Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýr og gód fermingargjöf L|óðmæli Ólínu og Herdfsar á Hagamei 42. □ St:.St:.5983321 kl. 18.00 VIII Sth. húsnæöi í boöi Kristniboösvikan Samkomur [ kvöld að Amt- mannsstíg 2B kl. 20.30. Engan lát þú á þér heyra; ekkert verk er handa mér. Guölaugur Gíslason. Ræöa: Gunnar Hamnöy, Oagný og Sigrún syngja. Kl. 22.00 sam- koma: Gunnar Hamnöy og Hetg! Hróbjartsson. Vogar Vatnsieysuströnd TH sölu nýlegt elnbýlishús. 4 herb. og eldhús ásamt rúmgóö- um báskúr. Ræktuö lóö. Sölu- verö 1,2 millj. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik. Slmi 1420 og 6632. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, laugardag, veröur barna- samkoma kl. 16.30. A morgun, sunnudag, veröur almenn sam- koma kl. 17.00. Verlö velkomln. Trú og líf Samkoman á morgun veröur aö þessu sinnl ekki aö Eddufelll 4, heldur Síöumúla 8 („Vegurlnn") kl. 14.00. Veriö velkomin. Aðalfundur Húsmæörafélags Reykjavikur veröur i félagsheimilinu, Bald- ursgðtu 9, þriöjudaglnn 22. mars kl. 8.30. Venjuleg aöalfundar- störf. önnur mál. Kaffiveltlngar. Félagskonur fjölmennlö. Stjórnln Heimatrúboöiö Óðinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Alllr vel- komnir. Krossinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32, Kóþa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafólagi fslands Fimmtudaglnn 24. mars kl. 20.30 efnir Feröafélag Islands til kynnlngar og myndakvölds f nýju Félags- og menningarmiö- stööinni viö Geröuberg 3 og 5 ( Hólahverfi, Breiöholti 1) Guörún Þóröardóttir kynnir ( máli og myndum nokkrar ferölr Fl, tilhðgun feröanna og flelra sem nauösynlegt er aö vlta fyrlr væntanlega þátttakendur (ferö- um félagsins. 2) Björn Rúrlksson sýnlr myndlr frá Hornströndum, teknar úr lofti og á landi. Komlö í hlna nýju Mennlngar- miöstöö i Breiöholti á flmmtu- daginn nk. og kynnlst starfi Feröafélagslns. Alllr velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag islands e UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 20. mars kl. 13.00 — Hvalfjöröur 1. Kræklingafjara og gönguferö f Brynjudal. Tfnum krækling fyrst, skoöum svo landslag f Brynjudal og fossana i Brynjudalsá. 2. Ökuferö ( Hvalfjörð. Bílllnn meö allan tímann, þvf hægt aö skoöa umhverfiö úr bilnum undir leiðsögn fararstjórans Einars Egilssonar. Verö kr. 200, fritt f. börn meö fullorönum. Brottf. frá BSi, bensinsölu, stoppaö hjá Breiöholtskjöri og Shellbensfnst. í Arbæjarhv. Miöar i bilnum. SJá- umst. Fimmtudagur 24. mars kl. 20.30 — Útivistarkvöld i Borgartúnl 18, kjall^a. Myndir úr dagsferöum, Eldgjá/Þórs- mörk i fyrrasumar o.fl. Kynning á páskaferöum. Komiö og feröist meö okkur f huganum eina kvöldstund. Kaffi og meö þvi f hléunum. Sjáumst. Páskaferðir Útvistar Brottför kl. 09.00 31. mars — 5 dagar. 1. Siuefellanes. Glst á Lýsuhóll. Gönguleiöir t.d.: Snæfellsjökull, Dritvík/Djúpalónssandur, Arnar- stapi/Hellnar o.fl. Fararst). Krlstján M. Baldursson. 2. örafasveit. Glst á Hofl. Gönguleiðir t.d.: Skeiöarárjök- ull/Bæjarstaðaskógur/Morsár- dalur, Kristínartlndar, Jökullónlö o.fl. Fararstj. Ingibjörg Asgeirs- dóttir og Styrkár Sveinbjarnar- son. Biólisti. 3. Þórsmörk. Glst i vistlegum skála Útivistar í Básum. Göngu- leiöir t.d.: Upp að Heljarkambl. Ýmsar leiölr út frá Goöalandi. Fararstjóri Agúst Björnsson. 4. Fimmvöröuháls. Gist í skála. Gönguleiólr: Eyjaf jallajökull, Mýrdalsjökull. Fararstj. Her- mann Valsson. Kl. 09.00 2. apríl — Þórsmörk — 3 dagar Sjáumst. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til leigu viö Síöumúla 180 fm húsnæöi á 2. hæö , snýr út aö Síðu- múla. Tilvalið fyrir auglýsingastofur, verk- fræöistofur, skrifstofuhúsnæöi eöa annað. Leigutími frá 1. april nk. Tilbóö óskast sent augld. Mbl. merkt: „Síöumúli — 395“ fyrir 23. 3. 1983. ísafjörður Aöalfundur Fylkis, félags ungra Sjálfstæö- ismanna á ísafiröi, veröur haldinn laugardag- inn 19. mars kl. 17.00 í Sjálfstæöishúsinu 2. hæö. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Borgarnes — Mýrarsýsla Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna i Mýrarsýslu veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu þriöjudaginn 22. marz nk. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnln Akurnesingar — Akurnesingar Fundur veröur haldinn í Sjálfstæölshúsinu, mánudaginn 21. mars kl. 8.30. Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjórl og Valdimar Indriöason forseti bæjarstjórnar sltja fyrlr svörum um fjárhagsáætlun Akranes- kaupstaöar. Muniö eftir fundlnum á sunnudagsmorgunlnn 20. mars kl. 10.30. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæölsfélaganna á Akranesl. Hafnarfjörður Landsmála- félagið Fram heidur almennan félagsfund i Sjálfstæöis- húsinu aö Strandgötu 29, nk. þriöjudag 22. marz kl. 12.30. Fundarefni: 1. Upphefö kosningabaráttu 2. Staöa Þjóömála. Frummælendur: Matthías A Mathiesen og Gunnar G. Schram Allt sjálfstæöisfólk er velkomiö. Félagar fjölmenniö. Landsmálafélaglö Fram. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins Blönduósi Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Blönduóss veröur haldlnn sunnudaginn 20. mars kl. 14 f félagshelmillnu uppl. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Þrír efstu menn D-listans I næstu alþlnglskosnlngum ávarpa fund- armenn. 3. önnur mál. Stjómln. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessastaða hrepps Aöalfundur félagsins veröur mánudaglnn 21. mars f Lyngási 12, kl. 20.30. Aö loknum aöalfundarstörfum munu frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins, Matthías A. Mathle- sen og Ólafur G. Einarsson ræöa upphaf kosningabaráttunnar i Reykjaneskjördæml og svara fyrirspurnum. Félagar fjölmennlö og takiö meö ykkur nýja félaga. _ , Stjórn SJaltstæðlsfélaga Qarða- bæjar og Bessastaöahrappa Hvöt — Nýliðafundur Nýllöafundur veröur haldinn i Valhöll, mánudaglnn 21. mars kl. 20.30. 1. Setning: Bessí Jóhannsdóttir, form. Hvatar. 2. Saga Hvatar: Ólöf Benediktsdóttir. 3. Hvöt f nútíö og framtfö: Bessí Jóhannsdóttir. 4. Skipulag og starfsemi Sjálfstæöisflokksins: Inga Jóna Þóröar- dóttir, Framkvæmdastjóri Sjálfstæöisflokksins. 5. Kosningabarátta framundan: Ragnhildur Helgadóttir, Friörik Sophusson. 8. Ávarp: Albert Guómundsson. Kafflveitingar. Píanóleikur: Rannveig Tryggvadóttir. Fundarstjóri Sólrún B. Jensdóttir. Fundarritari: Svala Lárusdóttir. Allt sjálfstæðisfólk boöiö velkomið. Sérstaklega er boöiö til fundarins konum sem gengið hafa i Hvöt á árinu 1981-1982. Sf/óm/n. Suðurland Sjálfstæöisfélögin á Suöurlandi boöa til eftirtaldra funda: Eyrarbakki, aö Staö mánudaginn 21. mars kl. 20.30. Flúðir, i félagsheimili Hrunamanna, þrlöjudaglnn 22. mars kl. 14.00. Laugarvatn, i barnaskólanum þrlöjudaginn 22. mars kl. 20.30. Stokkseyri, í Gimli, mióvikudaginn 23. mars kl. 20.30. Þiórsárver, fimmtudaginn 24. mars kl. 14.00. Hella, í Hellubiól, fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Kirkjubæjarklaustur, I Klrkjuhvoll, laugardaglnn 26. mars kl. 14.00. Þorlákshðfn, í Grunnskóla Þorlákshafnar, sunnudaginn 27. mars kl. 20.30. Þykkvabæ, i félagshelmillnu mánudaglnn 28. mars kl. 16.00. Hvoisvelli, í Hvoll mánudaginn 28. mars kl. 20.30. Eyjafjöll, í félagshelmlll Vestur-Eyfellinga, þriöjudaginn 29. mars kl. 14.00. Vfc, i Leikskálum, þriöjudaglnn 29. mars kl. 20.30. VeetnaMiaeyjar, i samkomuhúainu, þriöjudaglnn 5. aoril kl. 20.30. Framsðgumenn veröe: Þorsteinn Pálseon, Ami Johnsen og Eggert Haukdal. Allt sjálfstæölsfólk velkomiö. Vestfirðir stjórnmálafundur Almennir stjórnmálafundir veröa haldnlr á Vestfjöröum næstu daga sem hér segir: Laugardaginn 19. mars kl. 14.00 á Þingeyri Sunnudaginn 20. mars kl. 14.00 í Súöavík. Sunnudaginn 20. mars kl. 20.30 á Hótel Isaflröi. Mánudaglnn 21. mars kl. 20.30 Samkomuhúslnu Suöureyri. Frummælendur verða frambjóöendur 5 efstu menn á framboöslista Sjálfstæöisflokksins i Vestfjaröakjördæmi: Matthías Bjarnason, alþingismaöur, Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþingismaöur, Elnar K. Guöfinnsson, útgeröarstjóri, Hilmar Jónsson, sparisjóósstjóri, Engilbert Ingvarsson, formaöur kjördæmisráös. Fundirnir veröa öllum opnlr. Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins f Vestfjaröakjördæmi Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Fulltrúaráö Sjálfstæöisíélaganna í Kópavogi hefur opnaö kosningaskrifstofu í Sjálfstæö- ishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstof- an er opin kl. 16—19 virka daga og laugar- daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.