvindi. LAUSN frá störfum. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá menntamálaráðuneytinu um að samkvæmt eigin ósk hafi dr. Ingjaldur Hannibalsson fengið lausn úr dósentsstöðu í rekstrarhagfræði við við- skiptadeild Háskóla íslands. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYT- IÐ tilk. í Lögbirtingi að 1. mars síðastl. hafi gjaldskrá Dýralæknafélags íslands hækkað um 14,75 prósent. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja- víkur heldur aðalfund { félags- heimili sínu, Baldursgötu 9, á þriðjudagskvöldið kemur, 22. þ.m., kl. 20.30. Formaður fé- lagsins er Steinunn Jónsdótt- ir. — Að loknum aðalfundar- störfum verður fundar- mönnum boðið upp á kaffi. LANGHOLTSKIRKJA. Fjár- öflunarkaffi Kvenfélags Lang- holtssóknar verður á morgun, sunnudaginn 20. mars, f safn- aðarheimilinu og hefjast kaffiveitingarnar kl. 15. Fjár- öflunarkaffið er til eflingar kirkjubyggingarsjóðnum. LÖGREGLUV ARÐSTJÓRA, sem hafi aðsetur í Grundar- firði, auglýsir sýslumaður Snæfells- og Hnappadalssýslu eftir til starfa við lögreglu lögsagnarumdæmisins f ný- legu Lögbirtingablaði. Um- sóknarfrestur um þessa stöðu er til 31. mars næstkomandi. STYRKTARSJÓÐUR aldraðra tekur með þökkum á móti framlögum í sjóðinn (minn- ingargjöfum, áheitum, dán- argjöfum). Tilgangur hans er að styrkja eftir þörfum og getu hvers konar gagnlegar framkvæmdir, starfsemi og þjónustu í þágu aldraðra með beinum styrkjum og hag- kvæmum lánum. Gefanda er heimilt aö ráðstafa gjöf sinni f samráði við stjórn sjóðsins til vissra staðbundinna fram- kvæmda eða starfsemi. Gef- endur snúi sér til Samtaka aldraðra, Laugavegi 116, en þar er skrifstofa samtakanna sem er opin rúmhelga daga kl. 10—12 og kl. 13—15. Sfminn er 26410. Formaður „Samtaka aldraðra" er Hans Jörgensson fyrrv. skólastjóri. (Frétta- tilk.). FERÐAPENINGAR. í Lögbirt- ingi er tilkynning frá Ferða- kostnaðarnefnd þar sem segir frá greiðslu dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalög- um hér innanlands, til greiðslu gisti- og ferðakostn- aðar, á vegum rfkisins. Dag- peningarnir skulu vera; Gist- ing og fæði f einn sólarhring kr. 810. Gisting f einn sólar- hring kr. 350. Fæði hvern heil- an dag, minnst 10 klst., verð kr. 460 og fæði f hálfan dag, minnst 6 tfma ferðalag, kr. 230. Þessi dagpeningagreiðsla gildir frá 1. mars að telja, seg- ir f tilk. KÖPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra í Kópavogi heldur árshátíð nk. sunnudagskvöld, 20. mars á Hótel Sögu — Átt- hagasal. Hefst hátfðin með borðhaldi kl. 19.30. Ræðumað- ur kvöldsins verður dr. Sigur- björn Einarsson biskup. Þá verður söngur Samkórs Kópa- vogs undir stjórn Ragnars Jónssonar og siðan verður sýnd kvikmynd um „Ár aldraðra í Kópavogi". Að lokum er hug- myndin að fá sér snúning. Bíl- ferð verður frá Fannborg 1, kl. 19 um kvöldið. Nánari uppl. eru veittar í símum 43400 eða 46611. DÓMKIRKJUSÓKN: Fót- snyrtingu getur aldrað fólk f sókninni fengið á hverjum þriðjudegi á Hallveigarstöðum milli kl. 9—12. (Túngötu — inngangur). Panta þarf tfma og er tekið við pöntunum í síma 34855. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Morgunbl.: N.N. 200. L.J. 200. Gyða, Ella, Didda 200. Fríða Kristjánsd. GB. 200. S.H. 200. Hörður 200. R. Þ. 200. S.F. 200. D.G. 200. S. A. 200. Þ.J. 200. Gömul kona 200. E.G. 200. K.Þ. 200. B.S. 200. J.R. 220. G.B. 250. Þ.B. 250. S.S. 250. D.S. 250. Ónefnd kona 250. L.K.K. 300. G.G. 300. G.J. 300. N.N. 300. N.N. 300. I.B. 400. Guðrún Jónasd. 400. Ríkisútgerð á erlendar skuldir Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra, svaraði nýlega á Alþingi fyrirspurn um rekstrarafkomu nokkurra rfkisfyrirtækja, sem hann hefur hönd f bagga með. Járn- blendiverksmiðjan, Kfsiliðj- ÖO an, Áburðarverksmiðja ríkis- ins og Sementsverksmiðja ríkisins skiluðu öll verulegum _J [J “aDDOODD iDieBfiBBB ddÖK m fjg §0 m mni ■sí>OHu t^D 3VÍ 2^6-3 Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 18. marz til 24. marz, að báðum dögum með- töldum er i Laugarnes Apóteki. En auk þess er Ingólfa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags islands er í Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir leóur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn 1 Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjéls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilastaðaapítali: Heimsóknartími daglega kl 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjöðminjaaafnið: Opió þriójudaga, fimrntudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn isianda: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstraeti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarðl 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Oplð mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraða. Símatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borglna. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 1/ til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30 Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tíml í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.